„Þeir náðu svolítið að snúa þessu í sinn leik“ Siggeir Ævarsson skrifar 15. apríl 2024 21:30 Pétur Ingvarsson gerði sitt besta til að hvetja sína menn til dáða en varð lítt ágengt Vísir/Vilhelm Pétur Ingvarson, þjálfari Keflavíkur, var með einfalda og beinskeytta skýringu á því hvað hefði klikkað í kvöld þegar liðið tapaði 77-56 gegn Álftanesi, en Keflvíkingar skoruðu aðeins sex stig í fyrsta leikhluta og níu í þeim fjórða. „Skotin! Klárlega, klárlega“ - svaraði Pétur kíminn. „Þetta er hörku varnarlið og þeir náðu svolítið að snúa þessu í sinn leik. Því fór sem fór. Við þurfum bara að reyna að laga það sem illa fór í kvöld fyrir næsta leik.“ Það má í raun kjarna þennan leik í að Álftanes hafi náð að spila sinn leik og snúið þessu upp í leik sem Keflavík vill alls ekki spila. Hægan leik, mikið hnoð og djöfulgang. „100 prósent. 100 prósent. Þeir fengu að spila þetta. Miðað við síðasta leik þá var miklu meiri harka leyfð og minna dæmt en það er bara eins og það er. Við þurfum bara að skoða það og finna einhverjar leiðir.“ Blaðamanni fannst línan hjá dómurum ekki skýr í leiknum en Pétur var ekki á sama máli. „Mér fannst nú eiginlega bara frekar að við vorum bara ekki nógu harðir af okkur. Við getum stjórnað því hvað við erum harðir af okkur og hvernig við stígum út. Við skíttöpuðum frákastabaráttu og skíttöpuðum þessum leik.“ „Lélegustu eða bestu dómarar í heimi hefðu ekki getað bjargað okkur úr þessu. Það erum við sem þurfum að bæta okkur. Ef línan er ekki eins þá er það bara eitthvað sem dómararnir þurfa að skoða og reyna að bæta sig í og við bætum okkur í því sem við getum bætt okkur í.“ Tap í kvöld er þó enginn heimsendir, það er bara áfram gakk og allur sá pakki. „Bæði þessi lið þurfa að vinna þrisvar til að fara áfram og það hefur ekkert breyst en menn eru aðeins nær þessu núna.“ Körfubolti Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Sjá meira
„Skotin! Klárlega, klárlega“ - svaraði Pétur kíminn. „Þetta er hörku varnarlið og þeir náðu svolítið að snúa þessu í sinn leik. Því fór sem fór. Við þurfum bara að reyna að laga það sem illa fór í kvöld fyrir næsta leik.“ Það má í raun kjarna þennan leik í að Álftanes hafi náð að spila sinn leik og snúið þessu upp í leik sem Keflavík vill alls ekki spila. Hægan leik, mikið hnoð og djöfulgang. „100 prósent. 100 prósent. Þeir fengu að spila þetta. Miðað við síðasta leik þá var miklu meiri harka leyfð og minna dæmt en það er bara eins og það er. Við þurfum bara að skoða það og finna einhverjar leiðir.“ Blaðamanni fannst línan hjá dómurum ekki skýr í leiknum en Pétur var ekki á sama máli. „Mér fannst nú eiginlega bara frekar að við vorum bara ekki nógu harðir af okkur. Við getum stjórnað því hvað við erum harðir af okkur og hvernig við stígum út. Við skíttöpuðum frákastabaráttu og skíttöpuðum þessum leik.“ „Lélegustu eða bestu dómarar í heimi hefðu ekki getað bjargað okkur úr þessu. Það erum við sem þurfum að bæta okkur. Ef línan er ekki eins þá er það bara eitthvað sem dómararnir þurfa að skoða og reyna að bæta sig í og við bætum okkur í því sem við getum bætt okkur í.“ Tap í kvöld er þó enginn heimsendir, það er bara áfram gakk og allur sá pakki. „Bæði þessi lið þurfa að vinna þrisvar til að fara áfram og það hefur ekkert breyst en menn eru aðeins nær þessu núna.“
Körfubolti Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Sjá meira