Ungur fótboltamaður drukknaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2024 06:30 Andre Seldon Jr. náði aldrei að spila leik fyrir nýja liðið sitt. utahstateaggies.com Sundferð á sumardegi endaði mjög illa fyrir ungan og efnilegan bandarískan íþróttamann sem var að hefja háskólanám á nýjum stað. Andre Seldon Jr. fannst látinn um helgina eftir að hafa drukknað í uppistöðulóni í Utah fylki. Seldon var aðeins 22 ára gamall. Hann lék amerískan fótbolta með háskólaliði Utah fylkisháskólans. Utah State CB Andre Seldon Jr., who had transferred from New Mexico State, died Saturday in an apparent drowning at a Utah reservoir, according to the school. He was 22.More: https://t.co/ys7gj8CqTV pic.twitter.com/mdl7z21Rzl— ESPN College Football (@ESPNCFB) July 21, 2024 Lögreglan í Cache héraði segir að leit hafi farið í gang á laugardagskvöldið í uppistöðulóninu Porcupine. Vitni sögðu að ungur maður hefði stokkið fram af kletti og ekki skilað sér upp aftur. Kafarar og þyrla voru kölluð til og lík Seldon fannst rétt eftir níu um kvöldið. Lögreglan telur að um slys hafi verið að ræða eftir að vitni af slysinu hafi öll sagt keimlíka sögu af því sem gerðist. Seldon var nýbúinn að skipta yfir í Utah State háskólann eftir að hafa verið áður við nám við New Mexico State í tvö ár. Hann lék sem varnarmaður og var fyrirliði New Mexico liðsins. Seldon fylgdi þjálfara sínum frá New Mexico State til Utah State. Nate Dreiling var áður varnarþjálfari New Mexico State en er nýtekinn við sem varnarþjálfari Utah State auk þess að sinna aðalþjálfarastöðunni tímabundið. „Allir í okkar fótboltafjölskyldu erum harmi lostin eftir að hafa misst einn af okkur. Ég þekkti Andre vel síðan við unnum saman hjá New Mexico State og ég get sagt ykkur að hann var ótrúleg manneskja og magnaður liðsfélagi. Bænir okkar og samúðarkveðjur fara til fjölskyldu Andre og við syrgjum þennan mikla missi með þeim,“ sagði Nate Dreiling, í fréttatilkynningu skólans. “You gotta be different, you gotta be noticeable.” Really heartbreaking to hear about the passing of Andre Seldon Jr. 😔Andre was truly one of the loveliest players I’ve covered and it was impossible not to take notice of him. He was always willing to chat with us, have a… https://t.co/9wMm9l9wIM pic.twitter.com/FrlEOocW5E— Rachel Phillips (@rachphillipstv) July 21, 2024 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira
Andre Seldon Jr. fannst látinn um helgina eftir að hafa drukknað í uppistöðulóni í Utah fylki. Seldon var aðeins 22 ára gamall. Hann lék amerískan fótbolta með háskólaliði Utah fylkisháskólans. Utah State CB Andre Seldon Jr., who had transferred from New Mexico State, died Saturday in an apparent drowning at a Utah reservoir, according to the school. He was 22.More: https://t.co/ys7gj8CqTV pic.twitter.com/mdl7z21Rzl— ESPN College Football (@ESPNCFB) July 21, 2024 Lögreglan í Cache héraði segir að leit hafi farið í gang á laugardagskvöldið í uppistöðulóninu Porcupine. Vitni sögðu að ungur maður hefði stokkið fram af kletti og ekki skilað sér upp aftur. Kafarar og þyrla voru kölluð til og lík Seldon fannst rétt eftir níu um kvöldið. Lögreglan telur að um slys hafi verið að ræða eftir að vitni af slysinu hafi öll sagt keimlíka sögu af því sem gerðist. Seldon var nýbúinn að skipta yfir í Utah State háskólann eftir að hafa verið áður við nám við New Mexico State í tvö ár. Hann lék sem varnarmaður og var fyrirliði New Mexico liðsins. Seldon fylgdi þjálfara sínum frá New Mexico State til Utah State. Nate Dreiling var áður varnarþjálfari New Mexico State en er nýtekinn við sem varnarþjálfari Utah State auk þess að sinna aðalþjálfarastöðunni tímabundið. „Allir í okkar fótboltafjölskyldu erum harmi lostin eftir að hafa misst einn af okkur. Ég þekkti Andre vel síðan við unnum saman hjá New Mexico State og ég get sagt ykkur að hann var ótrúleg manneskja og magnaður liðsfélagi. Bænir okkar og samúðarkveðjur fara til fjölskyldu Andre og við syrgjum þennan mikla missi með þeim,“ sagði Nate Dreiling, í fréttatilkynningu skólans. “You gotta be different, you gotta be noticeable.” Really heartbreaking to hear about the passing of Andre Seldon Jr. 😔Andre was truly one of the loveliest players I’ve covered and it was impossible not to take notice of him. He was always willing to chat with us, have a… https://t.co/9wMm9l9wIM pic.twitter.com/FrlEOocW5E— Rachel Phillips (@rachphillipstv) July 21, 2024
Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira