Mikilvægt skref en megi gera betur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. apríl 2024 20:00 Bergþór Heimir Þórðarson varaformaður Öryrkjabandalagsins segir margt gott í frumvarpi félags- og vinnumarkaðsráðherra en enn megi gera betur. Vísir Öryrkjar munu hafa meira svigrúm til að afla sér tekna án þess að lífeyrir verði skertur nái frumvarp félagsmálaráðherra fram að ganga. Varaformaður ÖBÍ segir þetta mikilvægt skref en að gera megi betur. Meðal helstu breytinga er að komið verður á fót sjúkra- og endurhæfingargreiðslum fyrir þá sem þurfa á að halda vegna langvarandi eða alvarlegs heilsubrests. Þær greiðslur verða jafn háar örorkulífeyri og geta varað í allt að fimm ár með möguleika á framlengingu um tvö. Bótaflokkarnir verða tveir: Annars vegar eru það þeir sem eru með minni en 25 prósent getu til virkni á vinnumarkaði og hins vegar þeir sem hafa virknigetu að 50 prósentum, sem hafa rétt til hlutaörorkubóta. Í báðum flokkum er sett 100 þúsund króna frítekjumark og aukalega 250 þúsund króna mark fyrir þá sem eru á hlutaörorku. Nú skerðist örorkulífeyrir um 65 aura fyrir hverja krónu sem fólk aflar sér til tekna. Þá verður veittur svokallaður virknistyrkur til þeirra sem eru á hlutaörorkulífeyri og í virkri atvinnuleit með aðstoð Vinnumálastofnunar. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra mælti fyrir frumvarpi um málið í marsmánuði og bindur vonir við að málið verði afgreitt í þinginu í vor. Hann segir verið að svara ákalli síðustu ára. „Að fólki sé til dæmis, eins og oft er nefnt, ekki refsað fyrir að vinna. Við erum bæði að hækka grunnbætur örorkulífeyrisþega þannig að þau se hafa bara tekjur frá ríkinu hækka. Við erum síðan að tryggja fyrir þau sem hafa einhverjar aðra tekjur upp fyrir hundrað þúsund krónur að þau geti gert það án þess að það fari að skerða það sem þau fá frá ríkinu,“ segir Guðmundur Ingi. Breytingarnar taka svo gildi 1. september 2025. Upprunalega áttu þær að taka gildi 1. janúar næstkomandi en var gildistöku frestað til að spara 10 milljarða króna, sem fara í aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar vegna kjarasamninganna. „Okkur þykir miður að peningar sem áttu að fara til örorkulífeyrisþega, fatlaðs fólks, séu nýttir á öðrum stað. Það er nægt fjármagn í landinu til að hægt sé að gera hvoru tveggja,“ segir Bergþór Heimir Þórðarson varaformaður Öryrkjabandalagsins. Breytingarnar séu þó ákveðinn áfangasigur og hann fagnar einföldun kerfisins. Það þýði þó ekki að ekki sé hægt að gera enn betur. „ÖBÍ mun halda áfram að berjast fyrir því að þetta verði bætt áfram, að við séum ekki að fara að stoppa hérna,“ segir Bergþór. Málefni fatlaðs fólks Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Viðamiklar breytingar gerðar á örorkulífeyriskerfinu Í hádegisfréttum verður rætt við félags- og vinnumarkaðsráðherra sem kynnir í dag viðamiklar breytingar á örorkulífeyriskerfinu sem eiga að fela í sér bætta þjónustu, hvata til atvinnuþátttöku og betri kjör. 22. apríl 2024 11:42 Bein útsending: Fara yfir breytingar á örorkulífeyriskerfinu Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, kynnir umfangsmiklar breytingar á örorkulífeyriskerfi íslands í dag. Breytingin ber yfirskriftina „Öll með“ og er markmið þeirra að einfalda kerfið, draga úr tekjutengingum og gera það réttlátara. 22. apríl 2024 10:01 Hætta að skerða örorkulífeyri við fyrstu krónu Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, kynnir breytingar á örorkulífeyriskerfinu í dag. Hann segir að breytingarnar eigi að einfalda kerfið en hann er sem dæmi að fækka bótaflokkum og setur 100 þúsund króna frítekjumark. 22. apríl 2024 08:45 Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Erlent Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Innlent Fleiri fréttir Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Sjá meira
Meðal helstu breytinga er að komið verður á fót sjúkra- og endurhæfingargreiðslum fyrir þá sem þurfa á að halda vegna langvarandi eða alvarlegs heilsubrests. Þær greiðslur verða jafn háar örorkulífeyri og geta varað í allt að fimm ár með möguleika á framlengingu um tvö. Bótaflokkarnir verða tveir: Annars vegar eru það þeir sem eru með minni en 25 prósent getu til virkni á vinnumarkaði og hins vegar þeir sem hafa virknigetu að 50 prósentum, sem hafa rétt til hlutaörorkubóta. Í báðum flokkum er sett 100 þúsund króna frítekjumark og aukalega 250 þúsund króna mark fyrir þá sem eru á hlutaörorku. Nú skerðist örorkulífeyrir um 65 aura fyrir hverja krónu sem fólk aflar sér til tekna. Þá verður veittur svokallaður virknistyrkur til þeirra sem eru á hlutaörorkulífeyri og í virkri atvinnuleit með aðstoð Vinnumálastofnunar. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra mælti fyrir frumvarpi um málið í marsmánuði og bindur vonir við að málið verði afgreitt í þinginu í vor. Hann segir verið að svara ákalli síðustu ára. „Að fólki sé til dæmis, eins og oft er nefnt, ekki refsað fyrir að vinna. Við erum bæði að hækka grunnbætur örorkulífeyrisþega þannig að þau se hafa bara tekjur frá ríkinu hækka. Við erum síðan að tryggja fyrir þau sem hafa einhverjar aðra tekjur upp fyrir hundrað þúsund krónur að þau geti gert það án þess að það fari að skerða það sem þau fá frá ríkinu,“ segir Guðmundur Ingi. Breytingarnar taka svo gildi 1. september 2025. Upprunalega áttu þær að taka gildi 1. janúar næstkomandi en var gildistöku frestað til að spara 10 milljarða króna, sem fara í aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar vegna kjarasamninganna. „Okkur þykir miður að peningar sem áttu að fara til örorkulífeyrisþega, fatlaðs fólks, séu nýttir á öðrum stað. Það er nægt fjármagn í landinu til að hægt sé að gera hvoru tveggja,“ segir Bergþór Heimir Þórðarson varaformaður Öryrkjabandalagsins. Breytingarnar séu þó ákveðinn áfangasigur og hann fagnar einföldun kerfisins. Það þýði þó ekki að ekki sé hægt að gera enn betur. „ÖBÍ mun halda áfram að berjast fyrir því að þetta verði bætt áfram, að við séum ekki að fara að stoppa hérna,“ segir Bergþór.
Málefni fatlaðs fólks Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Viðamiklar breytingar gerðar á örorkulífeyriskerfinu Í hádegisfréttum verður rætt við félags- og vinnumarkaðsráðherra sem kynnir í dag viðamiklar breytingar á örorkulífeyriskerfinu sem eiga að fela í sér bætta þjónustu, hvata til atvinnuþátttöku og betri kjör. 22. apríl 2024 11:42 Bein útsending: Fara yfir breytingar á örorkulífeyriskerfinu Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, kynnir umfangsmiklar breytingar á örorkulífeyriskerfi íslands í dag. Breytingin ber yfirskriftina „Öll með“ og er markmið þeirra að einfalda kerfið, draga úr tekjutengingum og gera það réttlátara. 22. apríl 2024 10:01 Hætta að skerða örorkulífeyri við fyrstu krónu Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, kynnir breytingar á örorkulífeyriskerfinu í dag. Hann segir að breytingarnar eigi að einfalda kerfið en hann er sem dæmi að fækka bótaflokkum og setur 100 þúsund króna frítekjumark. 22. apríl 2024 08:45 Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Erlent Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Innlent Fleiri fréttir Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Sjá meira
Viðamiklar breytingar gerðar á örorkulífeyriskerfinu Í hádegisfréttum verður rætt við félags- og vinnumarkaðsráðherra sem kynnir í dag viðamiklar breytingar á örorkulífeyriskerfinu sem eiga að fela í sér bætta þjónustu, hvata til atvinnuþátttöku og betri kjör. 22. apríl 2024 11:42
Bein útsending: Fara yfir breytingar á örorkulífeyriskerfinu Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, kynnir umfangsmiklar breytingar á örorkulífeyriskerfi íslands í dag. Breytingin ber yfirskriftina „Öll með“ og er markmið þeirra að einfalda kerfið, draga úr tekjutengingum og gera það réttlátara. 22. apríl 2024 10:01
Hætta að skerða örorkulífeyri við fyrstu krónu Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, kynnir breytingar á örorkulífeyriskerfinu í dag. Hann segir að breytingarnar eigi að einfalda kerfið en hann er sem dæmi að fækka bótaflokkum og setur 100 þúsund króna frítekjumark. 22. apríl 2024 08:45
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu