„Þú ert skilgreindur af nútíðinni“ Einar Kárason skrifar 6. október 2024 19:20 Óskar Hrafn fer sáttur á koddann í kvöld. Vísir/Viktor Freyr Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, var eðlilega ánægður að leik loknum á Akureyri í dag þar sem hans menn unnu 4-0 sigur á KA í Bestu deild karla. KR nú unnið tvo leiki í röð og með markatöluna 11-1 í leikjunum tveimur. „Frábær frammistaða í fyrri hálfleik. Sérstaklega fyrstu 35. KA er með gott lið og fyrstu tuttugu í seinni hálfleik féllum við aftarlega og berjast fyrir lífi okkar en mér fannst við síðan ná að vinna okkur út úr því. Mörkin sem við skorum undir, sérstaklega fjórða markið, voru frábær.“ „Þú ert skilgreindur af nútíðinni. Menn geta fallið í þá gryfju eftir Framleikinn að þeir séu búnir að sigra heiminn og væru það æðislegir að þeir þyrftu ekki að hafa fyrir hlutunum en því miður er það ekki þannig í fótbolta. Mér fannst við fylgja þeim leik vel eftir í dag þannig að ég er mjög stoltur af liðinu.“ „Það voru mörg fín augnablik í þessum leik og þegar við vorum rólegir með boltann og héldum honum á miðjum vellinum og fórum ekki of snemma út á kantana vissum við að þeir gætu lent í smá basli. Það vantaði aðeins upp á í 20 mínútur. Um leið og við fórum að velja og standa rétt og spila milli lína á réttum tíma þá vorum við góðir. Ég er þjálfari og er glaður með að það sé komið samhengi í frammistöður. Það hanga núna saman tvær frammistöður en auðvitað er það þannig að við verðum að nota landsleikjahléið vel og koma grimmir inn á móti Fylki. Með sama hugarfar og sama kraft.“ „Við þurfum núna að einbeita okkur að Fylkisleiknum. Það er smá andrými til að hvílast á líkama og sál. Við þurfum að halda áfram að bæta okkur og tengja saman góðar frammistöður. Það er mikilvægt upp á sjálfstraust og mikilvægt fyrir næsta ár að enda tímabilið vel. Það byrjar í Árbænum eftir tvær vikur.“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
„Frábær frammistaða í fyrri hálfleik. Sérstaklega fyrstu 35. KA er með gott lið og fyrstu tuttugu í seinni hálfleik féllum við aftarlega og berjast fyrir lífi okkar en mér fannst við síðan ná að vinna okkur út úr því. Mörkin sem við skorum undir, sérstaklega fjórða markið, voru frábær.“ „Þú ert skilgreindur af nútíðinni. Menn geta fallið í þá gryfju eftir Framleikinn að þeir séu búnir að sigra heiminn og væru það æðislegir að þeir þyrftu ekki að hafa fyrir hlutunum en því miður er það ekki þannig í fótbolta. Mér fannst við fylgja þeim leik vel eftir í dag þannig að ég er mjög stoltur af liðinu.“ „Það voru mörg fín augnablik í þessum leik og þegar við vorum rólegir með boltann og héldum honum á miðjum vellinum og fórum ekki of snemma út á kantana vissum við að þeir gætu lent í smá basli. Það vantaði aðeins upp á í 20 mínútur. Um leið og við fórum að velja og standa rétt og spila milli lína á réttum tíma þá vorum við góðir. Ég er þjálfari og er glaður með að það sé komið samhengi í frammistöður. Það hanga núna saman tvær frammistöður en auðvitað er það þannig að við verðum að nota landsleikjahléið vel og koma grimmir inn á móti Fylki. Með sama hugarfar og sama kraft.“ „Við þurfum núna að einbeita okkur að Fylkisleiknum. Það er smá andrými til að hvílast á líkama og sál. Við þurfum að halda áfram að bæta okkur og tengja saman góðar frammistöður. Það er mikilvægt upp á sjálfstraust og mikilvægt fyrir næsta ár að enda tímabilið vel. Það byrjar í Árbænum eftir tvær vikur.“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira