Reykvíkingur ársins fann fyrir pressu á árbakkanum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 20. júní 2024 12:01 Marta með maríulaxinn á. Róbert Reynisson Grunnskólakennari í Breiðholti, sem valinn var Reykvíkingur ársins, segist hissa yfir tilnefningunni. Það sé þó mjög ánægjulegt að fá viðurkenningu fyrir störf sín, og gaman að hafa veitt maríulax í Elliðaánum í morgun. Reykvíkingur ársins 2024 er Marta Wieczorek, en hún er grunnskólakennari í Hólabrekkuskóla í Breiðholti og aðstoðarskólastjóri við Pólska skólann, sem kennir pólsku og miðar að því að efla tvítyngda nemendur. Auk þess kennir Marta íslenskunámskeið fyrir börn sem nýkomin eru til Reykjavíkur á vegum Suðurmiðstöðvar og er menningarsendiherra Póllands í Breiðholti. Þá hefur hún einnig starfað á leikskóla í Breiðholti. Hún segist enn vera hissa yfir útnefningunni. „En mjög ánægð að einhver tók eftir að maður er að vinna fyrir samfélagið og að þetta skilar sér einhversstaðar. Það er bara gott að vinna með öllu þessu fólki, það væri ekki hægt að vera ein í þessu,“ segir Marta. Hefð hefur skapast fyrir því að Reykvíkingur ársins opni laxveiðitímabilið í Elliðaánum, það gerði Marta í morgun. „Þetta var mjög skemmtilegt, ég gerði þetta í fyrsta skipti á Íslandi,“ sagði Marta, sem hefur búið hér á landi í tæp 16 ár. Hún segir hafa örlað fyrir pressu á árbakkanum. „Allir voru að horfa og stóðu með myndavélina, bíða eftir fyrsta laxinum. En það tókst og var mjög skemmtilegt.“ Marta er þakklát mörgum fyrir samstarfið í gegnum tíðina. „Það er gott að vinna með öllu þessu fólki sem ég er búin að hitta í leikskólanum, skólanum, Suðurmiðstöðinni og ég vil líka þakka vinum og fjölskyldu minni, sem eru að styðja mig í þessu starfi,“ sagði Marta Wieczorek, Reykvíkingur ársins 2024. Reykjavík Grunnskólar Skóla- og menntamál Innflytjendamál Stangveiði Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Reykvíkingur ársins 2024 er Marta Wieczorek, en hún er grunnskólakennari í Hólabrekkuskóla í Breiðholti og aðstoðarskólastjóri við Pólska skólann, sem kennir pólsku og miðar að því að efla tvítyngda nemendur. Auk þess kennir Marta íslenskunámskeið fyrir börn sem nýkomin eru til Reykjavíkur á vegum Suðurmiðstöðvar og er menningarsendiherra Póllands í Breiðholti. Þá hefur hún einnig starfað á leikskóla í Breiðholti. Hún segist enn vera hissa yfir útnefningunni. „En mjög ánægð að einhver tók eftir að maður er að vinna fyrir samfélagið og að þetta skilar sér einhversstaðar. Það er bara gott að vinna með öllu þessu fólki, það væri ekki hægt að vera ein í þessu,“ segir Marta. Hefð hefur skapast fyrir því að Reykvíkingur ársins opni laxveiðitímabilið í Elliðaánum, það gerði Marta í morgun. „Þetta var mjög skemmtilegt, ég gerði þetta í fyrsta skipti á Íslandi,“ sagði Marta, sem hefur búið hér á landi í tæp 16 ár. Hún segir hafa örlað fyrir pressu á árbakkanum. „Allir voru að horfa og stóðu með myndavélina, bíða eftir fyrsta laxinum. En það tókst og var mjög skemmtilegt.“ Marta er þakklát mörgum fyrir samstarfið í gegnum tíðina. „Það er gott að vinna með öllu þessu fólki sem ég er búin að hitta í leikskólanum, skólanum, Suðurmiðstöðinni og ég vil líka þakka vinum og fjölskyldu minni, sem eru að styðja mig í þessu starfi,“ sagði Marta Wieczorek, Reykvíkingur ársins 2024.
Reykjavík Grunnskólar Skóla- og menntamál Innflytjendamál Stangveiði Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira