Sungið og sungið á Sauðárkróki Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. maí 2024 13:05 Leikhópurinn eftir vel heppnaða frumsýningu í félagsheimilinu Bifröst á Sauðárkróki. Aðsend Það er mikið sungið á Sauðárkróki þessa dagana en ástæðan er sú að leikfélag staðarins er að sýna Litlu hryllingsbúðina. Þrettán leikarar taka þátt í sýningunni en alls koma um fjörutíu manns að sýningunni á einn eða annan hátt. Leikfélag Sauðárkróks, sem er eitt af elstu áhugamannaleikfélögum landsins ræst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur því félagið frumsýndi í byrjun Sæluvikunnar Litlu hryllingsbúðina í leikstjórn Valgeirs Skagfjörð og sýningar standa enn yfir á fullum krafti enda meira og minna uppselt á allar sýningar, sem fara fram í félagsheimilinu Bifröst. Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir er formaður Leikfélags Sauðárkróks. „Við setjum upp tvær sýningar á ári en á haustin eru barna og fjölskyldusýningar og svo á vorin erum við í söngleikjum eða í leikritum með söngvum,“ segir Sigurlaug Dóra. Uppsetningin er einstaklega vel heppnuð enda aðsóknin eftir því.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sigurlaug Dóra segir frábært að sjá hvað aðsóknin að Litlu hryllingsbúðinni hafi verð góð enda þekkt og skemmtilegt verk, sem allir hafa gaman af. „Já, það er mikið af söngvum og mikið fjör í sýningunni. Þetta eru 13 leikarar sem taka þátt í sýningunni en það eru um 40 manns, sem koma að sýningunni í heild sinni með einum eða öðrum hætti. Ef að fólk vill hafa eitthvað að gera þangað til að það verður aðeins betra veður þá er tilvalið að skella sér í leikhús og sjá þetta meistaraverk,“ segir Sigurlaug Dóra. Hér er hægt að kaupa miða á sýninguna 13 leikarar taka þátt í sýningunni á sviðinu og standa þeir sig allir með miklum sóma.Aðsend Skagafjörður Leikhús Menning Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Staðfesta sambandsslitin Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Staðfesta sambandsslitin Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Sjá meira
Leikfélag Sauðárkróks, sem er eitt af elstu áhugamannaleikfélögum landsins ræst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur því félagið frumsýndi í byrjun Sæluvikunnar Litlu hryllingsbúðina í leikstjórn Valgeirs Skagfjörð og sýningar standa enn yfir á fullum krafti enda meira og minna uppselt á allar sýningar, sem fara fram í félagsheimilinu Bifröst. Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir er formaður Leikfélags Sauðárkróks. „Við setjum upp tvær sýningar á ári en á haustin eru barna og fjölskyldusýningar og svo á vorin erum við í söngleikjum eða í leikritum með söngvum,“ segir Sigurlaug Dóra. Uppsetningin er einstaklega vel heppnuð enda aðsóknin eftir því.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sigurlaug Dóra segir frábært að sjá hvað aðsóknin að Litlu hryllingsbúðinni hafi verð góð enda þekkt og skemmtilegt verk, sem allir hafa gaman af. „Já, það er mikið af söngvum og mikið fjör í sýningunni. Þetta eru 13 leikarar sem taka þátt í sýningunni en það eru um 40 manns, sem koma að sýningunni í heild sinni með einum eða öðrum hætti. Ef að fólk vill hafa eitthvað að gera þangað til að það verður aðeins betra veður þá er tilvalið að skella sér í leikhús og sjá þetta meistaraverk,“ segir Sigurlaug Dóra. Hér er hægt að kaupa miða á sýninguna 13 leikarar taka þátt í sýningunni á sviðinu og standa þeir sig allir með miklum sóma.Aðsend
Skagafjörður Leikhús Menning Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Staðfesta sambandsslitin Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Staðfesta sambandsslitin Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Sjá meira