„Leið eins og ég væri að svífa um völlinn“ Smári Jökull Jónsson skrifar 21. apríl 2024 21:27 Ari fagnar hér fyrra marki sínu í kvöld. Vísir/Pawel Ari Sigurpálsson átti frábæran leik fyrir Víkinga gegn Breiðablik í kvöld. Ari skoraði tvö mörk, skilaði góðri varnarvinnu og olli varnarmönnum Blika hugarangri með hraða sínum. „Það er gott upplegg hjá þjálfaranum. Við erum með gæði og refsum,“ sagði Ari aðspurður hvað hefði skilað sigri Víkinga í dag. „Við vorum aðeins í lágvörn í seinni en svo refsum við um leið og þeir gera mistök.“ Blikar byrjuðu betur í báðum hálfleikum leiksins í dag en síðan tóku Víkingar völdin. „Þeir byrja töluvert betur en síðan náum við marki inn eftir góða sókn. Við tökum stjórnina en endum ekki nógu vel en það er skiljanlegt, þetta eru tvö af bestu liðum deildarinnar að mínu mati.“ Ari var frábær í leiknum í dag. Hann skoraði tvö góð mörk og virðist vera í fantaformi eftir meiðsli sem hafa verið að plaga hann. „Sjálfstraust og allt það að koma upp. Strax eftir fyrsta markið leið mér eins og ég væri bara að svífa um völlinn. Þetta var geggjað,“ sagði Ari og bætti við að hann fyndi ekkert fyrir meiðslunum. „Ég er ekkert búinn að finna fyrir meiðslunum. Ég er búinn að hugsa vel um mig og það er að skila sér núna. Ég þarf bara að halda áfram, er ekki alveg kominn í mitt besta form en ég er að nálgast það.“ Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Sjá meira
„Það er gott upplegg hjá þjálfaranum. Við erum með gæði og refsum,“ sagði Ari aðspurður hvað hefði skilað sigri Víkinga í dag. „Við vorum aðeins í lágvörn í seinni en svo refsum við um leið og þeir gera mistök.“ Blikar byrjuðu betur í báðum hálfleikum leiksins í dag en síðan tóku Víkingar völdin. „Þeir byrja töluvert betur en síðan náum við marki inn eftir góða sókn. Við tökum stjórnina en endum ekki nógu vel en það er skiljanlegt, þetta eru tvö af bestu liðum deildarinnar að mínu mati.“ Ari var frábær í leiknum í dag. Hann skoraði tvö góð mörk og virðist vera í fantaformi eftir meiðsli sem hafa verið að plaga hann. „Sjálfstraust og allt það að koma upp. Strax eftir fyrsta markið leið mér eins og ég væri bara að svífa um völlinn. Þetta var geggjað,“ sagði Ari og bætti við að hann fyndi ekkert fyrir meiðslunum. „Ég er ekkert búinn að finna fyrir meiðslunum. Ég er búinn að hugsa vel um mig og það er að skila sér núna. Ég þarf bara að halda áfram, er ekki alveg kominn í mitt besta form en ég er að nálgast það.“
Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Sjá meira