„Einhver náttúrulegasta þrenna sem ég hef séð“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 28. september 2024 18:32 Daníel Andri Halldórsson er þjálfari Þórsara. vísir/Diego Keflavík tók á móti Þór Akureyri í Blue höllinni í dag þar sem Meistari meistaranna í körfubolta kvenna fór fram. Það voru margir sem bjuggust fyrir fram við sigri Keflavíkur í dag en það voru Þór Akureyri sem komu öllum að óvörum og höfðu betur 82-86. „Þetta er náttúrulega gríðarlega verðskuldað án þess að hafa nokkurn tíman orðið meistarar að verða meistarar meistaranna. Þetta var bara gaman og gott að byrja tímabilið svona þó að Keflavíkurliðið sé þunnskipað,“ sagði Daníel Andri Halldórsson þjálfari Þórs Akureyri eftir sigurinn í dag. „Við vorum náttúrulega bara með gríðarlega hæðarmismunaryfirburði inni í teig og maður sá að Keflavík voru kannski mikið að spá í því sem opnar bara fyrir utan og við spiluðum þetta bara hárrétt í lokin.“ Þrátt fyrir að Keflavík væru þrefaldir meistarar síðasta árs mátti ekki sjá neina feimni í Þór Akureyri að mæta þeim úti á velli. „Já við vissum allavega í gær að kaninn væri ekki með og vorum búin að heyra að það væri einhverjir póstar sem gætu verið meiddir. Sara, Emilía og mögulega fleiri og við ræddum það bara í dag að við værum í flottum séns til að vinna hérna í dag og nýttum okkur þetta bara.“ Þetta var gríðarlega sterkur sigur hjá Þór Akureyri og var ákveðin yfirlýsing fyrir komandi tímabil. „Já ákveðin, við viljum gera talsvert betur heldur en spáin segir frá fyrirliðum og þjálfurum og svo fjölmiðlum. Við allavega teljum okkur geta keppt um sæti í topp hlutanum en ekki bara sjöunda.“ Maddison Anne Sutton var frábær í liði Þórs í dag og skilaði sannkallaðri trölla þrennu en hún var með 21 stig, 28 fráköst og 11 stoðsendingar. „Ég er ekki búin að sjá stattið en ég heyrði lýsendurna tala eitthvað um þetta áðan og það kom mér pínu á óvart. Þetta var einhver náttúrulegasta þrenna sem ég hef séð. Það var ekki eins og hún væri að taka eitthvað mikið til sín og þetta er frábær liðsmaður og það sást bara hjá henni í dag.“ Bónus-deild kvenna Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Sjá meira
„Þetta er náttúrulega gríðarlega verðskuldað án þess að hafa nokkurn tíman orðið meistarar að verða meistarar meistaranna. Þetta var bara gaman og gott að byrja tímabilið svona þó að Keflavíkurliðið sé þunnskipað,“ sagði Daníel Andri Halldórsson þjálfari Þórs Akureyri eftir sigurinn í dag. „Við vorum náttúrulega bara með gríðarlega hæðarmismunaryfirburði inni í teig og maður sá að Keflavík voru kannski mikið að spá í því sem opnar bara fyrir utan og við spiluðum þetta bara hárrétt í lokin.“ Þrátt fyrir að Keflavík væru þrefaldir meistarar síðasta árs mátti ekki sjá neina feimni í Þór Akureyri að mæta þeim úti á velli. „Já við vissum allavega í gær að kaninn væri ekki með og vorum búin að heyra að það væri einhverjir póstar sem gætu verið meiddir. Sara, Emilía og mögulega fleiri og við ræddum það bara í dag að við værum í flottum séns til að vinna hérna í dag og nýttum okkur þetta bara.“ Þetta var gríðarlega sterkur sigur hjá Þór Akureyri og var ákveðin yfirlýsing fyrir komandi tímabil. „Já ákveðin, við viljum gera talsvert betur heldur en spáin segir frá fyrirliðum og þjálfurum og svo fjölmiðlum. Við allavega teljum okkur geta keppt um sæti í topp hlutanum en ekki bara sjöunda.“ Maddison Anne Sutton var frábær í liði Þórs í dag og skilaði sannkallaðri trölla þrennu en hún var með 21 stig, 28 fráköst og 11 stoðsendingar. „Ég er ekki búin að sjá stattið en ég heyrði lýsendurna tala eitthvað um þetta áðan og það kom mér pínu á óvart. Þetta var einhver náttúrulegasta þrenna sem ég hef séð. Það var ekki eins og hún væri að taka eitthvað mikið til sín og þetta er frábær liðsmaður og það sást bara hjá henni í dag.“
Bónus-deild kvenna Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Sjá meira