Fékk hjálp úr óvæntri átt í miðjum skilnaði Máni Snær Þorláksson skrifar 16. júlí 2024 12:06 Natalie Portman segir að hittingurinn hafi hjálpað í skilnaðinum. EPA/NINA PROMMER Leikkonan Natalie Portman skildi við leikstjórann og danshöfundinn Benjamin Millepied í mars á þessu ári. Hún segir að tónlistar- og athafnakonan Rihanna hafi hjálpað henni í skilnaðinum þegar þær hittust í upphafi árs. Skilnaður Portman og Millepied var tilkominn vegna framhjáhalds Millepied, sem rataði í fréttir á síðasta ári. Nokkru síðar slitu þau sambúð sinni og átta mánuðum eftir það, í mars síðastliðnum, skildu þau að borði og sæng. Í janúar á þessu ári, þegar Portman var ennþá að ganga í gegnum skilnaðinn, hitti hún Rihönnu á tískuvikunni í París. „Það er að líða yfir mig,“ heyrist Portman segja í myndbandi sem náðist af hittingi þeirra tveggja í París. „Ég elska þig og ég er alltaf að hlusta á tónlistina þína. Þú ert svo mikil drottning.“ View this post on Instagram A post shared by The Tonight Show (@fallontonight) Rihanna sagði á móti að hún væri líka aðdáandi hennar: „Ég verð ekki spennt yfir því að hitta neinn en ég elska þig.“ Þá sagði hún að Portman væri ein flottasta kona Hollywood fyrr og síðar. Portman ræddi um þetta augnablik í viðtali við Jimmy Fallon í sjónvarpsþætti hans í gærkvöldi. Þar sagði hún þetta augnablik hafa hjálpað í skilnaðinum. Hver einasta kona sem er að ganga í gegnum skilnað ætti að fá svona hrós frá Rihönnu. „Þetta var nákvæmlega það sem ég þurfti.“ View this post on Instagram A post shared by The Tonight Show (@fallontonight) Hollywood Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Skilnaður Portman og Millepied var tilkominn vegna framhjáhalds Millepied, sem rataði í fréttir á síðasta ári. Nokkru síðar slitu þau sambúð sinni og átta mánuðum eftir það, í mars síðastliðnum, skildu þau að borði og sæng. Í janúar á þessu ári, þegar Portman var ennþá að ganga í gegnum skilnaðinn, hitti hún Rihönnu á tískuvikunni í París. „Það er að líða yfir mig,“ heyrist Portman segja í myndbandi sem náðist af hittingi þeirra tveggja í París. „Ég elska þig og ég er alltaf að hlusta á tónlistina þína. Þú ert svo mikil drottning.“ View this post on Instagram A post shared by The Tonight Show (@fallontonight) Rihanna sagði á móti að hún væri líka aðdáandi hennar: „Ég verð ekki spennt yfir því að hitta neinn en ég elska þig.“ Þá sagði hún að Portman væri ein flottasta kona Hollywood fyrr og síðar. Portman ræddi um þetta augnablik í viðtali við Jimmy Fallon í sjónvarpsþætti hans í gærkvöldi. Þar sagði hún þetta augnablik hafa hjálpað í skilnaðinum. Hver einasta kona sem er að ganga í gegnum skilnað ætti að fá svona hrós frá Rihönnu. „Þetta var nákvæmlega það sem ég þurfti.“ View this post on Instagram A post shared by The Tonight Show (@fallontonight)
Hollywood Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira