Þar segir að hjáleið verði um Þrengslaveg og Þorlákshafnarveg.
Opið verður fyrir starfsfólk að Hellisheiðarvirkjun.
Hellisheiði verður lokuð til austurs við Þrengslavegamót frá því klukkan níu um morgun á fimmtudag til klukkan sjö föstudagsmorgun vegna malbikunarframkvæmda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni.
Þar segir að hjáleið verði um Þrengslaveg og Þorlákshafnarveg.
Opið verður fyrir starfsfólk að Hellisheiðarvirkjun.