Caitlin Clark þakkaði dómaranum fyrir tæknivilluna sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2024 16:31 Caitlin Clark var ekki alveg sátt þarna í leik Indianan Fever á móti Seattle Storm. Hún brosti aftur á móti í leikslok. Getty/Chet White Caitlin Clark og félagar hennar í Indiana Fever eru að byrja mjög vel eftir að WNBA deildin í körfubolta fór aftur af stað eftir Ólympíuleikana í París. Fever vann 92-75 sigur á Seattle Storm í gær eftir að hafa unnið lið Phoenix Mercury í fyrsta leiknum. Clark setti enn eitt metið í gær þegar hún var sá nýliði sem hefur gefið flestar stoðsendingar á einu tímabili. Hún sló það met þrátt fyrir að liðið hennar eigi enn eftir að spila tólf leiki á leiktíðinni. CAITLIN CLARK: RECORD BREAKER 🔥 Most dimes by a rookie in WNBA history, passing Ticha Penicheiro‼️ pic.twitter.com/6D8BBSOUT9— ESPN (@espn) August 18, 2024 Clark var með 23 stig og 9 stoðsendingar í leiknum í gær. Hún ræddi þó eitt atvik sérstaklega á blaðamannafundi eftir leikinn. Clark fékk tæknivillu fyrir að slá í undirstöður körfunnar í svekkelsi. Hún var mjög hissa á því að fá refsingu frá dómaranum. „Ég fékk tæknivillu fyrir að vera reið út í mig sjálfa. Ég klikkaði á þriggja stiga skoti og sló í undirstöðurnar. Hann sagði mér að ég hefði sýnt íþróttinni óvirðingu með þessu,“ sagði Clark. „Ég var bara pirruð. Þetta hafði ekkert að gera með liðið mitt, mótherjana eða dómarana. Þetta var bara af því að ég er keppniskona og fannst ég hafa átt að hitta úr fleiri skotum,“ sagði Clark. „Ég held samt að hann hafi bara kveikt á mér og fengið til að spila af enn meiri krafti. Mér fannst við verða miklu betri eftir þetta þannig að ég vil þakka dómaranum fyrir þetta,“ sagði Clark brosandi. Það má sjá þetta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) WNBA Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Þór Þ.-Keflavík 78-98 | Keflvíkingar vöknuðu í seinni Shabazz látinn fara frá Grindavík Stjarnan - Tindastóll | Stórleikur liðanna sem slógust um titilinn „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira
Fever vann 92-75 sigur á Seattle Storm í gær eftir að hafa unnið lið Phoenix Mercury í fyrsta leiknum. Clark setti enn eitt metið í gær þegar hún var sá nýliði sem hefur gefið flestar stoðsendingar á einu tímabili. Hún sló það met þrátt fyrir að liðið hennar eigi enn eftir að spila tólf leiki á leiktíðinni. CAITLIN CLARK: RECORD BREAKER 🔥 Most dimes by a rookie in WNBA history, passing Ticha Penicheiro‼️ pic.twitter.com/6D8BBSOUT9— ESPN (@espn) August 18, 2024 Clark var með 23 stig og 9 stoðsendingar í leiknum í gær. Hún ræddi þó eitt atvik sérstaklega á blaðamannafundi eftir leikinn. Clark fékk tæknivillu fyrir að slá í undirstöður körfunnar í svekkelsi. Hún var mjög hissa á því að fá refsingu frá dómaranum. „Ég fékk tæknivillu fyrir að vera reið út í mig sjálfa. Ég klikkaði á þriggja stiga skoti og sló í undirstöðurnar. Hann sagði mér að ég hefði sýnt íþróttinni óvirðingu með þessu,“ sagði Clark. „Ég var bara pirruð. Þetta hafði ekkert að gera með liðið mitt, mótherjana eða dómarana. Þetta var bara af því að ég er keppniskona og fannst ég hafa átt að hitta úr fleiri skotum,“ sagði Clark. „Ég held samt að hann hafi bara kveikt á mér og fengið til að spila af enn meiri krafti. Mér fannst við verða miklu betri eftir þetta þannig að ég vil þakka dómaranum fyrir þetta,“ sagði Clark brosandi. Það má sjá þetta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
WNBA Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Þór Þ.-Keflavík 78-98 | Keflvíkingar vöknuðu í seinni Shabazz látinn fara frá Grindavík Stjarnan - Tindastóll | Stórleikur liðanna sem slógust um titilinn „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira