Atli Örvarsson hlaut BAFTA verðlaunin Lovísa Arnardóttir skrifar 29. apríl 2024 07:34 Atli tók við verðlaununum í London í gær. Skjáskot/Youtube Atli Örvarsson vann í gærkvöldi BAFTA-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Silo. Verðlaunin voru afhent í London í gær. Atli sló á létta strengi þegar hann tók við verðlaunagripnum upp á sviði og sagðist ekki hafa undirbúið neina ræðu. Hann þakkaði fyrir verðlaunin og sagði Silo draumaverkefni sem fólk fengi ekki oft tækifæri við að vinna við. Hann þakkaði svo fjölda manns fyrir tækifærið. „…síðast en ekki síst, Morten Tyldum, leikstjóri fyrstu þriggja þáttanna, sem sá að augljóslega þyrfti að ráða tónskáld frá norðurhluta Íslands þar sem veturinn er einangrandi og myrkur til að gera þetta vel,“ sagði Atli í ræðu sinni. Hann sagði það ótrúlegan heiður að fá slík verðlaun og þakkaði að lokum fjölskyldu sinni, konu og börnum. Hægt er að horfa á ræðuna hér að neðan. Eurovision og krýning konungs verðlaunaðar Þættirnir Black Mirror, The Last of Us og Slow Horses hlutu flest verðlaun en aðrir þættir sem voru verðlaunaðir voru Silo, The Witcher auk þess sem sjónvarpsútsetningar þegar Karl Bretakonungur var haldinn og Eurovision, sem haldið var í London í fyrra, fengu verðlaun. Fram kemur í umfjöllun Hollywood Reporter um verðlaunin að afhendingin sem fór fram í gær hafi snúist um að verðlauna þau sem eru bak við tjöldin [e. behind the scenes]. Þann 19. Maí fara svo fram önnur BAFTA sjónvarpsverðlaun þar sem á að verðlauna þau sem eru á skjánum. BAFTA kvikmyndaverðlaunin fóru fram í febrúar. BAFTA-verðlaunin Hollywood Bretland Tónlist Tengdar fréttir Oppenheimer raðaði inn BAFTA verðlaunum Breski leikstjórinn Christopher Nolan fékk sín allra fyrstu BAFTA verðlaun í gærkvöldi fyrir leikstjórn myndarinnar Oppenheimer. Myndin fékk langflest verðlaun að þessu sinni eða sjö talsins. Á óvart kom að Barbie fékk engin verðlaun. 19. febrúar 2024 10:00 Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2024 Tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna voru tilkynntar í kvöld og fjölbreyttur hópur tónlistarfólks er tilnefndur í ár. Verðlaunin verða veitt í Hörpu 12. mars næstkomandi. 29. febrúar 2024 21:11 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Atli sló á létta strengi þegar hann tók við verðlaunagripnum upp á sviði og sagðist ekki hafa undirbúið neina ræðu. Hann þakkaði fyrir verðlaunin og sagði Silo draumaverkefni sem fólk fengi ekki oft tækifæri við að vinna við. Hann þakkaði svo fjölda manns fyrir tækifærið. „…síðast en ekki síst, Morten Tyldum, leikstjóri fyrstu þriggja þáttanna, sem sá að augljóslega þyrfti að ráða tónskáld frá norðurhluta Íslands þar sem veturinn er einangrandi og myrkur til að gera þetta vel,“ sagði Atli í ræðu sinni. Hann sagði það ótrúlegan heiður að fá slík verðlaun og þakkaði að lokum fjölskyldu sinni, konu og börnum. Hægt er að horfa á ræðuna hér að neðan. Eurovision og krýning konungs verðlaunaðar Þættirnir Black Mirror, The Last of Us og Slow Horses hlutu flest verðlaun en aðrir þættir sem voru verðlaunaðir voru Silo, The Witcher auk þess sem sjónvarpsútsetningar þegar Karl Bretakonungur var haldinn og Eurovision, sem haldið var í London í fyrra, fengu verðlaun. Fram kemur í umfjöllun Hollywood Reporter um verðlaunin að afhendingin sem fór fram í gær hafi snúist um að verðlauna þau sem eru bak við tjöldin [e. behind the scenes]. Þann 19. Maí fara svo fram önnur BAFTA sjónvarpsverðlaun þar sem á að verðlauna þau sem eru á skjánum. BAFTA kvikmyndaverðlaunin fóru fram í febrúar.
BAFTA-verðlaunin Hollywood Bretland Tónlist Tengdar fréttir Oppenheimer raðaði inn BAFTA verðlaunum Breski leikstjórinn Christopher Nolan fékk sín allra fyrstu BAFTA verðlaun í gærkvöldi fyrir leikstjórn myndarinnar Oppenheimer. Myndin fékk langflest verðlaun að þessu sinni eða sjö talsins. Á óvart kom að Barbie fékk engin verðlaun. 19. febrúar 2024 10:00 Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2024 Tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna voru tilkynntar í kvöld og fjölbreyttur hópur tónlistarfólks er tilnefndur í ár. Verðlaunin verða veitt í Hörpu 12. mars næstkomandi. 29. febrúar 2024 21:11 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Oppenheimer raðaði inn BAFTA verðlaunum Breski leikstjórinn Christopher Nolan fékk sín allra fyrstu BAFTA verðlaun í gærkvöldi fyrir leikstjórn myndarinnar Oppenheimer. Myndin fékk langflest verðlaun að þessu sinni eða sjö talsins. Á óvart kom að Barbie fékk engin verðlaun. 19. febrúar 2024 10:00
Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2024 Tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna voru tilkynntar í kvöld og fjölbreyttur hópur tónlistarfólks er tilnefndur í ár. Verðlaunin verða veitt í Hörpu 12. mars næstkomandi. 29. febrúar 2024 21:11