Stærðar snjóskaflar og nagladekkin sett aftur á Tómas Arnar Þorláksson skrifar 4. júní 2024 17:01 Svona var ásýndin utandyra þegar starfsmenn Landsvirkjunar mættu til vinnu á Þeistareykjum í dag. Ljósmynd/Hreinn Hjartarson Tveggja metra snjóskaflar og hríðarbylur blasti við starfsmönnum Landsvirkjunar þegar þeir mættu til vinnu í morgun á Þeistareykjum á Norðurlandi. Öll ummerki sumars voru fjarlægð á einni nóttu á svæðinu en eins og greint hefur verið frá gildir appelsínugul veðurviðvörun víðs vegar á landinu í dag. Hreinn Hjartarson, verkefnastjóri hjá Landsvirkjun, segir starfsmenn á starfstöðinni vera öllu vanir en að svona veður sé heldur óvanalegt á þessum árstíma. Hann bendir á að Landsvirkjun hafi neyðst til að setja nagladekk aftur undir sumar vinnubifreiðarnar til að tryggja öryggi starfsmanna. Hann segir jafnframt að sumir hafi skilið vinnubifreiðarnar eftir heima og farið á einkabílum í vinnuna sem voru betur útbúnir fyrir veðrið. „Þetta gæti verið með því versta sem menn hafa séð á þessum árstíma. Menn muna ekki eftir svona löngu kuldahreti.“ Hreinn tekur fram að það sé mjög mikill vindur á svæðinu og snjóblinda og bendir á að þegar að hann ók heim til Húsavíkur eftir vinnu í dag sá hann ekki nema eina stiku fram fyrir sig á veginum. Hann tekur þó fram að slæma veðrið hafi ekki áhrif á vinnu né skap starfsmanna sem hafa haldið ótrauðir áfram í hlýjunni innandyra í dag. Landsvirkjun Veður Færð á vegum Nagladekk Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sjá meira
Hreinn Hjartarson, verkefnastjóri hjá Landsvirkjun, segir starfsmenn á starfstöðinni vera öllu vanir en að svona veður sé heldur óvanalegt á þessum árstíma. Hann bendir á að Landsvirkjun hafi neyðst til að setja nagladekk aftur undir sumar vinnubifreiðarnar til að tryggja öryggi starfsmanna. Hann segir jafnframt að sumir hafi skilið vinnubifreiðarnar eftir heima og farið á einkabílum í vinnuna sem voru betur útbúnir fyrir veðrið. „Þetta gæti verið með því versta sem menn hafa séð á þessum árstíma. Menn muna ekki eftir svona löngu kuldahreti.“ Hreinn tekur fram að það sé mjög mikill vindur á svæðinu og snjóblinda og bendir á að þegar að hann ók heim til Húsavíkur eftir vinnu í dag sá hann ekki nema eina stiku fram fyrir sig á veginum. Hann tekur þó fram að slæma veðrið hafi ekki áhrif á vinnu né skap starfsmanna sem hafa haldið ótrauðir áfram í hlýjunni innandyra í dag.
Landsvirkjun Veður Færð á vegum Nagladekk Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sjá meira