Starfsmenn flýja framboð Robinson eftir „svartur nasisti“-hneykslið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. september 2024 08:23 Donald Trump lýsti yfir stuðningi við Robinson áður en hneykslismálið kom upp en Robinson kom hvergi við sögu þegar Trump heimsótti Norður-Karólínu á laugardaginn. Getty/Anna Moneymaker Flestir háttsettir starfsmenn framboðs Mark Robinson til ríkisstjóra Norður-Karólínu eru sagðir hafa sagt upp störfum í gær, eftir að CNN greindi frá því að aðstoðarríkisstjórinn hefði haft uppi óviðurkvæmileg uppmæli á klámsíðu. Meðal þeirra sem gengu út voru aðal kosningaráðgjafinn Conrad Pogorzelski III, einn nánasti bandamaður Robinson til fjögurra ára. Pogorzelski staðfesti fregnirnar í textaskilaboðum í gær og sagði sjö aðra starfsmenn hafa hætt á sama tíma. Aðrir sem sögðu upp eru kosningastjórinn Chris Rodriguez, fjármálastjórinn Heather Williams, og aðstoðarkosningastjórinn Jason Rizk. Þá sögðu tveir pólitískir ráðgjafar upp og framkvæmdastjórinn Patrick Riley. Robinson sagði meðal annars á klámsíðunni Nude Africa á árunum 2008 til 2012 að hann væri „svartur nasisti“, að þrælahald væri ekki alslæmt og að hann hefði horft á konur í almenningssturtum þegar hann var táningur. Frambjóðandinn sagði í yfirlýsingu í gær að hann kynni að meta störf þeirra sem hefðu tekið þá „erfiðu ákvörðun“ að láta af störfum og óskaði þeim velfarnaðar. Þá sagðist hann enn telja sig geta sigrað. Repúblikanar hafa hvatt Robinson til að axla ábyrgð en þeir eru ekki síst uggandi yfir því hvaða áhrif hneykslið kann að hafa á möguleika Donald Trump á að tryggja sér kjörmenn Norður-Karólínu í forsetakosningunum, þar sem mjótt virðist verða á munum. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Sjá meira
Meðal þeirra sem gengu út voru aðal kosningaráðgjafinn Conrad Pogorzelski III, einn nánasti bandamaður Robinson til fjögurra ára. Pogorzelski staðfesti fregnirnar í textaskilaboðum í gær og sagði sjö aðra starfsmenn hafa hætt á sama tíma. Aðrir sem sögðu upp eru kosningastjórinn Chris Rodriguez, fjármálastjórinn Heather Williams, og aðstoðarkosningastjórinn Jason Rizk. Þá sögðu tveir pólitískir ráðgjafar upp og framkvæmdastjórinn Patrick Riley. Robinson sagði meðal annars á klámsíðunni Nude Africa á árunum 2008 til 2012 að hann væri „svartur nasisti“, að þrælahald væri ekki alslæmt og að hann hefði horft á konur í almenningssturtum þegar hann var táningur. Frambjóðandinn sagði í yfirlýsingu í gær að hann kynni að meta störf þeirra sem hefðu tekið þá „erfiðu ákvörðun“ að láta af störfum og óskaði þeim velfarnaðar. Þá sagðist hann enn telja sig geta sigrað. Repúblikanar hafa hvatt Robinson til að axla ábyrgð en þeir eru ekki síst uggandi yfir því hvaða áhrif hneykslið kann að hafa á möguleika Donald Trump á að tryggja sér kjörmenn Norður-Karólínu í forsetakosningunum, þar sem mjótt virðist verða á munum.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Sjá meira