Handtekinn í tengslum við andlát Matthew Perry Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. ágúst 2024 14:59 Matthew Perry var með mikið magn ketamíns í blóðinu þegar hann lést. Michael Buckner/Getty Images Einstaklingur hefur verið handtekinn í suðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum í tengslum við andlát Hollywood leikarans Matthew Perry. Perry lést eftir að hann tók inn of stóran skammt af ketamíni. Í umfjöllun NBC kemur fram að yfirvöld hafi haft til rannsóknar hvernig leikarinn hafi komist yfir efnið. Hann fannst látinn í sundlaug á heimili sínu þann 28. október í fyrra. Mikið magn ketamíns fannst í blóði leikarans, sem hafði hafið ketamínmeðferð einni og hálfri viku áður en hann lést. Fram kom í skýrslu réttarlæknadeildar Los Angeles sýslu að ketamínið í blóði leikarans hefði ekki verið vegna þessarar meðferðar, þar sem helmingunartími ketamíns er ekki nema þrjár til fjórar klukkustundir. Það gefur til kynna að hann hafi innbyrt lyfið eftir að hann hafi tekið skammtinn sem honum var ráðlagt að taka af lækni. Leikarinn var alla tíð opinskár um baráttu sína við áfengis-og vímuefnafíkn. Þegar hann lést hafði hann verið edrú í nítján mánuði. Algengt er að lögregla í Bandaríkjunum fylgi því eftir hvaðan fólk fékk efnin sem deyr úr ofskömmtun, að því er fram kemur í umfjöllun NBC. Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Andlát Matthew Perry Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Í umfjöllun NBC kemur fram að yfirvöld hafi haft til rannsóknar hvernig leikarinn hafi komist yfir efnið. Hann fannst látinn í sundlaug á heimili sínu þann 28. október í fyrra. Mikið magn ketamíns fannst í blóði leikarans, sem hafði hafið ketamínmeðferð einni og hálfri viku áður en hann lést. Fram kom í skýrslu réttarlæknadeildar Los Angeles sýslu að ketamínið í blóði leikarans hefði ekki verið vegna þessarar meðferðar, þar sem helmingunartími ketamíns er ekki nema þrjár til fjórar klukkustundir. Það gefur til kynna að hann hafi innbyrt lyfið eftir að hann hafi tekið skammtinn sem honum var ráðlagt að taka af lækni. Leikarinn var alla tíð opinskár um baráttu sína við áfengis-og vímuefnafíkn. Þegar hann lést hafði hann verið edrú í nítján mánuði. Algengt er að lögregla í Bandaríkjunum fylgi því eftir hvaðan fólk fékk efnin sem deyr úr ofskömmtun, að því er fram kemur í umfjöllun NBC.
Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Andlát Matthew Perry Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira