Gat ekki staðið upp til að taka við bikarnum Lovísa Arnardóttir skrifar 6. maí 2024 22:55 Elísabet Margeirsdóttir afhenti Mari bikarinn að keppni lokinni. Stöð 2 Mari Järsk gat ekki staðið upp í kvöld til að taka við verðlaunum sem sigurvegari Bakgarðshlaupsins í ár. Mari vann hlaupið eftir að hafa lokið 57 hringjum. Mari sagði fætur hennar hafa bólgnað svo upp eftir hlaupin að hún gæti ekki staðið upp. Næst á eftir Mari var Elísa Kristinsdóttir. Mari og Elísu voru báðum afhent verðlaun og viðurkenning í kvöld. Hægt er að horfa á verðlaunaafhendinguna hér að neðan. „Þið eruð rosalegar fyrirmyndir allra, karla, kvenna, um allan heim,“ sagði Elísabet Margeirsdóttir hlaupari eftir að hún afhenti þeim verðlaunin. Mari hljóp 57 hringi og yfir 380 kílómetra og sigraði hlaupið eftir að Elísa Kristinsdóttir skilaði sér ekki í mark á 57. hring. Þau Mari, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð í hádeginu í dag. Þá höfðu þau hlaupið 51 hring, 341,7 kílómetra, frá því á laugardagsmorgun. Mari og Elísa sátu báðar í verðlaunaathöfninni. Stöð 2 Hlaup Bakgarðshlaup Tengdar fréttir Mjölnisfólk fylgist með bakgarðshlaupurum: „Ótrúlegir íþróttamenn“ Bakgarðshlaupið fer fram í Öskjuhlíðinni þessa dagana og nú eru aðeins tveir hlauparar enn hlaupandi. Þær Mari Jaersk og Elísa Kristinsdóttir. Bækistöðvar hlaupsins, rás- og endamarkið sem og aðstaða fyrir hlauparana, er hjá Mjölni og þar hafa Haraldur Dean Nelson og hans fólk dáðst að hlaupurunum. 6. maí 2024 16:42 Þorleifur horfði á Íslandsmet sitt falla: „Kom á óvart“ Íslandsmetið í Bakgarðshlaupum var slegið í dag og hefur verið margbætt eftir því sem líður á daginn nú þegar að tveir hlauparar standa eftir. Mari Jaersk og Elísa Kristinsdóttir. Þorleifur Þorleifsson, sem var handhafi Íslandsmetsins fyrir daginn í dag, gleðst með kollegum sínum en segir það jafnframt koma sér á óvart óvænt að metið hafi verið slegið í dag. 6. maí 2024 15:07 Myndaveisla: Mari og Guðni féllust í faðma á ögurstundu Tilfinningarnar voru allsráðandi þegar ofurhlaupararnir Mari Jaersk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í Bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíð í hádeginu. Þá höfðu þau hlaupið 51 hring, 341,7 kílómetra, frá því á laugardagsmorgun. 6. maí 2024 15:04 Þambar kakó og rjóma eftir magnað afrek: „Upp og niður eins og lífið“ Andri Guðmundsson var eðlilega stoltur eftir að hafa hlaupið 348,4 kílómetra og verið einn þeirra sem bættu Íslandsmetið í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð í dag. 6. maí 2024 14:36 „Þetta er ekki fyrir hvern sem er“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hrósar langhlaupurunum þremur sem slógu Íslandsmet í Öskjuhlíð um hádegið í dag, í hástert. Afrekið sé magnað. 6. maí 2024 14:13 Slógu Íslandsmetið saman Þau Mari Järsk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð í hádeginu. Það var falleg stund er þau leiddust yfir línuna. 6. maí 2024 13:35 Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Allir vonsviknir af velli í Varazdin Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Sjá meira
Næst á eftir Mari var Elísa Kristinsdóttir. Mari og Elísu voru báðum afhent verðlaun og viðurkenning í kvöld. Hægt er að horfa á verðlaunaafhendinguna hér að neðan. „Þið eruð rosalegar fyrirmyndir allra, karla, kvenna, um allan heim,“ sagði Elísabet Margeirsdóttir hlaupari eftir að hún afhenti þeim verðlaunin. Mari hljóp 57 hringi og yfir 380 kílómetra og sigraði hlaupið eftir að Elísa Kristinsdóttir skilaði sér ekki í mark á 57. hring. Þau Mari, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð í hádeginu í dag. Þá höfðu þau hlaupið 51 hring, 341,7 kílómetra, frá því á laugardagsmorgun. Mari og Elísa sátu báðar í verðlaunaathöfninni. Stöð 2
