Þetta staðfestir varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu í samtali við Vísi.
Meiðsli þess sem fluttur var á slysadeild liggja ekki fyrir að svo stöddu.
Einn var fluttur á slysadeild eftir að tvö rafmagnshlaupahjól skullu saman á göngubrúnni yfir Hringbraut við Njarðargötu í Reykjavík.
Þetta staðfestir varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu í samtali við Vísi.
Meiðsli þess sem fluttur var á slysadeild liggja ekki fyrir að svo stöddu.