„Kviknaði á okkur og við náðum að slökkva í þeim“ Stefán Marteinn skrifar 27. apríl 2024 18:46 Birna Benónýsdóttir var eðlilega sátt með sigur dagsins. Vísir/Hulda Margrét Keflavík lagði Stjörnuna af velli í fyrsta leik liðana í undanúrslitum Subway-deildar kvenna þegar liðin mættust í Blue-höllinni í Keflavík 93-65. „Ég er ánægð með það hvernig við komum til baka í seinni hálfleik eftir mjög slakan fyrri hálfleik og gengum frá þessu,“ sagði Birna Benónýsdóttir leikmaður Keflavíkur eftir sigurinn í dag. Stjarnan byrjaði leikinn mun betur og leiddu eftir fyrri hálfleik en kröftug endurkoma frá Keflavík í þeim seinni skilaði frábærum sigri. „Það eru tíu dagar síðan við spiluðum síðast. Það er því kannski eðlilegt að við mætum pínu ryðgaðar. Við þurftum bara aðeins að spila okkur í gang og þá kom þetta.“ Birna vildi meina að Keflavíkurliðið hafi leitað inn á við og breytt hugarfarinu frekar en að liðið hafi farið í einhverjar áherslubreytingar fyrir seinni hálfleikinn. „Í raun bara svolítið inn á við. Við fundum bara að við vorum ekki í takti við leikinn í fyrri hálfleik og við töluðum bara um að mæta ákveðnari og í raun gera bara betur á öllum sviðum í seinni hálfleik sem að mér fannst við gera.“ Keflavík mættu eins og áður hefur komið fram með gríðarlegum krafti út í seinni hálfleikinn og vildi Birna meina að það hafi einfaldlega bara kviknað á Keflavíkurliðinu þá. „Ég veit ekki alveg hvernig ég á að orða það betur en að það bara kviknaði á okkur. Mér fannst við vera rísa úr svolitlum dvala eftir fyrri hálfleik. Það kviknaði bara á okkur og við náðum að slökkva í þeim ef það er hægt að segja það. “ Birna býst við að þetta verði hörku sería og mikil barátta í báðar áttir. „Baráttu og þetta verður hörku sería. Þær eru ógeðslega duglegar Stjörnustelpurnar og leikurinn er aldrei búinn fyrr en það er búið að flauta hann af. Ég held þetta verði hörku sería og mikil barátta í báðar áttir.“ Körfubolti Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira
„Ég er ánægð með það hvernig við komum til baka í seinni hálfleik eftir mjög slakan fyrri hálfleik og gengum frá þessu,“ sagði Birna Benónýsdóttir leikmaður Keflavíkur eftir sigurinn í dag. Stjarnan byrjaði leikinn mun betur og leiddu eftir fyrri hálfleik en kröftug endurkoma frá Keflavík í þeim seinni skilaði frábærum sigri. „Það eru tíu dagar síðan við spiluðum síðast. Það er því kannski eðlilegt að við mætum pínu ryðgaðar. Við þurftum bara aðeins að spila okkur í gang og þá kom þetta.“ Birna vildi meina að Keflavíkurliðið hafi leitað inn á við og breytt hugarfarinu frekar en að liðið hafi farið í einhverjar áherslubreytingar fyrir seinni hálfleikinn. „Í raun bara svolítið inn á við. Við fundum bara að við vorum ekki í takti við leikinn í fyrri hálfleik og við töluðum bara um að mæta ákveðnari og í raun gera bara betur á öllum sviðum í seinni hálfleik sem að mér fannst við gera.“ Keflavík mættu eins og áður hefur komið fram með gríðarlegum krafti út í seinni hálfleikinn og vildi Birna meina að það hafi einfaldlega bara kviknað á Keflavíkurliðinu þá. „Ég veit ekki alveg hvernig ég á að orða það betur en að það bara kviknaði á okkur. Mér fannst við vera rísa úr svolitlum dvala eftir fyrri hálfleik. Það kviknaði bara á okkur og við náðum að slökkva í þeim ef það er hægt að segja það. “ Birna býst við að þetta verði hörku sería og mikil barátta í báðar áttir. „Baráttu og þetta verður hörku sería. Þær eru ógeðslega duglegar Stjörnustelpurnar og leikurinn er aldrei búinn fyrr en það er búið að flauta hann af. Ég held þetta verði hörku sería og mikil barátta í báðar áttir.“
Körfubolti Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira