Frumvarp um bann við TikTok samþykkt Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 20. apríl 2024 21:50 Áformum Bandaríkjamanna hefur ekki bara verið mótmælt af kínverskum yfirvöldum. AP/Ted Shaffrey Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í dag með miklum meirihluta frumvarp sem þvingar kínverska eigendur samfélagsmiðilsins TikTok til að selja hann en annars á miðillinn yfir höfði sér bann í Bandaríkjunum. Frumvarpið er hluti af umfangsmiklum aðgerða- og fjárveitingapakka sem kosið var um í fulltrúadeildinni í dag. Mál sem voru á dagskrá voru meðal annars hernaðarstuðningur við Úkraínu, Ísrael og Taívan ásamt refsiaðgerðum gegn Íran, Rússlandi og Kína. Fyrir tveimur mánuðum samþykkti meirihluti fulltrúadeildarinnar sjálfstætt frumvarp um bann við TikTok en ráðamenn í Washington hafa lengi haft áhyggjur af tengslum ByteDance, kínverskra eigenda miðilsins, við Kommúnistaflokkinn í Kína. Kínverskir ráðamenn brugðust reiðir við þessum ætlunum Bandaríkjamanna og hafa meðal annars hótað að koma í veg fyrir söluna. Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur sagt að hann myndi undirrita TikTok-frumvarpið yrði það samþykkt af þinginu. Hann segist vona að öldungadeildin verði fljót að afgreiða málið. Samkvæmt frumvarpinu hefði ByteDance allt að 360 daga til að selja TikTok. Miðillinn er gríðarlega vinsæll í Bandaríkjunum og því ljóst að löggjöfin yrði stórt fjárhagslegt högg. Bandaríkin Kína Samfélagsmiðlar TikTok Tengdar fréttir TikTok-frumvarpið fer léttilega gegnum fulltrúadeildina Yfirgnæfandi meirihluti þingmanna fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hefur samþykkt frumvarp sem ætlað er að koma böndum á samfélagmiðilinn TikTok. Frumvarpið fer nú til öldungadeildarinnar, þar sem framtíð þess þykir óljós. 13. mars 2024 15:15 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Sjá meira
Frumvarpið er hluti af umfangsmiklum aðgerða- og fjárveitingapakka sem kosið var um í fulltrúadeildinni í dag. Mál sem voru á dagskrá voru meðal annars hernaðarstuðningur við Úkraínu, Ísrael og Taívan ásamt refsiaðgerðum gegn Íran, Rússlandi og Kína. Fyrir tveimur mánuðum samþykkti meirihluti fulltrúadeildarinnar sjálfstætt frumvarp um bann við TikTok en ráðamenn í Washington hafa lengi haft áhyggjur af tengslum ByteDance, kínverskra eigenda miðilsins, við Kommúnistaflokkinn í Kína. Kínverskir ráðamenn brugðust reiðir við þessum ætlunum Bandaríkjamanna og hafa meðal annars hótað að koma í veg fyrir söluna. Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur sagt að hann myndi undirrita TikTok-frumvarpið yrði það samþykkt af þinginu. Hann segist vona að öldungadeildin verði fljót að afgreiða málið. Samkvæmt frumvarpinu hefði ByteDance allt að 360 daga til að selja TikTok. Miðillinn er gríðarlega vinsæll í Bandaríkjunum og því ljóst að löggjöfin yrði stórt fjárhagslegt högg.
Bandaríkin Kína Samfélagsmiðlar TikTok Tengdar fréttir TikTok-frumvarpið fer léttilega gegnum fulltrúadeildina Yfirgnæfandi meirihluti þingmanna fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hefur samþykkt frumvarp sem ætlað er að koma böndum á samfélagmiðilinn TikTok. Frumvarpið fer nú til öldungadeildarinnar, þar sem framtíð þess þykir óljós. 13. mars 2024 15:15 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Sjá meira
TikTok-frumvarpið fer léttilega gegnum fulltrúadeildina Yfirgnæfandi meirihluti þingmanna fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hefur samþykkt frumvarp sem ætlað er að koma böndum á samfélagmiðilinn TikTok. Frumvarpið fer nú til öldungadeildarinnar, þar sem framtíð þess þykir óljós. 13. mars 2024 15:15