Orri Freyr hafði betur gegn Viktori Gísla Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. september 2024 20:29 Orri Freyr fór einkar vel með færin sín í kvöld. Sporting Sporting frá Portúgal lagði Wisla Plock frá Póllandi í 1. umferð Meistaradeildar karla í handbolta. Orri Freyr Þorkelsson spilar með Sporting á meðan markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson gekk í raðir Wisla í sumar. Leikurinn fór fram á heimavelli Sporting og voru heimamenn með yfirhöndina framan af, staðan í hálfleik var 17-14 Sporting í vil. 𝐇𝐚𝐥𝐟-𝐓𝐢𝐦𝐞𝐒𝐩𝐨𝐫𝐭𝐢𝐧𝐠 𝐂𝐏 🆚 𝐎𝐫𝐥𝐞𝐧 𝐖𝐢𝐬𝐥𝐚 𝐏𝐥𝐨𝐜𝐤 17:14𝐏𝐚𝐫𝐢𝐬 𝐒𝐚𝐢𝐧𝐭-𝐆𝐞𝐫𝐦𝐚𝐢𝐧 𝐇𝐚𝐧𝐝𝐛𝐚𝐥𝐥 🆚 𝐇𝐂 𝐄𝐮𝐫𝐨𝐟𝐚𝐫𝐦 𝐏𝐞𝐥𝐢𝐬𝐭𝐞𝐫 18:13#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/aYmkvuioF5— EHF Champions League (@ehfcl) September 11, 2024 Í síðari hálfleik juku heimamenn forystuna og unnu á endanum sannfærandi sigur. Þegar flautað var til leiksloka var munurinn kominn fimm mörk, lokatölur 34-28. Orri Freyr skoraði þrjú mörk og var með 100 prósent nýtingu úr horninu. Samkvæmt vef Meistaradeildarinnar varði Viktor Gísli fjögur skot í marki Wisla. Það var þó ekki eini leikurinn sem fór fram í Portúgal í kvöld þar sem Þorsteinn Leó Gunnarsson og félagar í Porto unnu stórsigur á Vitoria, lokatölur 42-22. Porto hefur því unnið fyrstu tvo leiki sína á leiktíðinni. Í Svíþjóð tryggði Íslendingalið Kristianstad sér sæti í 8-liða úrslitum sænsku bikarkeppni kvenna með öruggum níu marka sigri á Eskilstuna, lokatölur 34-25. Kristianstad vann fyrri leik liðanna með 11 marka mun og einvígið því með 20 marka mun. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði fimm mörk fyrir Kristianstad og Berta Rut Harðardóttir gerði eitt mark. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Íslendingalið Kolstad mátti þola tap gegn stórliði Barcelona Íslendingarnir í Kolstad og liðsfélagar þeirra áttu fínan leik gegn ógnarsterku liði Barcelona í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Á endanum máttu þeir þó játa sig sigraða, lokatölur í Noregi 30-35. 11. september 2024 18:50 Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Sjá meira
Leikurinn fór fram á heimavelli Sporting og voru heimamenn með yfirhöndina framan af, staðan í hálfleik var 17-14 Sporting í vil. 𝐇𝐚𝐥𝐟-𝐓𝐢𝐦𝐞𝐒𝐩𝐨𝐫𝐭𝐢𝐧𝐠 𝐂𝐏 🆚 𝐎𝐫𝐥𝐞𝐧 𝐖𝐢𝐬𝐥𝐚 𝐏𝐥𝐨𝐜𝐤 17:14𝐏𝐚𝐫𝐢𝐬 𝐒𝐚𝐢𝐧𝐭-𝐆𝐞𝐫𝐦𝐚𝐢𝐧 𝐇𝐚𝐧𝐝𝐛𝐚𝐥𝐥 🆚 𝐇𝐂 𝐄𝐮𝐫𝐨𝐟𝐚𝐫𝐦 𝐏𝐞𝐥𝐢𝐬𝐭𝐞𝐫 18:13#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/aYmkvuioF5— EHF Champions League (@ehfcl) September 11, 2024 Í síðari hálfleik juku heimamenn forystuna og unnu á endanum sannfærandi sigur. Þegar flautað var til leiksloka var munurinn kominn fimm mörk, lokatölur 34-28. Orri Freyr skoraði þrjú mörk og var með 100 prósent nýtingu úr horninu. Samkvæmt vef Meistaradeildarinnar varði Viktor Gísli fjögur skot í marki Wisla. Það var þó ekki eini leikurinn sem fór fram í Portúgal í kvöld þar sem Þorsteinn Leó Gunnarsson og félagar í Porto unnu stórsigur á Vitoria, lokatölur 42-22. Porto hefur því unnið fyrstu tvo leiki sína á leiktíðinni. Í Svíþjóð tryggði Íslendingalið Kristianstad sér sæti í 8-liða úrslitum sænsku bikarkeppni kvenna með öruggum níu marka sigri á Eskilstuna, lokatölur 34-25. Kristianstad vann fyrri leik liðanna með 11 marka mun og einvígið því með 20 marka mun. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði fimm mörk fyrir Kristianstad og Berta Rut Harðardóttir gerði eitt mark.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Íslendingalið Kolstad mátti þola tap gegn stórliði Barcelona Íslendingarnir í Kolstad og liðsfélagar þeirra áttu fínan leik gegn ógnarsterku liði Barcelona í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Á endanum máttu þeir þó játa sig sigraða, lokatölur í Noregi 30-35. 11. september 2024 18:50 Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Sjá meira
Íslendingalið Kolstad mátti þola tap gegn stórliði Barcelona Íslendingarnir í Kolstad og liðsfélagar þeirra áttu fínan leik gegn ógnarsterku liði Barcelona í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Á endanum máttu þeir þó játa sig sigraða, lokatölur í Noregi 30-35. 11. september 2024 18:50