„Þór/KA-Víkingur verður stærsti leikur landsins í öllum deildum” Árni Gísli Magnússon skrifar 13. september 2024 20:22 Jóhann Kristinn Gunnarsson segir önnur lið Bestu deildarinnar þurfa að gera betur ætli þau sér að ná Val og Breiðabliki. Vísir/Diego Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA, fór fögrum orðum um leikmenn sína og frammistöðu liðsins eftir 1-0 tap gegn Val í annarri umferð efri hluta Bestu deildar kvenna. Valskonur áttu hættulegri færi í leiknum en norðankonur voru aldrei langt undan. Anna Rakel Pétursdóttir, sem er uppalin í KA, skoraði eina mark leiksins með frábæru skoti á níundu mínútu. „Bara vonsvikinn að hafa tapað leiknum en mjög ánægður með mínar stelpur í dag, baráttuna og hvernig við stóðum sérstaklega án bolta. Mér fannst bara stelpurnar okkar standa sig heilt yfir mjög vel og þegar allt er gert upp þá finnst mér við hafa verðskuldað hreinlega stig úr þessu þó hvorugt liðið hafi verið að fá færi. Þó það hafi farið víti forgörðum hjá þeim og svona hálf skalla færi og eitthvað. Þessi leikur var ekki opinn hvað færi varðar en mér fannst að það hefði ekkert verið hægt að rífast lengi yfir því að bæði lið hefðu fenguð stig.” Er eitthvað sem þú ert ósáttur með fyrir utan að ná ekki inn marki? „Nei ég er ánægður með hvernig við stóðum þetta. Varnarleikurinn var góður, leikmenn voru að spila hérna sumir í stöðunni sem þær eru ekki vanar og við erum að leysa hluti, mér fannst þær gera það vel. Alveg til fyrirmyndar okkar stelpur, enn og aftur hrós á þær. Það sést kannski af því við erum að bera okkur saman við lið sem er að komið, ásamt Breiðabliki, alltof langt á undan restinni af þessari deild, alltof langt, og það er okkur hinum liðunum að kenna, ekki þeim. Við eigum bara að skammast til að gera þetta betur. Skrefið sem við þurfum að taka, það liggur svolítið í augum uppi að við stöndum vel eins og í dag án bolta svona mestmegnis og erum að gera hlutina vel en við þurfum að taka stórt skref í því hvað við gerum við boltann þegar við vinnum hann.” Þór/KA er hefur ekki að miklu að keppa í síðustu þremur leikjum fyrir utan baráttu við Víking um þriðja sætið. „Ekki bara við, ég held að landsbyggðin, landsmenn og heimsbyggðin öll horfi núna í þennan leik í lokaumferðinni þar sem að Þór/KA gegn Víking verður stærsti leikur landsins í öllum deildum karla og kvenna, það hlýtur bara að vera,” sagði Jóhann og sparaði aldeilis ekki stóru orðin. Lara Ivanusa og Lidija Kulis gengu á dögunum til liðs í við Abu Dhabi Country Club í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem þær munu spila í Meistaradeild Asíu. Þær missa því af lok tímabilsins með Þór/KA en Jóhann segir ákvörðuna hafa verið auðvelda að leyfa þeim að fara. „Mér fannst það ekki erfið ákvörðun þegar allt er tekið inn í myndina. Það væri ekkert mál fyrir okkur að segja bara nei við þær, að þær þyrftu að neita þessu tilboði og virða samningin við okkur en við erum ekki að berjast um að vinna gullið í þessari deild og við erum ekki að reyna forðast fall. Þannig að okkur fannst þetta bara tilvalið móment til leyfa þeim að uppfylla sína ævintýraþrá þarna úti og svo bara fleiri mínútur fyrir margar af þessum ungu stelpum eins og við sáum til dæmis bara á liðinu okkar hér í dag að fá bara fleiri mínútur á stóra sviðinu á móti sterkum liðum í efri hlutanum. Þetta fannst mér bara ganga vel í dag þannig ég sé ekki eftir neinni ákvörðun hvað það varðar.” Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Fleiri fréttir Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjá meira
Valskonur áttu hættulegri færi í leiknum en norðankonur voru aldrei langt undan. Anna Rakel Pétursdóttir, sem er uppalin í KA, skoraði eina mark leiksins með frábæru skoti á níundu mínútu. „Bara vonsvikinn að hafa tapað leiknum en mjög ánægður með mínar stelpur í dag, baráttuna og hvernig við stóðum sérstaklega án bolta. Mér fannst bara stelpurnar okkar standa sig heilt yfir mjög vel og þegar allt er gert upp þá finnst mér við hafa verðskuldað hreinlega stig úr þessu þó hvorugt liðið hafi verið að fá færi. Þó það hafi farið víti forgörðum hjá þeim og svona hálf skalla færi og eitthvað. Þessi leikur var ekki opinn hvað færi varðar en mér fannst að það hefði ekkert verið hægt að rífast lengi yfir því að bæði lið hefðu fenguð stig.” Er eitthvað sem þú ert ósáttur með fyrir utan að ná ekki inn marki? „Nei ég er ánægður með hvernig við stóðum þetta. Varnarleikurinn var góður, leikmenn voru að spila hérna sumir í stöðunni sem þær eru ekki vanar og við erum að leysa hluti, mér fannst þær gera það vel. Alveg til fyrirmyndar okkar stelpur, enn og aftur hrós á þær. Það sést kannski af því við erum að bera okkur saman við lið sem er að komið, ásamt Breiðabliki, alltof langt á undan restinni af þessari deild, alltof langt, og það er okkur hinum liðunum að kenna, ekki þeim. Við eigum bara að skammast til að gera þetta betur. Skrefið sem við þurfum að taka, það liggur svolítið í augum uppi að við stöndum vel eins og í dag án bolta svona mestmegnis og erum að gera hlutina vel en við þurfum að taka stórt skref í því hvað við gerum við boltann þegar við vinnum hann.” Þór/KA er hefur ekki að miklu að keppa í síðustu þremur leikjum fyrir utan baráttu við Víking um þriðja sætið. „Ekki bara við, ég held að landsbyggðin, landsmenn og heimsbyggðin öll horfi núna í þennan leik í lokaumferðinni þar sem að Þór/KA gegn Víking verður stærsti leikur landsins í öllum deildum karla og kvenna, það hlýtur bara að vera,” sagði Jóhann og sparaði aldeilis ekki stóru orðin. Lara Ivanusa og Lidija Kulis gengu á dögunum til liðs í við Abu Dhabi Country Club í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem þær munu spila í Meistaradeild Asíu. Þær missa því af lok tímabilsins með Þór/KA en Jóhann segir ákvörðuna hafa verið auðvelda að leyfa þeim að fara. „Mér fannst það ekki erfið ákvörðun þegar allt er tekið inn í myndina. Það væri ekkert mál fyrir okkur að segja bara nei við þær, að þær þyrftu að neita þessu tilboði og virða samningin við okkur en við erum ekki að berjast um að vinna gullið í þessari deild og við erum ekki að reyna forðast fall. Þannig að okkur fannst þetta bara tilvalið móment til leyfa þeim að uppfylla sína ævintýraþrá þarna úti og svo bara fleiri mínútur fyrir margar af þessum ungu stelpum eins og við sáum til dæmis bara á liðinu okkar hér í dag að fá bara fleiri mínútur á stóra sviðinu á móti sterkum liðum í efri hlutanum. Þetta fannst mér bara ganga vel í dag þannig ég sé ekki eftir neinni ákvörðun hvað það varðar.”
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Fleiri fréttir Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjá meira