Ungfrú Bandaríkin afsalar sér titlinum Lovísa Arnardóttir skrifar 8. maí 2024 09:03 Noelia Voigt setur geðheilsuna í fyrsta sæti og afsalar sér titlinum Ungrú Bandaríkin níu mánuðum eftir að hún var valin. Vísir/Getty Ungfrú Bandaríkin, Noelia Voigt, hefur ákveðið að afsala sér titlinum vegna heilsufarsástæðna. Voigt fór með sigur af hólmi þegar keppnin fór fram í september síðastliðnum. Í tilkynningu sem hún sendi frá sér á Instagram sagðist hún trúa á það að gera það sem er best fyrir „sjálfan sig og geðheilsuna“. „Settu aldrei líkamlega og andlega heilsu þína í hættu,“ segir Voigt í tilkynningunni og heilsan sé okkar ríkidæmi. Greint er frá á vef BBC. Voigt er 24 ára og frá Bandaríkjunum og Venesúela. Hún ólst upp í Utah í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Noelia Voigt (@noeliavoigt) „Settu heilsuna í forgang, vertu þinn eigin talsmaður og annarra með því að nota rödd þína og aldrei vera hrædd við það sem framtíðin ber í skauti sér, jafnvel þó það sé óvissa,“ sagði hún í tilkynningu sinni þar sem hún þakkaði fyrir þá níu mánuði sem hún var Ungfrú Bandaríkin. Það hafi gefið henni tækifæri til að skipta máli og til að uppfylla draum sinn um að ferðast og hitta fólk um allan heim. View this post on Instagram A post shared by Miss USA (@missusa) Aðstandendur keppninnar segjast styðja ákvörðun hennar og að þau munu kynna arftaka hennar. Savannah Gankiewicz frá Hawaii var í öðru sæti í keppninni í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Miss USA (@missusa) Bandaríkin Geðheilbrigði Heilbrigðismál Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
„Settu aldrei líkamlega og andlega heilsu þína í hættu,“ segir Voigt í tilkynningunni og heilsan sé okkar ríkidæmi. Greint er frá á vef BBC. Voigt er 24 ára og frá Bandaríkjunum og Venesúela. Hún ólst upp í Utah í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Noelia Voigt (@noeliavoigt) „Settu heilsuna í forgang, vertu þinn eigin talsmaður og annarra með því að nota rödd þína og aldrei vera hrædd við það sem framtíðin ber í skauti sér, jafnvel þó það sé óvissa,“ sagði hún í tilkynningu sinni þar sem hún þakkaði fyrir þá níu mánuði sem hún var Ungfrú Bandaríkin. Það hafi gefið henni tækifæri til að skipta máli og til að uppfylla draum sinn um að ferðast og hitta fólk um allan heim. View this post on Instagram A post shared by Miss USA (@missusa) Aðstandendur keppninnar segjast styðja ákvörðun hennar og að þau munu kynna arftaka hennar. Savannah Gankiewicz frá Hawaii var í öðru sæti í keppninni í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Miss USA (@missusa)
Bandaríkin Geðheilbrigði Heilbrigðismál Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira