
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla

Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum
Ef Magdeburg ætlar sér að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þá þarf liðið að komast í gegnum ríkjandi Evrópumeistara Barcelona.

Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém
Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði markið sem tryggði Magdeburg sigur á Veszprém, 27-28, og sæti í úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu.

Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni
Pick Szeged lagði stórlið Barcelona með eins marks mun í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu karla í handbolta. Því miður vann Barcelona fyrri leik liðanna með þriggja marka mun og fer því áfram.

Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram
Magdeburg er komið áfram í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta eftir eins marks sigur ytra gegn Veszprém. Íslendingar voru í aðalhlutverki í báðum liðum.

Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum
Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting Lissabon eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir afar jafnt einvígi við franska liðið Nantes sem þar með kemst í fjögurra liða úrslitin í Köln.

Andri Már magnaður í naumu tapi
Andri Már Rúnarsson átti frábæran leik þegar Leipzig mátti þola eins marks tap gegn Rhein Neckar-Löwen í efstu deild þýska handboltans. Þá kom Janus Daði Smárason með beinum hætti að tveimur mörkum í tapi Pick Szeged gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu.

Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum
Sporting tapaði með eins marks mun fyrir Nantes, 28-27, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta.

Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg
Fjórir íslenskir landsliðsmenn komu við sögu þegar Magdeburg og Veszprém gerðu jafntefli, 26-26, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld.

Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi
Það er farið að draga til tíðinda í Meistaradeildinni í handbolta og þar eiga Íslendingar nokkra fulltrúa.

Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni
Íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason er kominn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í handbolta með liði sínu.

Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni
Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon er kominn aftur af stað eftir meiðsli og hann átti flottan leik með SC Magdeburg í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld.

Varði fimm skot gegn gömlu félögunum
Wisla Plock er þremur mörkum yfir í umspilseinvíginu gegn Nantes eftir 28-25 sigur í fyrri leiknum. Viktor Gísli Hallgrímsson varði fimm skot gegn sínum gömlu frönsku félögum.

Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu
Pick Szeged er marki undir í einvígi sínu gegn PSG eftir 30-31 tap í fyrri leiknum í umspilseinvígi í Meistaradeildinni í handbolta. Janus Daði Smárason skoraði þrjú mörk og gaf eina stoðsendingu fyrir heimamenn.

Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest
Magdeburg er í góðri stöðu eftir fyrri leik sinn gegn Dinamo Búkarest í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson sýndu hvað í þá er spunnið í leiknum.

Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn
Kosning stendur yfir á vegum Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, um besta handboltafólk ársins 2024. Danir furða sig á því að markvörðurinn magnaði Emil Nielsen skuli ekki vera tilnefndur og kenna pólitík um.

Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar
Þýska stórliðið Magdeburg neyðist til þess að færa næsta heimaleik sinn í Meistaradeild Evrópu úr 8.000 manna höll í aðeins 2.700 manna höll, vegna glæsilegrar skautasirkussýningar.

Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni
Íslenski landsliðsmaðurinn Orri Freyr Þorkelsson skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu í handbolta.

Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni
Haukur Þrastarson og félagar í Dinamo Búkarest tryggðu sér fimmta sætið í riðlinum sínum í Meistaradeildinni í handbolta með sigri í Íslendingaslag í kvöld.

Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði
Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, er í liði umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu eftir stórkostlega frammistöðu gegn stórliði Magdeburg.

Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París
Íslensku landsliðsmennirnir lögðu sitt á vogarskálarnar þegar Veszprém hélt góðu gengi sínu í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta áfram með góðum útisigri á París Saint-Germain.

Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg
Sigvaldi Björn Guðjónsson fór mikinn þegar Kolstad lagði Magdeburg óvænt í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta. Þá átti Janus Daði Smárason góðan leik þegar Pick Szeged gerði jafntefli við Barcelona.

Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar
Sporting vann þriggja marka sigur á Fredericia, 32-29, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Orri Freyr Þorkelsson lék vel fyrir portúgalska liðið.

Sjötta tap Hauks og félaga í röð
Wisla Plock hafði betur gegn Dinamo Búkarest, 26-27, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Haukur Þrastarson leikur með Dinamo Búkarest sem er í frjálsu falli í Meistaradeildinni.

Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF
Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti mögulega bestu tilþrifin í Meistaradeild Evrópu í handbolta í vikunni, í sigurleik með liði sínu Wisla Plock.

„Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“
„Ég er mjög þakklátur fyrir að þetta hafi ekki verið verra því ég vissi ekki hvað ég var að fara út í þegar þessi sársauki helltist yfir mig,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, sem meiddist í fyrrakvöld í mikilvægum slag í Meistaradeild Evrópu.

Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann
Orri Freyr Þorkelsson átti frábæran leik í liði Sporting sem mátti þola eins marks tap gegn Íslendingaliði Veszprém í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta. Dómari leiksins stal hins vegar fyrirsögnunum en það leið yfir hann í fyrri hálfleik leiksins.

Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla
Bennet Wiegert, þjálfari þýska handboltafélagsins Magdeburg, viðurkennir að Gísli Þorgeir Kristjánsson hafi ekki getað æft í aðdraganda leiksins við Álaborg í gær. Meiðsli hans í leiknum séu á endanum á ábyrgð þjálfarans.

Janus Daði öflugur í súru tapi
Fjöldinn allur af íslenskum landsliðsmönnum kom við sögu í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Því miður fagnaði enginn sigri.

Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld
Íslenski landsliðshornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson átti flottan leik með portúgalska félaginu Sporting í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld.

Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag
Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém unnu góðan útisigur í Meistaradeildinni í handbolta í Rúmeníu í kvöld.