Valdi KR fram yfir fjögur önnur lið: „Ég er bara þakklátur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 1. september 2024 10:53 Guðmundur Andri er mættur heim. Mynd/KR Hart var barist um starfskrafta Guðmundar Andra Tryggvasonar í sumar sem gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir nýtt félag sitt KR í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Hann fagnar því að vera kominn heim í uppeldisfélagið. Guðmundur Andri skipti til KR í sumarglugganum frá Val fyrr í þessum mánuði. Samningur hans var að renna út eftir tímabilið en KR komst að samkomulagi um að kaupa hann strax í sumar. „Ég hitti aðeins Óskar í sumar og nokkur önnur lið. Mér leist bara vel á KR og auðvitað spilaði inn í að koma heim í uppeldisklúbbinn,“ segir Guðmundur Andri sem fékk tilboð víða af. „Það voru alveg nokkur lið. Valur og KR. Svo er ég búinn að heyra af tilboðum frá Breiðabliki, FH og Víkingi. Ég er bara þakklátur að svona mörg lið séu á eftir manni.“ Guðmundur Andri ætlaði að klára leiktíðina með Val og skoða sín mál þegar leiktíðinni lýkur í haust. Hann er þó sáttur við þessa niðurstöðu. „Ég var búinn að segja við þá í Val að mig langaði til að klára tímabilið með þeim og hugsa mig umeftir tímabil. Svo gerist þetta sem er bara flott,“ segir Guðmundur Andri. Hvað breyttist þá? „Það sem breytist er líklega að þeir vildu fá einhvern pening fyrir mig.“ Aðspurður um hvað heilli við verkefnið vestur í bæ segist hann hlakka til að vinna með Óskari Hrafni Þorvaldssyni og ekki skemmir að æskufélagar hans Ástbjörn Þórðarson og Gyrðir Hrafn Guðbrandsson komu einnig heim í KR í sumar. „Það er náttúrulega bara fyrst og fremst uppeldisfélagið. Óskar kominn inn og svo að félagar manns eru líka að koma aftur heim. Það heillaði að fá að spila með þeim í meistaraflokki, auðvitað,“ segir Guðmundur Andri. KR mætir ÍA klukkan 17:00 í dag. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Besta deildin 2. Nóg er um að vera í Bestu deild karla á Stöð 2 Sport í dag þar sem heil umferð fer fram. Að neðan má sjá leikina sex sem eru á dagskrá. 14:00 Vestri - Fylkir (Stöð 2 Sport 5) 16:15 KA - Breiðablik (Stöð 2 Besta deildin) 17:00 FH - Stjarnan (Stöð 2 Sport 5) 17:00 KR - ÍA (Stöð 2 Besta deildin 2) 19:15 Víkingur - Valur (Stöð 2 Sport) 19:15 HK - Fram (Stöð 2 Sport 5) KR Besta deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Sjá meira
Guðmundur Andri skipti til KR í sumarglugganum frá Val fyrr í þessum mánuði. Samningur hans var að renna út eftir tímabilið en KR komst að samkomulagi um að kaupa hann strax í sumar. „Ég hitti aðeins Óskar í sumar og nokkur önnur lið. Mér leist bara vel á KR og auðvitað spilaði inn í að koma heim í uppeldisklúbbinn,“ segir Guðmundur Andri sem fékk tilboð víða af. „Það voru alveg nokkur lið. Valur og KR. Svo er ég búinn að heyra af tilboðum frá Breiðabliki, FH og Víkingi. Ég er bara þakklátur að svona mörg lið séu á eftir manni.“ Guðmundur Andri ætlaði að klára leiktíðina með Val og skoða sín mál þegar leiktíðinni lýkur í haust. Hann er þó sáttur við þessa niðurstöðu. „Ég var búinn að segja við þá í Val að mig langaði til að klára tímabilið með þeim og hugsa mig umeftir tímabil. Svo gerist þetta sem er bara flott,“ segir Guðmundur Andri. Hvað breyttist þá? „Það sem breytist er líklega að þeir vildu fá einhvern pening fyrir mig.“ Aðspurður um hvað heilli við verkefnið vestur í bæ segist hann hlakka til að vinna með Óskari Hrafni Þorvaldssyni og ekki skemmir að æskufélagar hans Ástbjörn Þórðarson og Gyrðir Hrafn Guðbrandsson komu einnig heim í KR í sumar. „Það er náttúrulega bara fyrst og fremst uppeldisfélagið. Óskar kominn inn og svo að félagar manns eru líka að koma aftur heim. Það heillaði að fá að spila með þeim í meistaraflokki, auðvitað,“ segir Guðmundur Andri. KR mætir ÍA klukkan 17:00 í dag. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Besta deildin 2. Nóg er um að vera í Bestu deild karla á Stöð 2 Sport í dag þar sem heil umferð fer fram. Að neðan má sjá leikina sex sem eru á dagskrá. 14:00 Vestri - Fylkir (Stöð 2 Sport 5) 16:15 KA - Breiðablik (Stöð 2 Besta deildin) 17:00 FH - Stjarnan (Stöð 2 Sport 5) 17:00 KR - ÍA (Stöð 2 Besta deildin 2) 19:15 Víkingur - Valur (Stöð 2 Sport) 19:15 HK - Fram (Stöð 2 Sport 5)
KR Besta deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Sjá meira