Miðaldra kveikjur: Hlutir sem benda til þess að þú sért miðaldra Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. október 2024 07:03 Hér að neðan eru nokkur atriði sem benda til þess að þú sért miðaldra. Um og yfir fertugt verða ákveðin kaflaskil í lífi fólks þar sem áherslur, venjur og hegðunarmynstur tekur breytingum. Ný heimilistæki, hreinsiefni og góð tilboð fara að vekja áhuga þinn. Hrukkurnar á enninu eru orðnar dýpri, og kynlífið, sem áður var óvænt skemmtun, verður hluti af vikulegri dagskrá, svo lengi mætti telja. Hér að neðan eru nokkur atriði sem benda til þess að þú sért miðaldra. Líkamlegar breytingar Eru hrukkurnar orðnar fleiri, hárið farið að grána og húðin ekki eins stinn og áður? Getty Lesgleraugu Sjónin farin að segja til sín og lesgleraugu orðin nauðsynleg við lestur eða yfir sjónvarpinu á kvöldin. Getty Þrif og skipulag Þú ferð að gleðjast yfir góðum blettahreinsi og skipulagsboxum í ískápinn. Getty Kynlífið á dagskrá Kynlífið sem áður var óvænt og spennandi er nú orðið hluti af vikulegu skipulagi. Getty Heimilistæki Ný heimilistæki vekja mikla lukku, ryksuga, þvottavél og jafnvel rafknúin gluggaskafa. Ungir læknar og forstjórar Þegar þér finnst læknar, lögregluþjónar og fólk í forstjórastöðum allt í einu „bara krakkar“. Getty Helgin heima Þegar þú velur að vera heima að baka pítsu og horfa á Vikuna með Gísla Marteini í stað þess að fara með vinum þínum í drykk í bæinn. Það er bara svo kósý! Gísli Marteinn slær á létta strengi í Vikunni á hverju föstudagskvöldi.RÚV Tískan fer í hringi Þegar þú sérð tískuna frá því að þú varst unglingur koma aftur. Tískan fer jú í hringi. Getty Skilríki í ríkinu Gleðitilfinningin sem fer yfir þig þegar þú ert beðinn um skilríki í ríkinu og þú hugsar: „OK ég er alveg enn með þetta.“ Getty Óskiljanleg nýyrði ungmenna Þegar þú ert hætt að skilja hvað unga kynslóðin er að segja og nota orð eins og: slay, period, demure og low key. Getty Þú kvartar meira Hlutir sem þú tókst ekki eftir hér áður fyrr er farið að fara í taugarnar á þér. Þú ferð að tuða yfir nágrannanum, bílstjóranum sem keyrir of hægt á hægri akrein, háu matarverði eða starfsmanninum í búðinni sem bauð þér ekki góðan daginn. Getty Forðast háværa staði Þú forðast háværa og fjölmenna staði, þetta er einfaldlega of mikið áreiti. Getty Hjónabandið eins og fyrirtæki Rómantíkin og sambandið á það til að gleymast og eru flest samtölin farin að snúast um börnin og fjárhag heimilins. Líkt og áður segir þarf að setja kynlífið á vikulega dagskrá. Getty Þróun samfélagsmiðla Það getur reynst erfitt að halda í við stöðuga þróun samfélagsmiðla og þér fer að líða eins og þú sért að dragast aftur úr samtímanum. Getty Fagnaðu hækkandi aldri og hverri hrukku, það er merki um gæfu og visku! Tímamót Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Sjá meira
Hér að neðan eru nokkur atriði sem benda til þess að þú sért miðaldra. Líkamlegar breytingar Eru hrukkurnar orðnar fleiri, hárið farið að grána og húðin ekki eins stinn og áður? Getty Lesgleraugu Sjónin farin að segja til sín og lesgleraugu orðin nauðsynleg við lestur eða yfir sjónvarpinu á kvöldin. Getty Þrif og skipulag Þú ferð að gleðjast yfir góðum blettahreinsi og skipulagsboxum í ískápinn. Getty Kynlífið á dagskrá Kynlífið sem áður var óvænt og spennandi er nú orðið hluti af vikulegu skipulagi. Getty Heimilistæki Ný heimilistæki vekja mikla lukku, ryksuga, þvottavél og jafnvel rafknúin gluggaskafa. Ungir læknar og forstjórar Þegar þér finnst læknar, lögregluþjónar og fólk í forstjórastöðum allt í einu „bara krakkar“. Getty Helgin heima Þegar þú velur að vera heima að baka pítsu og horfa á Vikuna með Gísla Marteini í stað þess að fara með vinum þínum í drykk í bæinn. Það er bara svo kósý! Gísli Marteinn slær á létta strengi í Vikunni á hverju föstudagskvöldi.RÚV Tískan fer í hringi Þegar þú sérð tískuna frá því að þú varst unglingur koma aftur. Tískan fer jú í hringi. Getty Skilríki í ríkinu Gleðitilfinningin sem fer yfir þig þegar þú ert beðinn um skilríki í ríkinu og þú hugsar: „OK ég er alveg enn með þetta.“ Getty Óskiljanleg nýyrði ungmenna Þegar þú ert hætt að skilja hvað unga kynslóðin er að segja og nota orð eins og: slay, period, demure og low key. Getty Þú kvartar meira Hlutir sem þú tókst ekki eftir hér áður fyrr er farið að fara í taugarnar á þér. Þú ferð að tuða yfir nágrannanum, bílstjóranum sem keyrir of hægt á hægri akrein, háu matarverði eða starfsmanninum í búðinni sem bauð þér ekki góðan daginn. Getty Forðast háværa staði Þú forðast háværa og fjölmenna staði, þetta er einfaldlega of mikið áreiti. Getty Hjónabandið eins og fyrirtæki Rómantíkin og sambandið á það til að gleymast og eru flest samtölin farin að snúast um börnin og fjárhag heimilins. Líkt og áður segir þarf að setja kynlífið á vikulega dagskrá. Getty Þróun samfélagsmiðla Það getur reynst erfitt að halda í við stöðuga þróun samfélagsmiðla og þér fer að líða eins og þú sért að dragast aftur úr samtímanum. Getty Fagnaðu hækkandi aldri og hverri hrukku, það er merki um gæfu og visku!
Tímamót Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Sjá meira