Starfsmenn flýja framboð Robinson eftir „svartur nasisti“-hneykslið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. september 2024 08:23 Donald Trump lýsti yfir stuðningi við Robinson áður en hneykslismálið kom upp en Robinson kom hvergi við sögu þegar Trump heimsótti Norður-Karólínu á laugardaginn. Getty/Anna Moneymaker Flestir háttsettir starfsmenn framboðs Mark Robinson til ríkisstjóra Norður-Karólínu eru sagðir hafa sagt upp störfum í gær, eftir að CNN greindi frá því að aðstoðarríkisstjórinn hefði haft uppi óviðurkvæmileg uppmæli á klámsíðu. Meðal þeirra sem gengu út voru aðal kosningaráðgjafinn Conrad Pogorzelski III, einn nánasti bandamaður Robinson til fjögurra ára. Pogorzelski staðfesti fregnirnar í textaskilaboðum í gær og sagði sjö aðra starfsmenn hafa hætt á sama tíma. Aðrir sem sögðu upp eru kosningastjórinn Chris Rodriguez, fjármálastjórinn Heather Williams, og aðstoðarkosningastjórinn Jason Rizk. Þá sögðu tveir pólitískir ráðgjafar upp og framkvæmdastjórinn Patrick Riley. Robinson sagði meðal annars á klámsíðunni Nude Africa á árunum 2008 til 2012 að hann væri „svartur nasisti“, að þrælahald væri ekki alslæmt og að hann hefði horft á konur í almenningssturtum þegar hann var táningur. Frambjóðandinn sagði í yfirlýsingu í gær að hann kynni að meta störf þeirra sem hefðu tekið þá „erfiðu ákvörðun“ að láta af störfum og óskaði þeim velfarnaðar. Þá sagðist hann enn telja sig geta sigrað. Repúblikanar hafa hvatt Robinson til að axla ábyrgð en þeir eru ekki síst uggandi yfir því hvaða áhrif hneykslið kann að hafa á möguleika Donald Trump á að tryggja sér kjörmenn Norður-Karólínu í forsetakosningunum, þar sem mjótt virðist verða á munum. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Fleiri fréttir Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Sjá meira
Meðal þeirra sem gengu út voru aðal kosningaráðgjafinn Conrad Pogorzelski III, einn nánasti bandamaður Robinson til fjögurra ára. Pogorzelski staðfesti fregnirnar í textaskilaboðum í gær og sagði sjö aðra starfsmenn hafa hætt á sama tíma. Aðrir sem sögðu upp eru kosningastjórinn Chris Rodriguez, fjármálastjórinn Heather Williams, og aðstoðarkosningastjórinn Jason Rizk. Þá sögðu tveir pólitískir ráðgjafar upp og framkvæmdastjórinn Patrick Riley. Robinson sagði meðal annars á klámsíðunni Nude Africa á árunum 2008 til 2012 að hann væri „svartur nasisti“, að þrælahald væri ekki alslæmt og að hann hefði horft á konur í almenningssturtum þegar hann var táningur. Frambjóðandinn sagði í yfirlýsingu í gær að hann kynni að meta störf þeirra sem hefðu tekið þá „erfiðu ákvörðun“ að láta af störfum og óskaði þeim velfarnaðar. Þá sagðist hann enn telja sig geta sigrað. Repúblikanar hafa hvatt Robinson til að axla ábyrgð en þeir eru ekki síst uggandi yfir því hvaða áhrif hneykslið kann að hafa á möguleika Donald Trump á að tryggja sér kjörmenn Norður-Karólínu í forsetakosningunum, þar sem mjótt virðist verða á munum.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Fleiri fréttir Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Sjá meira