Samþykkja frumvarp um aukna gæslu fyrir Trump og Harris Samúel Karl Ólason skrifar 20. september 2024 16:07 Joe Biden hefur þegar látið auka öryggisgæslu Donalds Trump en þingmenn vilja gera þá ráðstöfun varalega og láta hana eiga um alla frambjóðendur til embættis forseta og varaforseta. Getty/Mario Tama Þingmenn fulltrúadeildar Bandaríkjaþings samþykktu í dag frumvarp um að Lífvarðaþjónusta Bandaríkjanna (e. Secret Service) eigi að auka gæslu með forsetaframbjóðendum til jafns við þá gæslu sem sitjandi forseti fær. Frumvarpið var samþykkt í kjölfar tveggja banatilræða gegn Donald Trump, fyrrverandi forseta og núverandi forsetaframbjóðanda, en það var samþykkt með 405 atkvæðum gegn engu, samkvæmt frétt CNN. Lífvarðaþjónustan hefur setið undir mikilli gagnrýni vegna þeirra og annarra hneykslismála á undanförnum árum. Sjá einnig: Grunaður tilræðismaður vildi berjast og deyja í Úkraínu Örlög frumvarpsins í öldungadeildinni þykja óljós en þar . Demókratar eru með nauman meirihluta þar en nokkrir þingmenn flokksins hafa bent á að Trump sé þegar með aukna öryggisgæslu. Joe Biden, forseti, skipaði forsvarsmönnum Lífvarðaþjónustunnar strax í sumar að auka gæslu Repúblikanans. Þingmenn hafa að undanförnu átt í viðræðum við forsvarsmenn Lífvarðaþjónustunnar um það hvort þörf sé á auknum fjármunum. Einhverjir eru þó þeirrar skoðunar að stofnunin hafi lengi verið illa rekin. AP fréttaveitan hefur eftir Chris Murphy, öldungadeildarþingmanni Demókrataflokksins sem leiðir undirnefndinni sem vaktar Lífvarðaþjónustuna, sagði þingmenn þurfa að tryggja að ef frekari fjármunum yrði veitt til stofnunarinnar þyrfti að tryggja að þeir peningar myndu hjálpa stofnuninni í aðdraganda kosninganna. Hægt væri að fjárfesta í nýrri tækni eins og drónum og í bættum samskiptaleiðum með öðrum löggæslustofnunum. Þá væri hægt að nota þá til að greiða aukna yfirvinnu starfsmanna. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Joe Biden Kamala Harris Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Sjá meira
Frumvarpið var samþykkt í kjölfar tveggja banatilræða gegn Donald Trump, fyrrverandi forseta og núverandi forsetaframbjóðanda, en það var samþykkt með 405 atkvæðum gegn engu, samkvæmt frétt CNN. Lífvarðaþjónustan hefur setið undir mikilli gagnrýni vegna þeirra og annarra hneykslismála á undanförnum árum. Sjá einnig: Grunaður tilræðismaður vildi berjast og deyja í Úkraínu Örlög frumvarpsins í öldungadeildinni þykja óljós en þar . Demókratar eru með nauman meirihluta þar en nokkrir þingmenn flokksins hafa bent á að Trump sé þegar með aukna öryggisgæslu. Joe Biden, forseti, skipaði forsvarsmönnum Lífvarðaþjónustunnar strax í sumar að auka gæslu Repúblikanans. Þingmenn hafa að undanförnu átt í viðræðum við forsvarsmenn Lífvarðaþjónustunnar um það hvort þörf sé á auknum fjármunum. Einhverjir eru þó þeirrar skoðunar að stofnunin hafi lengi verið illa rekin. AP fréttaveitan hefur eftir Chris Murphy, öldungadeildarþingmanni Demókrataflokksins sem leiðir undirnefndinni sem vaktar Lífvarðaþjónustuna, sagði þingmenn þurfa að tryggja að ef frekari fjármunum yrði veitt til stofnunarinnar þyrfti að tryggja að þeir peningar myndu hjálpa stofnuninni í aðdraganda kosninganna. Hægt væri að fjárfesta í nýrri tækni eins og drónum og í bættum samskiptaleiðum með öðrum löggæslustofnunum. Þá væri hægt að nota þá til að greiða aukna yfirvinnu starfsmanna.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Joe Biden Kamala Harris Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Sjá meira