Djokovic dregur sig úr keppni og missir efsta sætið til Sinner Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. júní 2024 12:31 Djokovic rann til í öðru settinu og virtist sárþjáður en tókst að klára leikinn. Myndatökur leiddu svo í ljós að hann hefði rifið liðþófa. Christian Liewig - Corbis/Getty Images Novak Djokovic mun detta úr efsta sæti heimslistans í tennis eftir að hafa dregið sig úr keppni á opna franska meistaramótinu vegna meiðsla sem hann varð fyrir á leirvellinum við Roland Garros. Djokovic meiddist á hné í 16-liða úrslitum þegar hann sló út Argentínumanninn Francisco Cerundolo. Hann rann til í öðru settinu en gat haldið leik áfram eftir að hafa innbyrt töluvert magn af verkjalyfjum. Eftir myndatökur kom í ljós að Djokovic hafi rifið liðþófa í hægra hné. Hann neyddist því til að draga sig úr keppni og mun ekki mæta Norðmanninum Casper Ruud í 8-liða úrslitum í dag eins og stóð til. Ruud fer sjálfkrafa áfram í undanúrslit og mætir þar annaðhvort Alex de Minaur eða Alexander Zverev. Djokovic mun missa efsta sætið á heimslistanum til Ítalans Jannik Sinner, sem komst áfram í undanúrslit í gær. Sömuleiðis mun Djokovic ekki geta bætt við eigið sigramet á alslemmumótum (Grand Slam), hann hefur 24 sinnum fagnað sigri og fær annað tækifæri á 25. titlinum þegar Wimbledon mótið hefst þann 1. júlí, hafi hann náð heilsu. Tennis Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Í beinni: Aþena - Valur | Spyrnir Aþena sér af botninum? Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag Sjá meira
Djokovic meiddist á hné í 16-liða úrslitum þegar hann sló út Argentínumanninn Francisco Cerundolo. Hann rann til í öðru settinu en gat haldið leik áfram eftir að hafa innbyrt töluvert magn af verkjalyfjum. Eftir myndatökur kom í ljós að Djokovic hafi rifið liðþófa í hægra hné. Hann neyddist því til að draga sig úr keppni og mun ekki mæta Norðmanninum Casper Ruud í 8-liða úrslitum í dag eins og stóð til. Ruud fer sjálfkrafa áfram í undanúrslit og mætir þar annaðhvort Alex de Minaur eða Alexander Zverev. Djokovic mun missa efsta sætið á heimslistanum til Ítalans Jannik Sinner, sem komst áfram í undanúrslit í gær. Sömuleiðis mun Djokovic ekki geta bætt við eigið sigramet á alslemmumótum (Grand Slam), hann hefur 24 sinnum fagnað sigri og fær annað tækifæri á 25. titlinum þegar Wimbledon mótið hefst þann 1. júlí, hafi hann náð heilsu.
Tennis Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Í beinni: Aþena - Valur | Spyrnir Aþena sér af botninum? Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag Sjá meira