Milljarða sekt fyrir illa meðferð á hundum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. júní 2024 08:01 Efnt var til stórátaks til að finna heimili fyrir hundana. Getty/Orange County Register/Mark Rightmire Fyrirtækið Envigo RMS LLC hefur verið sektað um 35 milljónir dala, jafnvirði 4,8 milljarða króna, eftir að 4.000 Beagle-hundum var bjargað á ræktunarstöð í Virginíu árið 2022. Um er að ræða hæstu sekt sem lögð hefur verið á fyrirtæki eða einstakling í Bandaríkjunum á grundvelli laga um dýravelferð. Envigo ræktaði hunda til notkunar í rannsóknum en rannsóknir yfirvalda leiddu í ljós að aðstæðum við ræktunina var stórkostlega ábótavant. Hundar voru aflífaðir ef þeir reyndust glíma við heilsufarsvandamál, jafnvel þótt þau væru auðlæknanleg. Þá var þeim gefið maðkað fóður, sem var bæði mengað myglu og saur. Sumir fengu ekkert að éta. Yfirvöld sögðu ljóst að fyrirtækið hefði lagt áherslu á gróða umfram velferð dýranna. Forsvarsmenn Envigo viðurkenndu sök og þá viðurkenndu stjórnendur systurfyrirtækisins Envigo Global Services Inc. að meðhöndlun affallsvatns hefði verið ábótavant og ógnað heilsu og velferð hundanna. Móðurfélag fyrirtækjanna, Inotiv, hefur samþykkt að greiða sektina og rækta ekki hunda í fimm ár. Málið vakti mikla athygli í Bandaríkjunum á sínum tíma en efnt var til stórátaks til að finna hundunum heimili. Bandaríkin Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Um er að ræða hæstu sekt sem lögð hefur verið á fyrirtæki eða einstakling í Bandaríkjunum á grundvelli laga um dýravelferð. Envigo ræktaði hunda til notkunar í rannsóknum en rannsóknir yfirvalda leiddu í ljós að aðstæðum við ræktunina var stórkostlega ábótavant. Hundar voru aflífaðir ef þeir reyndust glíma við heilsufarsvandamál, jafnvel þótt þau væru auðlæknanleg. Þá var þeim gefið maðkað fóður, sem var bæði mengað myglu og saur. Sumir fengu ekkert að éta. Yfirvöld sögðu ljóst að fyrirtækið hefði lagt áherslu á gróða umfram velferð dýranna. Forsvarsmenn Envigo viðurkenndu sök og þá viðurkenndu stjórnendur systurfyrirtækisins Envigo Global Services Inc. að meðhöndlun affallsvatns hefði verið ábótavant og ógnað heilsu og velferð hundanna. Móðurfélag fyrirtækjanna, Inotiv, hefur samþykkt að greiða sektina og rækta ekki hunda í fimm ár. Málið vakti mikla athygli í Bandaríkjunum á sínum tíma en efnt var til stórátaks til að finna hundunum heimili.
Bandaríkin Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira