Eriksson kveður í nýrri mynd: „Ekki vorkenna mér, brosið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. ágúst 2024 07:02 Sven-Göran Eriksson þegar hann var heiðursgestur á leik með Lazio í maí. Hann gerði liðið að Ítalíumeisturum 2000. getty/Silvia Lore Í nýrri heimildamynd segist Sven-Göran Eriksson, fyrrverandi þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, vonast til að vera minnst sem góðrar og jákvæðrar manneskju. Eriksson er með krabbamein og á aðeins nokkra mánuði eftir ólifaða. Á föstudaginn kemur út heimildamynd á Amazon Prime um þennan merka mann sem gerði Lazio meðal annars að ítölskum meisturum og var fyrsti útlendingurinn til að taka við enska landsliðinu. Farið verður um víðan völl í myndinni og þar má meðal annars finna eins konar kveðju frá Eriksson. „Ég hef átt gott líf. Ég held við séum öll hrædd við daginn sem við deyjum en dauðinn er hluti af lífinu. Þú verður að sætta þig við það. Þegar uppi verður staðið mun fólk vonandi segja: Já, hann var góður maður en ekki munu allir segja það,“ sagði Eriksson. „Ég vona að mér verði minnst sem jákvæðs manns sem reyndi að gera allt sem hann gat. Ekki vorkenna mér, brosið. Takk fyrir allt, þjálfarar, leikmenn og stuðningsmenn. Þetta hefur verið frábært. Hugsið vel um ykkur og lífið ykkar. Og lifið því. Bless.“ Eriksson þjálfaði víða á löngum ferli en síðasta starf hans var að stýra landsliði Filippseyja 2018-19. Fótbolti Krabbamein Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Eriksson er með krabbamein og á aðeins nokkra mánuði eftir ólifaða. Á föstudaginn kemur út heimildamynd á Amazon Prime um þennan merka mann sem gerði Lazio meðal annars að ítölskum meisturum og var fyrsti útlendingurinn til að taka við enska landsliðinu. Farið verður um víðan völl í myndinni og þar má meðal annars finna eins konar kveðju frá Eriksson. „Ég hef átt gott líf. Ég held við séum öll hrædd við daginn sem við deyjum en dauðinn er hluti af lífinu. Þú verður að sætta þig við það. Þegar uppi verður staðið mun fólk vonandi segja: Já, hann var góður maður en ekki munu allir segja það,“ sagði Eriksson. „Ég vona að mér verði minnst sem jákvæðs manns sem reyndi að gera allt sem hann gat. Ekki vorkenna mér, brosið. Takk fyrir allt, þjálfarar, leikmenn og stuðningsmenn. Þetta hefur verið frábært. Hugsið vel um ykkur og lífið ykkar. Og lifið því. Bless.“ Eriksson þjálfaði víða á löngum ferli en síðasta starf hans var að stýra landsliði Filippseyja 2018-19.
Fótbolti Krabbamein Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira