Gat ekki staðið upp til að taka við bikarnum Lovísa Arnardóttir skrifar 6. maí 2024 22:55 Elísabet Margeirsdóttir afhenti Mari bikarinn að keppni lokinni. Stöð 2 Mari Järsk gat ekki staðið upp í kvöld til að taka við verðlaunum sem sigurvegari Bakgarðshlaupsins í ár. Mari vann hlaupið eftir að hafa lokið 57 hringjum. Mari sagði fætur hennar hafa bólgnað svo upp eftir hlaupin að hún gæti ekki staðið upp. Næst á eftir Mari var Elísa Kristinsdóttir. Mari og Elísu voru báðum afhent verðlaun og viðurkenning í kvöld. Hægt er að horfa á verðlaunaafhendinguna hér að neðan. „Þið eruð rosalegar fyrirmyndir allra, karla, kvenna, um allan heim,“ sagði Elísabet Margeirsdóttir hlaupari eftir að hún afhenti þeim verðlaunin. Mari hljóp 57 hringi og yfir 380 kílómetra og sigraði hlaupið eftir að Elísa Kristinsdóttir skilaði sér ekki í mark á 57. hring. Þau Mari, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð í hádeginu í dag. Þá höfðu þau hlaupið 51 hring, 341,7 kílómetra, frá því á laugardagsmorgun. Mari og Elísa sátu báðar í verðlaunaathöfninni. Stöð 2 Hlaup Bakgarðshlaup Tengdar fréttir Mjölnisfólk fylgist með bakgarðshlaupurum: „Ótrúlegir íþróttamenn“ Bakgarðshlaupið fer fram í Öskjuhlíðinni þessa dagana og nú eru aðeins tveir hlauparar enn hlaupandi. Þær Mari Jaersk og Elísa Kristinsdóttir. Bækistöðvar hlaupsins, rás- og endamarkið sem og aðstaða fyrir hlauparana, er hjá Mjölni og þar hafa Haraldur Dean Nelson og hans fólk dáðst að hlaupurunum. 6. maí 2024 16:42 Þorleifur horfði á Íslandsmet sitt falla: „Kom á óvart“ Íslandsmetið í Bakgarðshlaupum var slegið í dag og hefur verið margbætt eftir því sem líður á daginn nú þegar að tveir hlauparar standa eftir. Mari Jaersk og Elísa Kristinsdóttir. Þorleifur Þorleifsson, sem var handhafi Íslandsmetsins fyrir daginn í dag, gleðst með kollegum sínum en segir það jafnframt koma sér á óvart óvænt að metið hafi verið slegið í dag. 6. maí 2024 15:07 Myndaveisla: Mari og Guðni féllust í faðma á ögurstundu Tilfinningarnar voru allsráðandi þegar ofurhlaupararnir Mari Jaersk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í Bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíð í hádeginu. Þá höfðu þau hlaupið 51 hring, 341,7 kílómetra, frá því á laugardagsmorgun. 6. maí 2024 15:04 Þambar kakó og rjóma eftir magnað afrek: „Upp og niður eins og lífið“ Andri Guðmundsson var eðlilega stoltur eftir að hafa hlaupið 348,4 kílómetra og verið einn þeirra sem bættu Íslandsmetið í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð í dag. 6. maí 2024 14:36 „Þetta er ekki fyrir hvern sem er“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hrósar langhlaupurunum þremur sem slógu Íslandsmet í Öskjuhlíð um hádegið í dag, í hástert. Afrekið sé magnað. 6. maí 2024 14:13 Slógu Íslandsmetið saman Þau Mari Järsk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð í hádeginu. Það var falleg stund er þau leiddust yfir línuna. 6. maí 2024 13:35 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Dagskráin: Úrslitaleikur um sæti í Bónus deild karla Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Sjá meira
Næst á eftir Mari var Elísa Kristinsdóttir. Mari og Elísu voru báðum afhent verðlaun og viðurkenning í kvöld. Hægt er að horfa á verðlaunaafhendinguna hér að neðan. „Þið eruð rosalegar fyrirmyndir allra, karla, kvenna, um allan heim,“ sagði Elísabet Margeirsdóttir hlaupari eftir að hún afhenti þeim verðlaunin. Mari hljóp 57 hringi og yfir 380 kílómetra og sigraði hlaupið eftir að Elísa Kristinsdóttir skilaði sér ekki í mark á 57. hring. Þau Mari, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð í hádeginu í dag. Þá höfðu þau hlaupið 51 hring, 341,7 kílómetra, frá því á laugardagsmorgun. Mari og Elísa sátu báðar í verðlaunaathöfninni. Stöð 2
Hlaup Bakgarðshlaup Tengdar fréttir Mjölnisfólk fylgist með bakgarðshlaupurum: „Ótrúlegir íþróttamenn“ Bakgarðshlaupið fer fram í Öskjuhlíðinni þessa dagana og nú eru aðeins tveir hlauparar enn hlaupandi. Þær Mari Jaersk og Elísa Kristinsdóttir. Bækistöðvar hlaupsins, rás- og endamarkið sem og aðstaða fyrir hlauparana, er hjá Mjölni og þar hafa Haraldur Dean Nelson og hans fólk dáðst að hlaupurunum. 6. maí 2024 16:42 Þorleifur horfði á Íslandsmet sitt falla: „Kom á óvart“ Íslandsmetið í Bakgarðshlaupum var slegið í dag og hefur verið margbætt eftir því sem líður á daginn nú þegar að tveir hlauparar standa eftir. Mari Jaersk og Elísa Kristinsdóttir. Þorleifur Þorleifsson, sem var handhafi Íslandsmetsins fyrir daginn í dag, gleðst með kollegum sínum en segir það jafnframt koma sér á óvart óvænt að metið hafi verið slegið í dag. 6. maí 2024 15:07 Myndaveisla: Mari og Guðni féllust í faðma á ögurstundu Tilfinningarnar voru allsráðandi þegar ofurhlaupararnir Mari Jaersk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í Bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíð í hádeginu. Þá höfðu þau hlaupið 51 hring, 341,7 kílómetra, frá því á laugardagsmorgun. 6. maí 2024 15:04 Þambar kakó og rjóma eftir magnað afrek: „Upp og niður eins og lífið“ Andri Guðmundsson var eðlilega stoltur eftir að hafa hlaupið 348,4 kílómetra og verið einn þeirra sem bættu Íslandsmetið í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð í dag. 6. maí 2024 14:36 „Þetta er ekki fyrir hvern sem er“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hrósar langhlaupurunum þremur sem slógu Íslandsmet í Öskjuhlíð um hádegið í dag, í hástert. Afrekið sé magnað. 6. maí 2024 14:13 Slógu Íslandsmetið saman Þau Mari Järsk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð í hádeginu. Það var falleg stund er þau leiddust yfir línuna. 6. maí 2024 13:35 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Dagskráin: Úrslitaleikur um sæti í Bónus deild karla Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Sjá meira
Mjölnisfólk fylgist með bakgarðshlaupurum: „Ótrúlegir íþróttamenn“ Bakgarðshlaupið fer fram í Öskjuhlíðinni þessa dagana og nú eru aðeins tveir hlauparar enn hlaupandi. Þær Mari Jaersk og Elísa Kristinsdóttir. Bækistöðvar hlaupsins, rás- og endamarkið sem og aðstaða fyrir hlauparana, er hjá Mjölni og þar hafa Haraldur Dean Nelson og hans fólk dáðst að hlaupurunum. 6. maí 2024 16:42
Þorleifur horfði á Íslandsmet sitt falla: „Kom á óvart“ Íslandsmetið í Bakgarðshlaupum var slegið í dag og hefur verið margbætt eftir því sem líður á daginn nú þegar að tveir hlauparar standa eftir. Mari Jaersk og Elísa Kristinsdóttir. Þorleifur Þorleifsson, sem var handhafi Íslandsmetsins fyrir daginn í dag, gleðst með kollegum sínum en segir það jafnframt koma sér á óvart óvænt að metið hafi verið slegið í dag. 6. maí 2024 15:07
Myndaveisla: Mari og Guðni féllust í faðma á ögurstundu Tilfinningarnar voru allsráðandi þegar ofurhlaupararnir Mari Jaersk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í Bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíð í hádeginu. Þá höfðu þau hlaupið 51 hring, 341,7 kílómetra, frá því á laugardagsmorgun. 6. maí 2024 15:04
Þambar kakó og rjóma eftir magnað afrek: „Upp og niður eins og lífið“ Andri Guðmundsson var eðlilega stoltur eftir að hafa hlaupið 348,4 kílómetra og verið einn þeirra sem bættu Íslandsmetið í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð í dag. 6. maí 2024 14:36
„Þetta er ekki fyrir hvern sem er“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hrósar langhlaupurunum þremur sem slógu Íslandsmet í Öskjuhlíð um hádegið í dag, í hástert. Afrekið sé magnað. 6. maí 2024 14:13
Slógu Íslandsmetið saman Þau Mari Järsk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð í hádeginu. Það var falleg stund er þau leiddust yfir línuna. 6. maí 2024 13:35
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti