Liðsfélagar Helga skjóta hann í hausinn: „Ég þarf að ræða við þá eða drulla mér í burtu bara“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júlí 2024 14:17 Liðsfélagar Helga hafa leikið hann grátt í síðustu tveimur leikjum. skjáskot / rúv / stöð 2 sport Helgi Guðjónsson hefur tvisvar á síðustu dögum fengið dúndurbolta í andlitið frá eigin liðsfélaga. Bæði skiptin slapp við hann við heilahristing en hann segist þurfa að eiga orð við þá Viktor Örlyg og Ara Sigurpálsson, nú eða bara finna leiðir til að forða sér úr aðstæðum. Atvikin tvö má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Fyrra skiptið átti sér í stað í leik gegn Fram síðasta sunnudag þegar Viktor Örlygur Andrason reyndi að þruma boltanum upp völlinn úr varnarlínunni. Síðan í gær átti Ari Sigurpálsson skot sem virtist stefna á markið, hefði Helgi ekki staðið fyrir og fengið boltann í andlitið. Klippa: Höfuðhögg Helga Guðjónssonar „Þau voru ágæt þessi skot en ég í raun og veru finn ekki neitt fyrir þessu [daginn eftir]. Þetta er ekki mjög þægilegt sko, sérstaklega svona fyrst, en ef það hittir þannig að maður fær ekki heilahristing eða rotast ekki þá sleppur maður nokkuð vel. Þarf bara aðeins að anda fyrstu sekúndur en í báðum tilfellum slapp ég helvíti vel,“ sagði Helgi í samtali við Vísi. Í bæði skipti fékk Helgi aðhlynningu sjúkraþjálfara, en hann var fljótur að segja honum að hafa ekki miklar áhyggjur, og hélt leik áfram. „Hann spyr mig strax hvort ég sé góður, svo byrjar hann að tjékka og spyrja hvað staðan er, hvort ég sé alveg út úr því. En ég læt hann vita strax að ég sé góður upp á það að gera, ekkert vankaður eða dottinn út.“ Aðspurður segist Helgi þurfa að leggja liðsfélögum sínum línurnar, eða einfaldlega vera ekki fyrir þegar þeir þruma í boltann. „Ég þarf að ræða við þá eða drulla mér í burtu bara,“ sagði Helgi hlæjandi að lokum. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mjólkurbikar karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Atvikin tvö má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Fyrra skiptið átti sér í stað í leik gegn Fram síðasta sunnudag þegar Viktor Örlygur Andrason reyndi að þruma boltanum upp völlinn úr varnarlínunni. Síðan í gær átti Ari Sigurpálsson skot sem virtist stefna á markið, hefði Helgi ekki staðið fyrir og fengið boltann í andlitið. Klippa: Höfuðhögg Helga Guðjónssonar „Þau voru ágæt þessi skot en ég í raun og veru finn ekki neitt fyrir þessu [daginn eftir]. Þetta er ekki mjög þægilegt sko, sérstaklega svona fyrst, en ef það hittir þannig að maður fær ekki heilahristing eða rotast ekki þá sleppur maður nokkuð vel. Þarf bara aðeins að anda fyrstu sekúndur en í báðum tilfellum slapp ég helvíti vel,“ sagði Helgi í samtali við Vísi. Í bæði skipti fékk Helgi aðhlynningu sjúkraþjálfara, en hann var fljótur að segja honum að hafa ekki miklar áhyggjur, og hélt leik áfram. „Hann spyr mig strax hvort ég sé góður, svo byrjar hann að tjékka og spyrja hvað staðan er, hvort ég sé alveg út úr því. En ég læt hann vita strax að ég sé góður upp á það að gera, ekkert vankaður eða dottinn út.“ Aðspurður segist Helgi þurfa að leggja liðsfélögum sínum línurnar, eða einfaldlega vera ekki fyrir þegar þeir þruma í boltann. „Ég þarf að ræða við þá eða drulla mér í burtu bara,“ sagði Helgi hlæjandi að lokum.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mjólkurbikar karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki