Draumaferðin til Íslands komst sífellt í uppnám Jón Þór Stefánsson skrifar 11. júlí 2024 15:35 Ferðin til Íslands bara ætlaði ekki að ganga upp. Vísir/Vilhelm Draumaferð ungs pars frá Detroit-borg í Bandaríkjunum til Íslands komst í uppnám eftir að hver flugferðin á eftir annarri brást þeim. Parið komst eftir miklar raunir til Íslands í síðustu viku og gat loksins slegið upp langþráðri brúðkaupsveislu. Staðarmiðill frá Detroit á vegum ABC-fréttastofunnar fjallaði um mál parsins, Zach og Meghan Wardell, á dögunum. Fyrsta fluginu þeirra var frestað vegna vélarvandræða. Í öðru fluginu voru þau á leið frá Detroit til Amsterdam með flugfélaginu Delta þegar farþegi kvartaði yfir því að maturinn í vélinni væri ónýtur. Í kjölfarið tilkynnti flugstjórinn að vélinni yrði snúið við, og vélinn lenti á JFK-flugvellinum í New York. Delta hefur síðan gefið út yfirlýsingu þar sem félagið segist rannsaka hvernig standi á því að maturinn hafi verið ónýtur. Flugfélagið segist harma atvikið. Frá New York flugu þau til Norður-Karólínu þar sem þau ætluðu að millilenda áður en þau færu til Íslands. En þegar þau voru að fara inn um hliðið að vél Icelandair var þeim tilkynnt að miðarnir þeirra væru ekki gildir. „Við hugsuðum með okkur að þetta hlyti að vera brandari. Við vorum alveg örmagna,“ sagði Meghan Wardell. Í kjölfarið voru þau aftur bókuð til New York. Þar voru þau um helgina þegar þau gáfu ABC-fréttastofunni viðtal. Þá sögðu þau ferðina sína í lausu lofti, en vonuðust til að ná brúðkaupinu, sem fór fram um helgina. Daginn eftir greindi ABC-fréttastofan frá því að þau væru loksins komin til Íslands eftir mikla svaðilför. Fréttir af flugi Ferðamennska á Íslandi Bandaríkin Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira
Staðarmiðill frá Detroit á vegum ABC-fréttastofunnar fjallaði um mál parsins, Zach og Meghan Wardell, á dögunum. Fyrsta fluginu þeirra var frestað vegna vélarvandræða. Í öðru fluginu voru þau á leið frá Detroit til Amsterdam með flugfélaginu Delta þegar farþegi kvartaði yfir því að maturinn í vélinni væri ónýtur. Í kjölfarið tilkynnti flugstjórinn að vélinni yrði snúið við, og vélinn lenti á JFK-flugvellinum í New York. Delta hefur síðan gefið út yfirlýsingu þar sem félagið segist rannsaka hvernig standi á því að maturinn hafi verið ónýtur. Flugfélagið segist harma atvikið. Frá New York flugu þau til Norður-Karólínu þar sem þau ætluðu að millilenda áður en þau færu til Íslands. En þegar þau voru að fara inn um hliðið að vél Icelandair var þeim tilkynnt að miðarnir þeirra væru ekki gildir. „Við hugsuðum með okkur að þetta hlyti að vera brandari. Við vorum alveg örmagna,“ sagði Meghan Wardell. Í kjölfarið voru þau aftur bókuð til New York. Þar voru þau um helgina þegar þau gáfu ABC-fréttastofunni viðtal. Þá sögðu þau ferðina sína í lausu lofti, en vonuðust til að ná brúðkaupinu, sem fór fram um helgina. Daginn eftir greindi ABC-fréttastofan frá því að þau væru loksins komin til Íslands eftir mikla svaðilför.
Fréttir af flugi Ferðamennska á Íslandi Bandaríkin Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira