Ungfrú Bandaríkin afsalar sér titlinum Lovísa Arnardóttir skrifar 8. maí 2024 09:03 Noelia Voigt setur geðheilsuna í fyrsta sæti og afsalar sér titlinum Ungrú Bandaríkin níu mánuðum eftir að hún var valin. Vísir/Getty Ungfrú Bandaríkin, Noelia Voigt, hefur ákveðið að afsala sér titlinum vegna heilsufarsástæðna. Voigt fór með sigur af hólmi þegar keppnin fór fram í september síðastliðnum. Í tilkynningu sem hún sendi frá sér á Instagram sagðist hún trúa á það að gera það sem er best fyrir „sjálfan sig og geðheilsuna“. „Settu aldrei líkamlega og andlega heilsu þína í hættu,“ segir Voigt í tilkynningunni og heilsan sé okkar ríkidæmi. Greint er frá á vef BBC. Voigt er 24 ára og frá Bandaríkjunum og Venesúela. Hún ólst upp í Utah í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Noelia Voigt (@noeliavoigt) „Settu heilsuna í forgang, vertu þinn eigin talsmaður og annarra með því að nota rödd þína og aldrei vera hrædd við það sem framtíðin ber í skauti sér, jafnvel þó það sé óvissa,“ sagði hún í tilkynningu sinni þar sem hún þakkaði fyrir þá níu mánuði sem hún var Ungfrú Bandaríkin. Það hafi gefið henni tækifæri til að skipta máli og til að uppfylla draum sinn um að ferðast og hitta fólk um allan heim. View this post on Instagram A post shared by Miss USA (@missusa) Aðstandendur keppninnar segjast styðja ákvörðun hennar og að þau munu kynna arftaka hennar. Savannah Gankiewicz frá Hawaii var í öðru sæti í keppninni í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Miss USA (@missusa) Bandaríkin Geðheilbrigði Heilbrigðismál Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
„Settu aldrei líkamlega og andlega heilsu þína í hættu,“ segir Voigt í tilkynningunni og heilsan sé okkar ríkidæmi. Greint er frá á vef BBC. Voigt er 24 ára og frá Bandaríkjunum og Venesúela. Hún ólst upp í Utah í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Noelia Voigt (@noeliavoigt) „Settu heilsuna í forgang, vertu þinn eigin talsmaður og annarra með því að nota rödd þína og aldrei vera hrædd við það sem framtíðin ber í skauti sér, jafnvel þó það sé óvissa,“ sagði hún í tilkynningu sinni þar sem hún þakkaði fyrir þá níu mánuði sem hún var Ungfrú Bandaríkin. Það hafi gefið henni tækifæri til að skipta máli og til að uppfylla draum sinn um að ferðast og hitta fólk um allan heim. View this post on Instagram A post shared by Miss USA (@missusa) Aðstandendur keppninnar segjast styðja ákvörðun hennar og að þau munu kynna arftaka hennar. Savannah Gankiewicz frá Hawaii var í öðru sæti í keppninni í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Miss USA (@missusa)
Bandaríkin Geðheilbrigði Heilbrigðismál Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira