Tjáir sig í fyrsta sinn um bróðurmissinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. september 2024 16:33 Hayden og Jansen Panettiere þegar þau voru barnung að aldri. Amy Graves/Getty Bandaríska leikkonan Hayden Panettiere segir að hún muni aldrei jafna sig á því að hafa misst bróður sinn Jansen Pattiere. Hann lést í febrúar á síðasta ári einungis 28 ára gamall. Leikkonan ræðir málið í einlægu viðtali við bandaríska tímaritið People. Jansen lést vegna hjartastækkunar en hann hafði lagt leiklistina fyrir sig líkt og systir sín. Hann lék meðal annars í Nickolodeon-myndinni The Last Days of Summer og í sjónvarpsþáttunum The Walking Dead. „Hann var mitt eina systkin og það var á minni ábyrgð að passa upp á hann,“ segir leikkonan meðal annars í viðtali við miðilinn. „Þegar ég missti hann þá leið mér eins og ég hefði tapað hálfri sálu minni.“ Hún segir að fráfall hans hafi orðið til þess að hún líti allt öðruvísi á lífið. Hún viti hvað skipti máli og láti litlu hlutina ekki lengur á sig fá. „Af því að þegar eitthvað svona hræðilegt, ömurlegt gerist fyrir þig þá er ekki mikið sem getur komið þér úr jafnvægi.“ Hayden hefur aldrei tjáð sig um fráfall bróður síns áður. Hún sló sjálf í gegn í Heroes þáttunum á sínum tíma sem fóru með himinskautum í sjónvarpi árin 2006 til 2010. Hún lék jafnframt tvisvar með bróður sínum í myndum árið 2004 og 2005 í myndunum Tiger Cruise og Racing Stripes. Hollywood Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira
Leikkonan ræðir málið í einlægu viðtali við bandaríska tímaritið People. Jansen lést vegna hjartastækkunar en hann hafði lagt leiklistina fyrir sig líkt og systir sín. Hann lék meðal annars í Nickolodeon-myndinni The Last Days of Summer og í sjónvarpsþáttunum The Walking Dead. „Hann var mitt eina systkin og það var á minni ábyrgð að passa upp á hann,“ segir leikkonan meðal annars í viðtali við miðilinn. „Þegar ég missti hann þá leið mér eins og ég hefði tapað hálfri sálu minni.“ Hún segir að fráfall hans hafi orðið til þess að hún líti allt öðruvísi á lífið. Hún viti hvað skipti máli og láti litlu hlutina ekki lengur á sig fá. „Af því að þegar eitthvað svona hræðilegt, ömurlegt gerist fyrir þig þá er ekki mikið sem getur komið þér úr jafnvægi.“ Hayden hefur aldrei tjáð sig um fráfall bróður síns áður. Hún sló sjálf í gegn í Heroes þáttunum á sínum tíma sem fóru með himinskautum í sjónvarpi árin 2006 til 2010. Hún lék jafnframt tvisvar með bróður sínum í myndum árið 2004 og 2005 í myndunum Tiger Cruise og Racing Stripes.
Hollywood Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira