Ísland geti orðið fyrsta reyklausa landið í heimi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. maí 2024 13:21 Þær Elísa Kristinsdóttir og Mari Jarsk slógu í gegn í bakgarðshlaupinu um helgina svo athygli vekur. Tómas Guðbjartsson skurðlæknir og fjallgöngugarpur heldur ekki vatni yfir árangri ofurhlaupakonunnar Mari Järsk í Bakgarðshlaupinu sem lauk í gær og er hæstánægður með hlaupakonuna að hafa hlustað á ráð hans og hætt að reykja. Líkt og alþjóð veit fór Mari með sigur af hólmi í Bakgarðslaupinu í Öskjuhlíð í gær eftir að hafa hlaupið 57 hringi á tveimur sólarhringum. Um var að ræða yfir 380 kílómetra og Íslandsmetið slegið. Mari hefur slegið í gegn undanfarin ár, ekki síst þar sem hún hefur áður reykt á milli hringja, en á því varð breyting á í ár líkt og athygli vekur. Leiðir Mari og Tómasar liggja saman vegna heimildamyndar um Mari sem fór í loftið á Stöð 2 í maí, eftir fjölmiðlakonuna Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur. Mari hafnaði í öðru sæti á heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupum í Elliðaárdal í október í fyrra en hún reykti eina sígarettu á milli hringja. Hver hringur var sjö kílómetrar og Mari hljóp nærri 250 kílómetra. Tómas tjáði sig eftirminnilega um flottan árangur Mari á samfélagsmiðlum í kjölfar hlaupsins í fyrra. Þar sagði hann hana geta orðið enn betri hlaupara, jafnvel á heimsmælikvarða, ef hún segði skilið við sígaretturnar. Mari tók vel í það og sló á létta strengi á samfélagsmiðlum í kjölfarið. „Tómas hjartalæknir langar að hjálpa mér að hætta reykja?? Eigum við gefa honum séns? Ég er allavega SPENNTUST,“ skrifaði Mari við mynd af sér og Tómasi á samfélagsmiðlum í apríl í fyrra. Ljóst er að hún stóð við stóru orðin. Segir um stórbætingu að ræða „Afrek Mari Järsk í gær í Bakgarðshlaupinu 2024, þar sem hún hljóp 380 km á 57 klst., er ekkert annað en árangur á heimsmælikvarða, enda 7. besti árangur konu frá upphafi í þessari krefjandi íþrótt. Um stórbætingu er að ræða frá fyrri hlaupum,“ segir Tómas Guðbjartsson um árangurinn. „Það sem er ekki síður ánægjulegt er að þetta er fyrsta reyklausa ofurhlaup þessarar ofurkonu sem á meðal okkar fremstu íþróttamanna. Hún er því ekki aðeins fyrirmynd fyrir íþróttafólk almennt heldur líka þá sem vilja hætta að reykja - og taka þátt í að gera Ísland að fyrsta reyklausa landi í heim.“ Bakgarðshlaup Heilsa Áfengi og tóbak Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Líkt og alþjóð veit fór Mari með sigur af hólmi í Bakgarðslaupinu í Öskjuhlíð í gær eftir að hafa hlaupið 57 hringi á tveimur sólarhringum. Um var að ræða yfir 380 kílómetra og Íslandsmetið slegið. Mari hefur slegið í gegn undanfarin ár, ekki síst þar sem hún hefur áður reykt á milli hringja, en á því varð breyting á í ár líkt og athygli vekur. Leiðir Mari og Tómasar liggja saman vegna heimildamyndar um Mari sem fór í loftið á Stöð 2 í maí, eftir fjölmiðlakonuna Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur. Mari hafnaði í öðru sæti á heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupum í Elliðaárdal í október í fyrra en hún reykti eina sígarettu á milli hringja. Hver hringur var sjö kílómetrar og Mari hljóp nærri 250 kílómetra. Tómas tjáði sig eftirminnilega um flottan árangur Mari á samfélagsmiðlum í kjölfar hlaupsins í fyrra. Þar sagði hann hana geta orðið enn betri hlaupara, jafnvel á heimsmælikvarða, ef hún segði skilið við sígaretturnar. Mari tók vel í það og sló á létta strengi á samfélagsmiðlum í kjölfarið. „Tómas hjartalæknir langar að hjálpa mér að hætta reykja?? Eigum við gefa honum séns? Ég er allavega SPENNTUST,“ skrifaði Mari við mynd af sér og Tómasi á samfélagsmiðlum í apríl í fyrra. Ljóst er að hún stóð við stóru orðin. Segir um stórbætingu að ræða „Afrek Mari Järsk í gær í Bakgarðshlaupinu 2024, þar sem hún hljóp 380 km á 57 klst., er ekkert annað en árangur á heimsmælikvarða, enda 7. besti árangur konu frá upphafi í þessari krefjandi íþrótt. Um stórbætingu er að ræða frá fyrri hlaupum,“ segir Tómas Guðbjartsson um árangurinn. „Það sem er ekki síður ánægjulegt er að þetta er fyrsta reyklausa ofurhlaup þessarar ofurkonu sem á meðal okkar fremstu íþróttamanna. Hún er því ekki aðeins fyrirmynd fyrir íþróttafólk almennt heldur líka þá sem vilja hætta að reykja - og taka þátt í að gera Ísland að fyrsta reyklausa landi í heim.“
Bakgarðshlaup Heilsa Áfengi og tóbak Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira