„Aðdáendur liðsins munu kynnast mínum gríska anda og orku“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2024 11:00 Dimitrios Klonaras mun spila í Subway-deild karla í vetur. Cal State East Bay Álftanes hefur sótt gríska framherjann Dimitrios Klonaras fyrir komandi tímabil í Subway-deild karla í körfubolta. Hann á að baki farsælan háskólaferil í Bandaríkjunum. Klonaras er um tveir metrar á hæð og er sagður „fjölhæfur framherji“ í tilkynningu félagsins. Hann hefur spilað fjölda leikja fyrir yngri landslið Grikklands og verið einn af betri leikmönnum D2-deildarinnar í háskólaboltanum í Bandaríkjunum, var hann til að mynda valinn í stjörnuleik deildarinnar. „Ég er ákaflega spenntur að hefja atvinnumannaferil minn á Álftanesi. Ég hef aldrei komið til Íslands og er nokkuð viss um að það verði ný lífsreynsla fyrir mig, hafandi búið í Grikklandi og Kaliforníu. En ég hef heyrt frábæra hluti um landið og get ekki beðið,“ segir Klonaras um komu sína hingað til lands. „Aðdáendur liðsins munu kynnast mínum gríska anda og orku. Ég er mjög kappsamur og legg mikið á mig svo lið mitt geti unnið leiki.“ Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari liðsins, er spenntur fyrir nýjustu viðbótinni: „Dimitrios er virkilega fjölhæfur leikmaður sem við teljum að muni smellpassa inn í leikstílinn okkar og leikmannahópinn. Hann hlaut frábært uppeldi í körfubolta, kemur úr sterku yngri flokka starfi í Grikklandi og hefur gert góða hluti í Bandaríkjunum síðustu fimm árin. Þetta eru sannkallaðar gleðifréttir, að hann sé orðinn Álftnesingur.“ Álftanes endaði í 6. sæti Subway-deildar karla í körfubolta og féllu út í fyrstu umferð úrslitakeppninnar eftir tap gegn Keflavík. Körfubolti Subway-deild karla UMF Álftanes Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn „Virkar eins og maður sé að væla“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira
Klonaras er um tveir metrar á hæð og er sagður „fjölhæfur framherji“ í tilkynningu félagsins. Hann hefur spilað fjölda leikja fyrir yngri landslið Grikklands og verið einn af betri leikmönnum D2-deildarinnar í háskólaboltanum í Bandaríkjunum, var hann til að mynda valinn í stjörnuleik deildarinnar. „Ég er ákaflega spenntur að hefja atvinnumannaferil minn á Álftanesi. Ég hef aldrei komið til Íslands og er nokkuð viss um að það verði ný lífsreynsla fyrir mig, hafandi búið í Grikklandi og Kaliforníu. En ég hef heyrt frábæra hluti um landið og get ekki beðið,“ segir Klonaras um komu sína hingað til lands. „Aðdáendur liðsins munu kynnast mínum gríska anda og orku. Ég er mjög kappsamur og legg mikið á mig svo lið mitt geti unnið leiki.“ Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari liðsins, er spenntur fyrir nýjustu viðbótinni: „Dimitrios er virkilega fjölhæfur leikmaður sem við teljum að muni smellpassa inn í leikstílinn okkar og leikmannahópinn. Hann hlaut frábært uppeldi í körfubolta, kemur úr sterku yngri flokka starfi í Grikklandi og hefur gert góða hluti í Bandaríkjunum síðustu fimm árin. Þetta eru sannkallaðar gleðifréttir, að hann sé orðinn Álftnesingur.“ Álftanes endaði í 6. sæti Subway-deildar karla í körfubolta og féllu út í fyrstu umferð úrslitakeppninnar eftir tap gegn Keflavík.
Körfubolti Subway-deild karla UMF Álftanes Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn „Virkar eins og maður sé að væla“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira