Eriksson kveður í nýrri mynd: „Ekki vorkenna mér, brosið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. ágúst 2024 07:02 Sven-Göran Eriksson þegar hann var heiðursgestur á leik með Lazio í maí. Hann gerði liðið að Ítalíumeisturum 2000. getty/Silvia Lore Í nýrri heimildamynd segist Sven-Göran Eriksson, fyrrverandi þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, vonast til að vera minnst sem góðrar og jákvæðrar manneskju. Eriksson er með krabbamein og á aðeins nokkra mánuði eftir ólifaða. Á föstudaginn kemur út heimildamynd á Amazon Prime um þennan merka mann sem gerði Lazio meðal annars að ítölskum meisturum og var fyrsti útlendingurinn til að taka við enska landsliðinu. Farið verður um víðan völl í myndinni og þar má meðal annars finna eins konar kveðju frá Eriksson. „Ég hef átt gott líf. Ég held við séum öll hrædd við daginn sem við deyjum en dauðinn er hluti af lífinu. Þú verður að sætta þig við það. Þegar uppi verður staðið mun fólk vonandi segja: Já, hann var góður maður en ekki munu allir segja það,“ sagði Eriksson. „Ég vona að mér verði minnst sem jákvæðs manns sem reyndi að gera allt sem hann gat. Ekki vorkenna mér, brosið. Takk fyrir allt, þjálfarar, leikmenn og stuðningsmenn. Þetta hefur verið frábært. Hugsið vel um ykkur og lífið ykkar. Og lifið því. Bless.“ Eriksson þjálfaði víða á löngum ferli en síðasta starf hans var að stýra landsliði Filippseyja 2018-19. Fótbolti Krabbamein Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sjá meira
Eriksson er með krabbamein og á aðeins nokkra mánuði eftir ólifaða. Á föstudaginn kemur út heimildamynd á Amazon Prime um þennan merka mann sem gerði Lazio meðal annars að ítölskum meisturum og var fyrsti útlendingurinn til að taka við enska landsliðinu. Farið verður um víðan völl í myndinni og þar má meðal annars finna eins konar kveðju frá Eriksson. „Ég hef átt gott líf. Ég held við séum öll hrædd við daginn sem við deyjum en dauðinn er hluti af lífinu. Þú verður að sætta þig við það. Þegar uppi verður staðið mun fólk vonandi segja: Já, hann var góður maður en ekki munu allir segja það,“ sagði Eriksson. „Ég vona að mér verði minnst sem jákvæðs manns sem reyndi að gera allt sem hann gat. Ekki vorkenna mér, brosið. Takk fyrir allt, þjálfarar, leikmenn og stuðningsmenn. Þetta hefur verið frábært. Hugsið vel um ykkur og lífið ykkar. Og lifið því. Bless.“ Eriksson þjálfaði víða á löngum ferli en síðasta starf hans var að stýra landsliði Filippseyja 2018-19.
Fótbolti Krabbamein Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sjá meira