Djokovic dregur sig úr keppni og missir efsta sætið til Sinner Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. júní 2024 12:31 Djokovic rann til í öðru settinu og virtist sárþjáður en tókst að klára leikinn. Myndatökur leiddu svo í ljós að hann hefði rifið liðþófa. Christian Liewig - Corbis/Getty Images Novak Djokovic mun detta úr efsta sæti heimslistans í tennis eftir að hafa dregið sig úr keppni á opna franska meistaramótinu vegna meiðsla sem hann varð fyrir á leirvellinum við Roland Garros. Djokovic meiddist á hné í 16-liða úrslitum þegar hann sló út Argentínumanninn Francisco Cerundolo. Hann rann til í öðru settinu en gat haldið leik áfram eftir að hafa innbyrt töluvert magn af verkjalyfjum. Eftir myndatökur kom í ljós að Djokovic hafi rifið liðþófa í hægra hné. Hann neyddist því til að draga sig úr keppni og mun ekki mæta Norðmanninum Casper Ruud í 8-liða úrslitum í dag eins og stóð til. Ruud fer sjálfkrafa áfram í undanúrslit og mætir þar annaðhvort Alex de Minaur eða Alexander Zverev. Djokovic mun missa efsta sætið á heimslistanum til Ítalans Jannik Sinner, sem komst áfram í undanúrslit í gær. Sömuleiðis mun Djokovic ekki geta bætt við eigið sigramet á alslemmumótum (Grand Slam), hann hefur 24 sinnum fagnað sigri og fær annað tækifæri á 25. titlinum þegar Wimbledon mótið hefst þann 1. júlí, hafi hann náð heilsu. Tennis Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
Djokovic meiddist á hné í 16-liða úrslitum þegar hann sló út Argentínumanninn Francisco Cerundolo. Hann rann til í öðru settinu en gat haldið leik áfram eftir að hafa innbyrt töluvert magn af verkjalyfjum. Eftir myndatökur kom í ljós að Djokovic hafi rifið liðþófa í hægra hné. Hann neyddist því til að draga sig úr keppni og mun ekki mæta Norðmanninum Casper Ruud í 8-liða úrslitum í dag eins og stóð til. Ruud fer sjálfkrafa áfram í undanúrslit og mætir þar annaðhvort Alex de Minaur eða Alexander Zverev. Djokovic mun missa efsta sætið á heimslistanum til Ítalans Jannik Sinner, sem komst áfram í undanúrslit í gær. Sömuleiðis mun Djokovic ekki geta bætt við eigið sigramet á alslemmumótum (Grand Slam), hann hefur 24 sinnum fagnað sigri og fær annað tækifæri á 25. titlinum þegar Wimbledon mótið hefst þann 1. júlí, hafi hann náð heilsu.
Tennis Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira