Réði ekki við sig þegar hann hitti Lopez Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. september 2024 14:45 Þessi mynd var skipulögð í þaula af Ben Affleck ef marka má bandaríska slúðurmiðla. Bellocqimages/Bauer-Griffin/GC Images Ben Affleck gat ekki haldið höndum sínum út af fyrir sig og lét Jennifer Lopez ekki í friði þegar þau hittust um helgina í bröns í Beverly Hills í Kaliforníu. Þá sáust þau leiðast og kyssa hvert annað, allt þrátt fyrir að standa nú í miðjum skilnaði. Bandaríski slúðurmiðillinn Page Six greinir frá þessu og hefur eftir ónefndum heimildarmönnum. Eins og áður hefur verið greint frá á parið nú að standa í miðjum skilnaði en þau höfðu fyrir þetta ekki sést saman opinberlega síðan í mars. Skipulagði sérstaklega myndatöku Samkvæmt heimildum slúðurmiðilsins fékk Affleck þá flugu í höfuðið að hitta Lopez og fá slúðurmiðla til að birta myndir af þeim saman til þess að sýna fram á að þau séu enn þrátt fyrir allt saman góðir vinir. Hann hafi ekki reiknað með því að finnast Lopez svo aðlaðandi í persónu líkt og raun ber vitni. „Þegar þau hittust loksins gat hann ekki haldið sig frá henni,“ segir ónefndi heimildarmaðurinn. „Það var einfaldlega allt of mikil kynferðisleg spenna á milli þeirra. Þetta var ekki skipulagt og þau laðast enn að hvort öðru,“ segir heimildarmaðurinn. „Það var hans hugmynd að hittast þarna. Hann vildi sýna fram á að þau væru enn vinir þrátt fyrir að vera fyrrverandi. Hann vildi fá þessar myndir. Fara þangað sem þau yrðu pottþétt spottuð. Segja ljósmyndurum að hanga þarna.“ Fram kemur í frétt slúðurmiðilsins að þau Affleck og Lopez rói þó enn öllum árum að því að skilja. Heitir endurfundir þeirra muni ekki breyta þeirri afstöðu. Hollywood Tengdar fréttir Var búinn að gefast upp Jennifer Lopez hafði íhugað það vel og vandlega hvort hún ætti að sækja um skilnað við eiginmanninn Ben Affleck. Þegar á hólminn var komið var Affleck búinn að gefast upp á hjónabandinu, hafði engan áhuga á að bæta það og taldi söngvarinn því ekki aftur snúið. 21. ágúst 2024 16:13 Jennifer Lopez sækir um skilnað Mikið hefur verið rætt og ritað um stormasamt samband Hollywood-stjarnanna Jennifer Lopez og Ben Affleck undanfarið. Þrálátur orðrómur hefur verið uppi um margra vikna skeið um að sambandi þeirra sé svo gott sem lokið. Nú virðist sem að sá orðrómur hafi verið staðfestur. 20. ágúst 2024 23:26 Sást með hringinn en eiginkonan enn víðsfjarri Ben Affleck sást með giftingarhring sinn á hönd sér þar sem hann var staddur í góðra vina hópi í göngutúr í Santa Monica í Kaliforníu. Þetta vekur athygli erlendra slúðurmiðla, enda uppi þrálátur orðrómur um að hjónaband hans og Jennifer Lopez sé nú á síðustu metrunum. 22. maí 2024 10:05 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Fleiri fréttir Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Sjá meira
Bandaríski slúðurmiðillinn Page Six greinir frá þessu og hefur eftir ónefndum heimildarmönnum. Eins og áður hefur verið greint frá á parið nú að standa í miðjum skilnaði en þau höfðu fyrir þetta ekki sést saman opinberlega síðan í mars. Skipulagði sérstaklega myndatöku Samkvæmt heimildum slúðurmiðilsins fékk Affleck þá flugu í höfuðið að hitta Lopez og fá slúðurmiðla til að birta myndir af þeim saman til þess að sýna fram á að þau séu enn þrátt fyrir allt saman góðir vinir. Hann hafi ekki reiknað með því að finnast Lopez svo aðlaðandi í persónu líkt og raun ber vitni. „Þegar þau hittust loksins gat hann ekki haldið sig frá henni,“ segir ónefndi heimildarmaðurinn. „Það var einfaldlega allt of mikil kynferðisleg spenna á milli þeirra. Þetta var ekki skipulagt og þau laðast enn að hvort öðru,“ segir heimildarmaðurinn. „Það var hans hugmynd að hittast þarna. Hann vildi sýna fram á að þau væru enn vinir þrátt fyrir að vera fyrrverandi. Hann vildi fá þessar myndir. Fara þangað sem þau yrðu pottþétt spottuð. Segja ljósmyndurum að hanga þarna.“ Fram kemur í frétt slúðurmiðilsins að þau Affleck og Lopez rói þó enn öllum árum að því að skilja. Heitir endurfundir þeirra muni ekki breyta þeirri afstöðu.
Hollywood Tengdar fréttir Var búinn að gefast upp Jennifer Lopez hafði íhugað það vel og vandlega hvort hún ætti að sækja um skilnað við eiginmanninn Ben Affleck. Þegar á hólminn var komið var Affleck búinn að gefast upp á hjónabandinu, hafði engan áhuga á að bæta það og taldi söngvarinn því ekki aftur snúið. 21. ágúst 2024 16:13 Jennifer Lopez sækir um skilnað Mikið hefur verið rætt og ritað um stormasamt samband Hollywood-stjarnanna Jennifer Lopez og Ben Affleck undanfarið. Þrálátur orðrómur hefur verið uppi um margra vikna skeið um að sambandi þeirra sé svo gott sem lokið. Nú virðist sem að sá orðrómur hafi verið staðfestur. 20. ágúst 2024 23:26 Sást með hringinn en eiginkonan enn víðsfjarri Ben Affleck sást með giftingarhring sinn á hönd sér þar sem hann var staddur í góðra vina hópi í göngutúr í Santa Monica í Kaliforníu. Þetta vekur athygli erlendra slúðurmiðla, enda uppi þrálátur orðrómur um að hjónaband hans og Jennifer Lopez sé nú á síðustu metrunum. 22. maí 2024 10:05 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Fleiri fréttir Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Sjá meira
Var búinn að gefast upp Jennifer Lopez hafði íhugað það vel og vandlega hvort hún ætti að sækja um skilnað við eiginmanninn Ben Affleck. Þegar á hólminn var komið var Affleck búinn að gefast upp á hjónabandinu, hafði engan áhuga á að bæta það og taldi söngvarinn því ekki aftur snúið. 21. ágúst 2024 16:13
Jennifer Lopez sækir um skilnað Mikið hefur verið rætt og ritað um stormasamt samband Hollywood-stjarnanna Jennifer Lopez og Ben Affleck undanfarið. Þrálátur orðrómur hefur verið uppi um margra vikna skeið um að sambandi þeirra sé svo gott sem lokið. Nú virðist sem að sá orðrómur hafi verið staðfestur. 20. ágúst 2024 23:26
Sást með hringinn en eiginkonan enn víðsfjarri Ben Affleck sást með giftingarhring sinn á hönd sér þar sem hann var staddur í góðra vina hópi í göngutúr í Santa Monica í Kaliforníu. Þetta vekur athygli erlendra slúðurmiðla, enda uppi þrálátur orðrómur um að hjónaband hans og Jennifer Lopez sé nú á síðustu metrunum. 22. maí 2024 10:05