Neyðarkall!!! Fleiri hjúkrunarrými strax! Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar 18. júní 2024 11:00 Ísland stendur frammi fyrir vaxandi áskorun varðandi öldrunarþjónustu vegna hækkandi meðalaldurs þjóðarinnar. Hundruðir aldraðra bíða eftir hjúkrunarrýmum og tugir þeirra dvelja á bráðadeildum sjúkrahúsa í bið eftir plássi. Þetta ástand skapar óþarfa þjáningar fyrir aldraða og fjölskyldur þeirra, auk þess sem ástandið skapar aukið álag á heilbrigðiskerfið. Stjórnvöld verða að bregðast við vandanum af festu. Úttektir heilbrigðisráðuneytisins sýna skýrt fram á þörfina fyrir fleiri hjúkrunarrými, en hingað til hefur skort raunverulegan pólitískan vilja til að mæta skortinum. Loforð um eflingu heimahjúkrunar hafa ekki gengið eftir og ein og sér mun heimahjúkrun aldrei geta leyst vandann, sérstaklega þar sem fjöldi mjög aldraðra einstaklinga mun stóraukast á komandi árum. Lausnin felst í markvissu átaki til uppbyggingar hjúkrunarrýma. Til lengri tíma litið er fjárfesting í öldrunarþjónustu ekki aðeins siðferðileg nauðsyn heldur einnig skynsamleg hagfræðilega séð, þar sem hún dregur úr kostnaði og álagi á aðra þætti heilbrigðiskerfisins. Aðgerðaleysi mun á hinn bóginn leiða til sívaxandi vandamála. Núverandi áform um flutning aldraðra langt frá heimahögum og aðstandendum, sýna hversu alvarlegur skorturinn á hjúkrunarrýmum er orðinn. Slíkar neyðarráðstafanir ættu ekki að líðast í velferðarsamfélagi. Ríkisstjórnin hefur haft tæp 7 ár til að grípa til aðgerða í málaflokknum en þrátt fyrir það hefur lítið sem ekkert verið byggt af nýjum hjúkrunarheimilum á hennar vakt. Við verðum að forgangsraða málefnum aldraðra og tryggja öllum öldruðum einstaklingum aðgang að þeirri umönnun sem þeir þurfa. Tíminn til að bregðast við er núna. því fyrr sem við hefjumst handa, því betra. Höfundur er varaþingmaður Flokks fólksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hjúkrunarheimili Flokkur fólksins Heilbrigðismál Mest lesið Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Að vera eða ekki vera aumingi Helgi Guðnason Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson Skoðun Skoðun Skoðun Erum ekki mætt í biðsal elliáranna Ragnheiður K. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Að vera eða ekki vera aumingi Helgi Guðnason skrifar Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur sveitarfélaga um réttindi fatlaðs fólks Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Áskoranir í iðnnámi Íslendinga! Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt skrifar Skoðun Tryggjum öryggi eldri borgara Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Bætt stjórnsýsla fyrir framhaldsskólana Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland skrifar Skoðun Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar Skoðun Fögnum degi sjúkraliða og störfum þeirra alla daga Alma D. Möller skrifar Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Óstaðsettir í hús Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins hefur bætt hag aldraðra og öryrkja Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Láttu ekki svindla á þér við jólainnkaupin Inga María Backman skrifar Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Túlkun gagna er ábyrgð Joanna Marcinkowska skrifar Skoðun Lífsstílshljómkviðan: öndun í köldum potti Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Brunavarir, vatnsúðakerfi – Upphaf, innleiðing og mistökin Snæbjörn R Rafnsson skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Er munur á trú og trúarbrögðum? Árni Gunnarsson skrifar Skoðun Hvaða einkennir góðan stjórnmálamann? Berglind Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Ísland stendur frammi fyrir vaxandi áskorun varðandi öldrunarþjónustu vegna hækkandi meðalaldurs þjóðarinnar. Hundruðir aldraðra bíða eftir hjúkrunarrýmum og tugir þeirra dvelja á bráðadeildum sjúkrahúsa í bið eftir plássi. Þetta ástand skapar óþarfa þjáningar fyrir aldraða og fjölskyldur þeirra, auk þess sem ástandið skapar aukið álag á heilbrigðiskerfið. Stjórnvöld verða að bregðast við vandanum af festu. Úttektir heilbrigðisráðuneytisins sýna skýrt fram á þörfina fyrir fleiri hjúkrunarrými, en hingað til hefur skort raunverulegan pólitískan vilja til að mæta skortinum. Loforð um eflingu heimahjúkrunar hafa ekki gengið eftir og ein og sér mun heimahjúkrun aldrei geta leyst vandann, sérstaklega þar sem fjöldi mjög aldraðra einstaklinga mun stóraukast á komandi árum. Lausnin felst í markvissu átaki til uppbyggingar hjúkrunarrýma. Til lengri tíma litið er fjárfesting í öldrunarþjónustu ekki aðeins siðferðileg nauðsyn heldur einnig skynsamleg hagfræðilega séð, þar sem hún dregur úr kostnaði og álagi á aðra þætti heilbrigðiskerfisins. Aðgerðaleysi mun á hinn bóginn leiða til sívaxandi vandamála. Núverandi áform um flutning aldraðra langt frá heimahögum og aðstandendum, sýna hversu alvarlegur skorturinn á hjúkrunarrýmum er orðinn. Slíkar neyðarráðstafanir ættu ekki að líðast í velferðarsamfélagi. Ríkisstjórnin hefur haft tæp 7 ár til að grípa til aðgerða í málaflokknum en þrátt fyrir það hefur lítið sem ekkert verið byggt af nýjum hjúkrunarheimilum á hennar vakt. Við verðum að forgangsraða málefnum aldraðra og tryggja öllum öldruðum einstaklingum aðgang að þeirri umönnun sem þeir þurfa. Tíminn til að bregðast við er núna. því fyrr sem við hefjumst handa, því betra. Höfundur er varaþingmaður Flokks fólksins.
Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar
Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar
Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar