„Heldur betur búinn að vinna hjörtu Keflvíkinga“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. apríl 2024 11:01 Remy Martin er mikill listamaður í körfubolta og var mikill happafengur fyrir Keflvíkinga. Vísir/Hulda Margrét Remy Martin átti heiðurinn að „Play leiksins“, það er að segja atvikinu sem stóð upp úr í sigri Keflavíkur á Álftanesi í fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildarinnar í körfubolta. Subway Körfuboltakvöld velur alltaf flottasta atvik leiksins og að eftir þennan frábæra sigur Keflavíkur var það undrasending Remy Martin sem fékk þessa útnefningu. „Við ætlum að velja Play leiksins í boði flugfélagsins Play. Þetta er náttúrulega Remy Martin með þessa sendingu á Jaka Brodnik. Þetta var sturlað,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. „Þetta er gullfallegt. Hann er viljugri sendingamaður en ég bjóst við,“ sagði Helgi Már Magnússon, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Það er eins og hann hafi tekið þá ákvörðun á einhverjum tímapunkti að fara meira út í þetta. Hann var ekki þarna, bara alls ekki. Mögulega var hann bara að finna sig og sitt hlutverk innan hópsins,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Hann er að koma úr risastóru prógrammi og miklar væntingar gerðar til hans. Það er ábyggilega erfitt fyrir svona strák að fá: Þú ert að gara til Íslands kallinn minn. Sætta sig við það og sætta sig við hlutverkið,“ sagði Jón. „Þessi strákur er heldur betur búinn að vinna hjörtu Keflvíkinga. Án gríns. Þvílíkt. Það bíða hans bara stórir hlutir í framtíðinni eftir að hafa tæklað það mótlæti sem hann varð fyrir þegar hann kom úr skóla og fór til Grikklands og meiddist. Koma hingað og gera það sem hann er búinn að gera,“ sagði Jón . Það má sjá þessa frábæru sendingu hér fyrir neðan. Klippa: Remy Martin átti Play leiksins Subway-deild karla Körfuboltakvöld Keflavík ÍF Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
Subway Körfuboltakvöld velur alltaf flottasta atvik leiksins og að eftir þennan frábæra sigur Keflavíkur var það undrasending Remy Martin sem fékk þessa útnefningu. „Við ætlum að velja Play leiksins í boði flugfélagsins Play. Þetta er náttúrulega Remy Martin með þessa sendingu á Jaka Brodnik. Þetta var sturlað,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. „Þetta er gullfallegt. Hann er viljugri sendingamaður en ég bjóst við,“ sagði Helgi Már Magnússon, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Það er eins og hann hafi tekið þá ákvörðun á einhverjum tímapunkti að fara meira út í þetta. Hann var ekki þarna, bara alls ekki. Mögulega var hann bara að finna sig og sitt hlutverk innan hópsins,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Hann er að koma úr risastóru prógrammi og miklar væntingar gerðar til hans. Það er ábyggilega erfitt fyrir svona strák að fá: Þú ert að gara til Íslands kallinn minn. Sætta sig við það og sætta sig við hlutverkið,“ sagði Jón. „Þessi strákur er heldur betur búinn að vinna hjörtu Keflvíkinga. Án gríns. Þvílíkt. Það bíða hans bara stórir hlutir í framtíðinni eftir að hafa tæklað það mótlæti sem hann varð fyrir þegar hann kom úr skóla og fór til Grikklands og meiddist. Koma hingað og gera það sem hann er búinn að gera,“ sagði Jón . Það má sjá þessa frábæru sendingu hér fyrir neðan. Klippa: Remy Martin átti Play leiksins
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Keflavík ÍF Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira