Heldur ekki vatni yfir konunni sinni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. september 2024 15:31 Amal og George Clooney voru glæsileg á rauða dreglinum. EPA-EFE/FABIO FRUSTACI George Clooney heldur ekki vatni yfir eignkonu sinni Amal Clooney og lét það svo sannarlega í ljós þegar fjölmiðlar náðu tali af hjónunum á rauða dreglinum fyrir afhendingu mannréttindaverðlaunanna The Albies sem skipulögð eru undir merkjum góðgerðarsamtaka þeirra hjóna. Hjónin fagna í dag tíu ára brúðkaupsafmæli. „Ég myndi styðja allt sem konan mín gerir,“ segir Clooney meðal annars í samtali við bandaríska tímaritið People. Hjónin stofnuðu góðgerðarsamtökin undir eigin nafni árið 2016. „Hún er alltaf réttu megin línunnar og ég er alltaf stoltur af því þegar ég er í sama herbergi og hún sama hvað er um að vera og hér erum við stödd á viðburði þar sem við beinum athyglinni að fólki sem fær ekki næga athygli.“ Hjónin hafa undanfarin ár látið mannréttindabaráttu sig varða og stutt hin ýmsu mannúðarverkefni um heim allan. Amal hrósaði sínum manni einnig í hástert á rauða dreglinum og sagði samstarf þeirra hið allra besta. Starfið gæfi þeim báðum mikið. Þau fagna í dag tíu ára brúðkaupsafmæli og þau ætla að fagna vel samkvæmt leikaranum sem grínaðist með það á rauða dreglinum að hann hyggðist ekki segja henni hvert þau væru að fara. George hefur áður tjáð sig um samstarf þeirra hjóna og hrósað því í hástert. Þau hafa nóg fyrir stafni en eiga meðal annars hina sjö ára gömlu tvíbura þau Alexander og Ellu. View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people) Hollywood Tengdar fréttir Langaði svakalega mikið í sleik við George Clooney Hödd Vilhjálmsdóttir, almannatengill og lögfræðingur hjá Kvis, segist vera kómísk blanda af einstaklingi sem fæddist 107 ára en er ung í anda. Hödd segir kaffivélina mjög elskað heimilistæki og nýtir morgnana í að læra ítölsku með Duolingo. 21. september 2024 10:01 Clooney mælti með handtöku Netanyahu Amal Clooney er ein þeirra sérfræðinga sem mælti með því við sérstakan saksóknara á vegum Alþjóðaglæpadómstólsins að gefin yrði út handtökuskipun á hendur Benjamin Netanyahu forsætisráðherra Ísraels auk leiðtoga Hamas samtakanna. 21. maí 2024 12:33 Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Fleiri fréttir Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Sjá meira
„Ég myndi styðja allt sem konan mín gerir,“ segir Clooney meðal annars í samtali við bandaríska tímaritið People. Hjónin stofnuðu góðgerðarsamtökin undir eigin nafni árið 2016. „Hún er alltaf réttu megin línunnar og ég er alltaf stoltur af því þegar ég er í sama herbergi og hún sama hvað er um að vera og hér erum við stödd á viðburði þar sem við beinum athyglinni að fólki sem fær ekki næga athygli.“ Hjónin hafa undanfarin ár látið mannréttindabaráttu sig varða og stutt hin ýmsu mannúðarverkefni um heim allan. Amal hrósaði sínum manni einnig í hástert á rauða dreglinum og sagði samstarf þeirra hið allra besta. Starfið gæfi þeim báðum mikið. Þau fagna í dag tíu ára brúðkaupsafmæli og þau ætla að fagna vel samkvæmt leikaranum sem grínaðist með það á rauða dreglinum að hann hyggðist ekki segja henni hvert þau væru að fara. George hefur áður tjáð sig um samstarf þeirra hjóna og hrósað því í hástert. Þau hafa nóg fyrir stafni en eiga meðal annars hina sjö ára gömlu tvíbura þau Alexander og Ellu. View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people)
Hollywood Tengdar fréttir Langaði svakalega mikið í sleik við George Clooney Hödd Vilhjálmsdóttir, almannatengill og lögfræðingur hjá Kvis, segist vera kómísk blanda af einstaklingi sem fæddist 107 ára en er ung í anda. Hödd segir kaffivélina mjög elskað heimilistæki og nýtir morgnana í að læra ítölsku með Duolingo. 21. september 2024 10:01 Clooney mælti með handtöku Netanyahu Amal Clooney er ein þeirra sérfræðinga sem mælti með því við sérstakan saksóknara á vegum Alþjóðaglæpadómstólsins að gefin yrði út handtökuskipun á hendur Benjamin Netanyahu forsætisráðherra Ísraels auk leiðtoga Hamas samtakanna. 21. maí 2024 12:33 Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Fleiri fréttir Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Sjá meira
Langaði svakalega mikið í sleik við George Clooney Hödd Vilhjálmsdóttir, almannatengill og lögfræðingur hjá Kvis, segist vera kómísk blanda af einstaklingi sem fæddist 107 ára en er ung í anda. Hödd segir kaffivélina mjög elskað heimilistæki og nýtir morgnana í að læra ítölsku með Duolingo. 21. september 2024 10:01
Clooney mælti með handtöku Netanyahu Amal Clooney er ein þeirra sérfræðinga sem mælti með því við sérstakan saksóknara á vegum Alþjóðaglæpadómstólsins að gefin yrði út handtökuskipun á hendur Benjamin Netanyahu forsætisráðherra Ísraels auk leiðtoga Hamas samtakanna. 21. maí 2024 12:33