Ungur fótboltamaður drukknaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2024 06:30 Andre Seldon Jr. náði aldrei að spila leik fyrir nýja liðið sitt. utahstateaggies.com Sundferð á sumardegi endaði mjög illa fyrir ungan og efnilegan bandarískan íþróttamann sem var að hefja háskólanám á nýjum stað. Andre Seldon Jr. fannst látinn um helgina eftir að hafa drukknað í uppistöðulóni í Utah fylki. Seldon var aðeins 22 ára gamall. Hann lék amerískan fótbolta með háskólaliði Utah fylkisháskólans. Utah State CB Andre Seldon Jr., who had transferred from New Mexico State, died Saturday in an apparent drowning at a Utah reservoir, according to the school. He was 22.More: https://t.co/ys7gj8CqTV pic.twitter.com/mdl7z21Rzl— ESPN College Football (@ESPNCFB) July 21, 2024 Lögreglan í Cache héraði segir að leit hafi farið í gang á laugardagskvöldið í uppistöðulóninu Porcupine. Vitni sögðu að ungur maður hefði stokkið fram af kletti og ekki skilað sér upp aftur. Kafarar og þyrla voru kölluð til og lík Seldon fannst rétt eftir níu um kvöldið. Lögreglan telur að um slys hafi verið að ræða eftir að vitni af slysinu hafi öll sagt keimlíka sögu af því sem gerðist. Seldon var nýbúinn að skipta yfir í Utah State háskólann eftir að hafa verið áður við nám við New Mexico State í tvö ár. Hann lék sem varnarmaður og var fyrirliði New Mexico liðsins. Seldon fylgdi þjálfara sínum frá New Mexico State til Utah State. Nate Dreiling var áður varnarþjálfari New Mexico State en er nýtekinn við sem varnarþjálfari Utah State auk þess að sinna aðalþjálfarastöðunni tímabundið. „Allir í okkar fótboltafjölskyldu erum harmi lostin eftir að hafa misst einn af okkur. Ég þekkti Andre vel síðan við unnum saman hjá New Mexico State og ég get sagt ykkur að hann var ótrúleg manneskja og magnaður liðsfélagi. Bænir okkar og samúðarkveðjur fara til fjölskyldu Andre og við syrgjum þennan mikla missi með þeim,“ sagði Nate Dreiling, í fréttatilkynningu skólans. “You gotta be different, you gotta be noticeable.” Really heartbreaking to hear about the passing of Andre Seldon Jr. 😔Andre was truly one of the loveliest players I’ve covered and it was impossible not to take notice of him. He was always willing to chat with us, have a… https://t.co/9wMm9l9wIM pic.twitter.com/FrlEOocW5E— Rachel Phillips (@rachphillipstv) July 21, 2024 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins Sjá meira
Andre Seldon Jr. fannst látinn um helgina eftir að hafa drukknað í uppistöðulóni í Utah fylki. Seldon var aðeins 22 ára gamall. Hann lék amerískan fótbolta með háskólaliði Utah fylkisháskólans. Utah State CB Andre Seldon Jr., who had transferred from New Mexico State, died Saturday in an apparent drowning at a Utah reservoir, according to the school. He was 22.More: https://t.co/ys7gj8CqTV pic.twitter.com/mdl7z21Rzl— ESPN College Football (@ESPNCFB) July 21, 2024 Lögreglan í Cache héraði segir að leit hafi farið í gang á laugardagskvöldið í uppistöðulóninu Porcupine. Vitni sögðu að ungur maður hefði stokkið fram af kletti og ekki skilað sér upp aftur. Kafarar og þyrla voru kölluð til og lík Seldon fannst rétt eftir níu um kvöldið. Lögreglan telur að um slys hafi verið að ræða eftir að vitni af slysinu hafi öll sagt keimlíka sögu af því sem gerðist. Seldon var nýbúinn að skipta yfir í Utah State háskólann eftir að hafa verið áður við nám við New Mexico State í tvö ár. Hann lék sem varnarmaður og var fyrirliði New Mexico liðsins. Seldon fylgdi þjálfara sínum frá New Mexico State til Utah State. Nate Dreiling var áður varnarþjálfari New Mexico State en er nýtekinn við sem varnarþjálfari Utah State auk þess að sinna aðalþjálfarastöðunni tímabundið. „Allir í okkar fótboltafjölskyldu erum harmi lostin eftir að hafa misst einn af okkur. Ég þekkti Andre vel síðan við unnum saman hjá New Mexico State og ég get sagt ykkur að hann var ótrúleg manneskja og magnaður liðsfélagi. Bænir okkar og samúðarkveðjur fara til fjölskyldu Andre og við syrgjum þennan mikla missi með þeim,“ sagði Nate Dreiling, í fréttatilkynningu skólans. “You gotta be different, you gotta be noticeable.” Really heartbreaking to hear about the passing of Andre Seldon Jr. 😔Andre was truly one of the loveliest players I’ve covered and it was impossible not to take notice of him. He was always willing to chat with us, have a… https://t.co/9wMm9l9wIM pic.twitter.com/FrlEOocW5E— Rachel Phillips (@rachphillipstv) July 21, 2024
Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins Sjá meira