Hlaup Bakgarðshlaup Tengdar fréttir Mjölnisfólk fylgist með bakgarðshlaupurum: „Ótrúlegir íþróttamenn“ Bakgarðshlaupið fer fram í Öskjuhlíðinni þessa dagana og nú eru aðeins tveir hlauparar enn hlaupandi. Þær Mari Jaersk og Elísa Kristinsdóttir. Bækistöðvar hlaupsins, rás- og endamarkið sem og aðstaða fyrir hlauparana, er hjá Mjölni og þar hafa Haraldur Dean Nelson og hans fólk dáðst að hlaupurunum. 6. maí 2024 16:42 Þorleifur horfði á Íslandsmet sitt falla: „Kom á óvart“ Íslandsmetið í Bakgarðshlaupum var slegið í dag og hefur verið margbætt eftir því sem líður á daginn nú þegar að tveir hlauparar standa eftir. Mari Jaersk og Elísa Kristinsdóttir. Þorleifur Þorleifsson, sem var handhafi Íslandsmetsins fyrir daginn í dag, gleðst með kollegum sínum en segir það jafnframt koma sér á óvart óvænt að metið hafi verið slegið í dag. 6. maí 2024 15:07 Myndaveisla: Mari og Guðni féllust í faðma á ögurstundu Tilfinningarnar voru allsráðandi þegar ofurhlaupararnir Mari Jaersk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í Bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíð í hádeginu. Þá höfðu þau hlaupið 51 hring, 341,7 kílómetra, frá því á laugardagsmorgun. 6. maí 2024 15:04 Þambar kakó og rjóma eftir magnað afrek: „Upp og niður eins og lífið“ Andri Guðmundsson var eðlilega stoltur eftir að hafa hlaupið 348,4 kílómetra og verið einn þeirra sem bættu Íslandsmetið í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð í dag. 6. maí 2024 14:36 „Þetta er ekki fyrir hvern sem er“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hrósar langhlaupurunum þremur sem slógu Íslandsmet í Öskjuhlíð um hádegið í dag, í hástert. Afrekið sé magnað. 6. maí 2024 14:13 Slógu Íslandsmetið saman Þau Mari Järsk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð í hádeginu. Það var falleg stund er þau leiddust yfir línuna. 6. maí 2024 13:35 Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Allir vonsviknir af velli í Varazdin Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Sjá meira
Mjölnisfólk fylgist með bakgarðshlaupurum: „Ótrúlegir íþróttamenn“ Bakgarðshlaupið fer fram í Öskjuhlíðinni þessa dagana og nú eru aðeins tveir hlauparar enn hlaupandi. Þær Mari Jaersk og Elísa Kristinsdóttir. Bækistöðvar hlaupsins, rás- og endamarkið sem og aðstaða fyrir hlauparana, er hjá Mjölni og þar hafa Haraldur Dean Nelson og hans fólk dáðst að hlaupurunum. 6. maí 2024 16:42
Þorleifur horfði á Íslandsmet sitt falla: „Kom á óvart“ Íslandsmetið í Bakgarðshlaupum var slegið í dag og hefur verið margbætt eftir því sem líður á daginn nú þegar að tveir hlauparar standa eftir. Mari Jaersk og Elísa Kristinsdóttir. Þorleifur Þorleifsson, sem var handhafi Íslandsmetsins fyrir daginn í dag, gleðst með kollegum sínum en segir það jafnframt koma sér á óvart óvænt að metið hafi verið slegið í dag. 6. maí 2024 15:07
Myndaveisla: Mari og Guðni féllust í faðma á ögurstundu Tilfinningarnar voru allsráðandi þegar ofurhlaupararnir Mari Jaersk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í Bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíð í hádeginu. Þá höfðu þau hlaupið 51 hring, 341,7 kílómetra, frá því á laugardagsmorgun. 6. maí 2024 15:04
Þambar kakó og rjóma eftir magnað afrek: „Upp og niður eins og lífið“ Andri Guðmundsson var eðlilega stoltur eftir að hafa hlaupið 348,4 kílómetra og verið einn þeirra sem bættu Íslandsmetið í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð í dag. 6. maí 2024 14:36
„Þetta er ekki fyrir hvern sem er“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hrósar langhlaupurunum þremur sem slógu Íslandsmet í Öskjuhlíð um hádegið í dag, í hástert. Afrekið sé magnað. 6. maí 2024 14:13
Slógu Íslandsmetið saman Þau Mari Järsk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð í hádeginu. Það var falleg stund er þau leiddust yfir línuna. 6. maí 2024 13:35