Ásdís Rán býður forsetaefnum á rauða dregilinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. maí 2024 11:10 Ásdís Rán segir að um glæsilegasta viðburð landsins verði að ræða. Mummi Lú Ásdís Rán Gunnarsdóttir forsetaframbjóðandi og athafnakona hyggst bjóða öðrum frambjóðendum og fjölskyldum þeirra til galakvölds næstkomandi laugardagskvöld. Ásdís segir tilganginn vera að hrista saman hópinn. Ásdís segir í samtali við Vísi að um verði að ræða glæsilegasta forsetafögnuð landsins. Þar muni frambjóðendur koma saman og skála fyrir framboðunum. Strangar reglur verða um klæðaburð líkt og þekkist á galakvöldum erlendis og munu frambjóðendur ganga rauðan dregil í anda Hollywood. „Tilgangurinn er að hrista saman hópinn eins og gengur og gerist og taka móment til að fagna þessum stóra áfanga og mikilli vinnu,“ segir Ásdís Rán. Léttar veitingar verða í boði og fullyrðir Ísdrottningin að um verði að ræða glæsilegasta viðburð ársins. Hún vill að svo stöddu ekki upplýsa um hvar kvöldið fari fram. Það sé eingöngu ætlað frambjóðendunum tólf, fjölskyldum þeirra og einstaka boðsgestum. Ásdís hefur í sinni kosningabaráttu hingað til lagt áherslu á að hún hafi margra ára reynslu af kynningu landsins utan þess sem innan. Hún hafi víðtæka reynslu af skipulagningu viðburða og nokkuð ljóst að galakvöldið er dæmi um það. Forsetakosningar 2024 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Ásdís segir í samtali við Vísi að um verði að ræða glæsilegasta forsetafögnuð landsins. Þar muni frambjóðendur koma saman og skála fyrir framboðunum. Strangar reglur verða um klæðaburð líkt og þekkist á galakvöldum erlendis og munu frambjóðendur ganga rauðan dregil í anda Hollywood. „Tilgangurinn er að hrista saman hópinn eins og gengur og gerist og taka móment til að fagna þessum stóra áfanga og mikilli vinnu,“ segir Ásdís Rán. Léttar veitingar verða í boði og fullyrðir Ísdrottningin að um verði að ræða glæsilegasta viðburð ársins. Hún vill að svo stöddu ekki upplýsa um hvar kvöldið fari fram. Það sé eingöngu ætlað frambjóðendunum tólf, fjölskyldum þeirra og einstaka boðsgestum. Ásdís hefur í sinni kosningabaráttu hingað til lagt áherslu á að hún hafi margra ára reynslu af kynningu landsins utan þess sem innan. Hún hafi víðtæka reynslu af skipulagningu viðburða og nokkuð ljóst að galakvöldið er dæmi um það.
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira