Nýsjálendingar þrefalda ferðamannagjaldið Atli Ísleifsson skrifar 3. september 2024 07:48 Hagtölur sýna að ferðaþjónustan á Nýja-Sjálandi hafi ekki aftur náð þeim stað sem hún var á fyrir heimsfaraldur kórónuveirunnar. Getty Ríkisstjórn Nýja-Sjálands hefur ákveðið að þrefalda gjald sem ferðamenn þurfa að greiða við komu til landsins. Gjaldið fer úr 35 nýsjálenskum dölum í hundrað, sem jafngildir um þrjú þúsund íslenskum krónum í tæpar níu þúsund krónur. Í frétt DW kemur fram að fulltrúar ferðaþjónustunnar þar í landi hafa lýst yfir miklum áhyggjum af þessari auknu gjaldtöku og telja þetta munu draga úr komu ferðamanna til landsins. Ferðaþjónusta er ein af lykilatvinnugreinum Nýja-Sjálands. Breytingin mun taka gildi 1. október næstkomandi en með henni vilja stjórnvöld „tryggja að gestir leggi sitt af mörkum til opinberrar þjónstu og að reynsla þeirra af heimsókninni til Nýja-Sjálands verði af háum gæðum“. Mikil umræða hefur átt sér stað í Nýja-Sjálandi um hvernig eigi að bregðast við miklum straumi ferðamanna og hvaða áhrif hann hafi á umhverfi og velferðarkerfi landsins. Ráðherra ferðamála, Matt Dooce, segir að koma ferðamanna skipti miklu máli fyrir efnahag Nýja-Sjálands. Ferðamannastraumurinn hafi þó einnig áhrif á nærsamfélög og skapi aukinn þrýsting á alla innviði. Nýsjálendingar kynntu ferðamannagjaldið til sögunnar árið 2019 en ráðherrann segir að upphæðin nú sé ekki nægilega há til að dekka kostnað sem hlýst af ágangi ferðamanna. Því hafi verið ákveðið að hækka gjaldið. Einnig komi til greina að hækka flugvallaskatta til að bregðast við stöðunni. Nýja-Sjáland Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Fleiri fréttir Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Sjá meira
Í frétt DW kemur fram að fulltrúar ferðaþjónustunnar þar í landi hafa lýst yfir miklum áhyggjum af þessari auknu gjaldtöku og telja þetta munu draga úr komu ferðamanna til landsins. Ferðaþjónusta er ein af lykilatvinnugreinum Nýja-Sjálands. Breytingin mun taka gildi 1. október næstkomandi en með henni vilja stjórnvöld „tryggja að gestir leggi sitt af mörkum til opinberrar þjónstu og að reynsla þeirra af heimsókninni til Nýja-Sjálands verði af háum gæðum“. Mikil umræða hefur átt sér stað í Nýja-Sjálandi um hvernig eigi að bregðast við miklum straumi ferðamanna og hvaða áhrif hann hafi á umhverfi og velferðarkerfi landsins. Ráðherra ferðamála, Matt Dooce, segir að koma ferðamanna skipti miklu máli fyrir efnahag Nýja-Sjálands. Ferðamannastraumurinn hafi þó einnig áhrif á nærsamfélög og skapi aukinn þrýsting á alla innviði. Nýsjálendingar kynntu ferðamannagjaldið til sögunnar árið 2019 en ráðherrann segir að upphæðin nú sé ekki nægilega há til að dekka kostnað sem hlýst af ágangi ferðamanna. Því hafi verið ákveðið að hækka gjaldið. Einnig komi til greina að hækka flugvallaskatta til að bregðast við stöðunni.
Nýja-Sjáland Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Fleiri fréttir Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Sjá meira