Caitlin Clark þakkaði dómaranum fyrir tæknivilluna sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2024 16:31 Caitlin Clark var ekki alveg sátt þarna í leik Indianan Fever á móti Seattle Storm. Hún brosti aftur á móti í leikslok. Getty/Chet White Caitlin Clark og félagar hennar í Indiana Fever eru að byrja mjög vel eftir að WNBA deildin í körfubolta fór aftur af stað eftir Ólympíuleikana í París. Fever vann 92-75 sigur á Seattle Storm í gær eftir að hafa unnið lið Phoenix Mercury í fyrsta leiknum. Clark setti enn eitt metið í gær þegar hún var sá nýliði sem hefur gefið flestar stoðsendingar á einu tímabili. Hún sló það met þrátt fyrir að liðið hennar eigi enn eftir að spila tólf leiki á leiktíðinni. CAITLIN CLARK: RECORD BREAKER 🔥 Most dimes by a rookie in WNBA history, passing Ticha Penicheiro‼️ pic.twitter.com/6D8BBSOUT9— ESPN (@espn) August 18, 2024 Clark var með 23 stig og 9 stoðsendingar í leiknum í gær. Hún ræddi þó eitt atvik sérstaklega á blaðamannafundi eftir leikinn. Clark fékk tæknivillu fyrir að slá í undirstöður körfunnar í svekkelsi. Hún var mjög hissa á því að fá refsingu frá dómaranum. „Ég fékk tæknivillu fyrir að vera reið út í mig sjálfa. Ég klikkaði á þriggja stiga skoti og sló í undirstöðurnar. Hann sagði mér að ég hefði sýnt íþróttinni óvirðingu með þessu,“ sagði Clark. „Ég var bara pirruð. Þetta hafði ekkert að gera með liðið mitt, mótherjana eða dómarana. Þetta var bara af því að ég er keppniskona og fannst ég hafa átt að hitta úr fleiri skotum,“ sagði Clark. „Ég held samt að hann hafi bara kveikt á mér og fengið til að spila af enn meiri krafti. Mér fannst við verða miklu betri eftir þetta þannig að ég vil þakka dómaranum fyrir þetta,“ sagði Clark brosandi. Það má sjá þetta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) WNBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjá meira
Fever vann 92-75 sigur á Seattle Storm í gær eftir að hafa unnið lið Phoenix Mercury í fyrsta leiknum. Clark setti enn eitt metið í gær þegar hún var sá nýliði sem hefur gefið flestar stoðsendingar á einu tímabili. Hún sló það met þrátt fyrir að liðið hennar eigi enn eftir að spila tólf leiki á leiktíðinni. CAITLIN CLARK: RECORD BREAKER 🔥 Most dimes by a rookie in WNBA history, passing Ticha Penicheiro‼️ pic.twitter.com/6D8BBSOUT9— ESPN (@espn) August 18, 2024 Clark var með 23 stig og 9 stoðsendingar í leiknum í gær. Hún ræddi þó eitt atvik sérstaklega á blaðamannafundi eftir leikinn. Clark fékk tæknivillu fyrir að slá í undirstöður körfunnar í svekkelsi. Hún var mjög hissa á því að fá refsingu frá dómaranum. „Ég fékk tæknivillu fyrir að vera reið út í mig sjálfa. Ég klikkaði á þriggja stiga skoti og sló í undirstöðurnar. Hann sagði mér að ég hefði sýnt íþróttinni óvirðingu með þessu,“ sagði Clark. „Ég var bara pirruð. Þetta hafði ekkert að gera með liðið mitt, mótherjana eða dómarana. Þetta var bara af því að ég er keppniskona og fannst ég hafa átt að hitta úr fleiri skotum,“ sagði Clark. „Ég held samt að hann hafi bara kveikt á mér og fengið til að spila af enn meiri krafti. Mér fannst við verða miklu betri eftir þetta þannig að ég vil þakka dómaranum fyrir þetta,“ sagði Clark brosandi. Það má sjá þetta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
WNBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjá meira