Hvað er fátækt? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar 28. september 2024 22:30 Fátækt er að vera föst í ómögulegu völundarhúsi sem þú getur ekki leikið á. Fátækt fyllir hugann af samviskubiti. Samviskubiti yfir því að hafa ekki gert betur, verið betri. Fátækt er að verða fyrir vonbrigðum aftur og aftur. Fátækt er að búast við því versta. Alltaf. Fátækt er að leyfa sér ekki að njóta þess góða, því það gæti verið tekið af þér. Fátækt er þegar von bregst. Fátækt smýgur inn í alla króka og kima lífs þíns spúandi eitri. Fátækt sendir taugakerfið í russíbanareið. Hring eftir hring, sama þó þú sért búin að fá nóg. Fátækt er óöryggi. Fátækt er útilokun. Fátækt á ekki að vera til staðar. Fátækt er hægt að útrýma. Ef þú kæri lesandi ert sammála og trúir og telur að leiðin fram á við sé andkapítalísk þá hvet ég þig til að skrá þig í lið með okkur Sósíalistum gegn þeirri meinsemd sem ójöfnuður er. Höfundur er félagi í Sósíalistaflokknum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sanna Magdalena Mörtudóttir Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Ert þú ung kona á leiðinni á landsfund? Hópur ungra Sjálfstæðiskvenna Skoðun Guðrún Hafsteins nýr leiðtogi - Sameinandi afl Jóna Lárusdóttir Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn – Breiðfylking framtíðar Sigvaldi H. Ragnarsson Skoðun Dagur sjaldgæfa sjúkdóma 2025 Alice Viktoría Kent Skoðun Vill ríkisstjórnin vernda vatnið okkar? Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Glötuðu tækifærin Guðmundur Ragnarsson Skoðun Tækifærin felast í hjúkrunarfræðingum Helga Rósa Másdóttir Skoðun Látum verkin tala Sigríður María Björnsdóttir Fortescue Skoðun Hvernig borg verður til Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Hagur okkar allra Steinþór Logi Arnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Tölum um það sem skiptir máli Flosi Eiríksson skrifar Skoðun Hvernig borg verður til Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Vill ríkisstjórnin vernda vatnið okkar? Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Tækifærin felast í hjúkrunarfræðingum Helga Rósa Másdóttir skrifar Skoðun Ert þú ung kona á leiðinni á landsfund? Hópur ungra Sjálfstæðiskvenna skrifar Skoðun Dagur sjaldgæfa sjúkdóma 2025 Alice Viktoría Kent skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn – Breiðfylking framtíðar Sigvaldi H. Ragnarsson skrifar Skoðun Guðrún Hafsteins nýr leiðtogi - Sameinandi afl Jóna Lárusdóttir skrifar Skoðun Látum verkin tala Sigríður María Björnsdóttir Fortescue skrifar Skoðun Guðrún Hafsteinsdóttir, leiðtogi með sterka framtíðarsýn Jón Ólafur Halldórsson skrifar Skoðun Sannanir í dómsmáli? Rithandarrannsóknir, seinni grein Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Glötuðu tækifærin Guðmundur Ragnarsson skrifar Skoðun Hnignun samgangna og áhrif á ferðaþjónustu og atvinnulíf Sverrir Fannberg Júliusson skrifar Skoðun Ísland á tímamótum – Við skulum leiða gervigreindaröldina! Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hvað eru Innri þróunarmarkmið? Þuríður Helga Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Hagur okkar allra Steinþór Logi Arnarsson skrifar Skoðun Áskoranir næstu áratuga kalla á fjármögnun rannsókna Silja Bára R. Ómarsdóttir skrifar Skoðun Ég styð Guðrúnu Hafsteinsdóttur sem formann – en hvers vegna? Karl Guðmundsson skrifar Skoðun Smíðar eru nauðsyn Einar Sverrisson skrifar Skoðun Nýsköpunarlandið Elías Larsen skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Móse og boðorðin 10 Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Sérfræðingarnir Sölvi Tryggvason skrifar Skoðun Af góða fólkinu og vonda fólkinu í VR og stóra biðlaunamálinu Arnþór Sigurðsson skrifar Skoðun Venjuleg kona úr Hveragerði Árni Grétar Finnsson,Björg Ásta Þórðardóttir skrifar Skoðun Hljóð og mynd fara ekki saman Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu að grínast með þinn lífsstíl? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Guðrún Hafsteins er leiðtogi Eiður Welding skrifar Skoðun Öflugur iðnaður, sterkt samfélag – Guðrún Hafsteinsdóttir veit hvað þarf Hópur iðnaðarmanna skrifar Skoðun Óvissuferð Hafnfirðinga í boði Orkuveitu Reykjavíkur Kristín María Thoroddsen skrifar Skoðun Herleysið er okkar vörn Dr. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir skrifar Sjá meira
Fátækt er að vera föst í ómögulegu völundarhúsi sem þú getur ekki leikið á. Fátækt fyllir hugann af samviskubiti. Samviskubiti yfir því að hafa ekki gert betur, verið betri. Fátækt er að verða fyrir vonbrigðum aftur og aftur. Fátækt er að búast við því versta. Alltaf. Fátækt er að leyfa sér ekki að njóta þess góða, því það gæti verið tekið af þér. Fátækt er þegar von bregst. Fátækt smýgur inn í alla króka og kima lífs þíns spúandi eitri. Fátækt sendir taugakerfið í russíbanareið. Hring eftir hring, sama þó þú sért búin að fá nóg. Fátækt er óöryggi. Fátækt er útilokun. Fátækt á ekki að vera til staðar. Fátækt er hægt að útrýma. Ef þú kæri lesandi ert sammála og trúir og telur að leiðin fram á við sé andkapítalísk þá hvet ég þig til að skrá þig í lið með okkur Sósíalistum gegn þeirri meinsemd sem ójöfnuður er. Höfundur er félagi í Sósíalistaflokknum.
Skoðun Hnignun samgangna og áhrif á ferðaþjónustu og atvinnulíf Sverrir Fannberg Júliusson skrifar
Skoðun Öflugur iðnaður, sterkt samfélag – Guðrún Hafsteinsdóttir veit hvað þarf Hópur iðnaðarmanna skrifar