„Þeir náðu svolítið að snúa þessu í sinn leik“ Siggeir Ævarsson skrifar 15. apríl 2024 21:30 Pétur Ingvarsson gerði sitt besta til að hvetja sína menn til dáða en varð lítt ágengt Vísir/Vilhelm Pétur Ingvarson, þjálfari Keflavíkur, var með einfalda og beinskeytta skýringu á því hvað hefði klikkað í kvöld þegar liðið tapaði 77-56 gegn Álftanesi, en Keflvíkingar skoruðu aðeins sex stig í fyrsta leikhluta og níu í þeim fjórða. „Skotin! Klárlega, klárlega“ - svaraði Pétur kíminn. „Þetta er hörku varnarlið og þeir náðu svolítið að snúa þessu í sinn leik. Því fór sem fór. Við þurfum bara að reyna að laga það sem illa fór í kvöld fyrir næsta leik.“ Það má í raun kjarna þennan leik í að Álftanes hafi náð að spila sinn leik og snúið þessu upp í leik sem Keflavík vill alls ekki spila. Hægan leik, mikið hnoð og djöfulgang. „100 prósent. 100 prósent. Þeir fengu að spila þetta. Miðað við síðasta leik þá var miklu meiri harka leyfð og minna dæmt en það er bara eins og það er. Við þurfum bara að skoða það og finna einhverjar leiðir.“ Blaðamanni fannst línan hjá dómurum ekki skýr í leiknum en Pétur var ekki á sama máli. „Mér fannst nú eiginlega bara frekar að við vorum bara ekki nógu harðir af okkur. Við getum stjórnað því hvað við erum harðir af okkur og hvernig við stígum út. Við skíttöpuðum frákastabaráttu og skíttöpuðum þessum leik.“ „Lélegustu eða bestu dómarar í heimi hefðu ekki getað bjargað okkur úr þessu. Það erum við sem þurfum að bæta okkur. Ef línan er ekki eins þá er það bara eitthvað sem dómararnir þurfa að skoða og reyna að bæta sig í og við bætum okkur í því sem við getum bætt okkur í.“ Tap í kvöld er þó enginn heimsendir, það er bara áfram gakk og allur sá pakki. „Bæði þessi lið þurfa að vinna þrisvar til að fara áfram og það hefur ekkert breyst en menn eru aðeins nær þessu núna.“ Körfubolti Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ Sjá meira
„Skotin! Klárlega, klárlega“ - svaraði Pétur kíminn. „Þetta er hörku varnarlið og þeir náðu svolítið að snúa þessu í sinn leik. Því fór sem fór. Við þurfum bara að reyna að laga það sem illa fór í kvöld fyrir næsta leik.“ Það má í raun kjarna þennan leik í að Álftanes hafi náð að spila sinn leik og snúið þessu upp í leik sem Keflavík vill alls ekki spila. Hægan leik, mikið hnoð og djöfulgang. „100 prósent. 100 prósent. Þeir fengu að spila þetta. Miðað við síðasta leik þá var miklu meiri harka leyfð og minna dæmt en það er bara eins og það er. Við þurfum bara að skoða það og finna einhverjar leiðir.“ Blaðamanni fannst línan hjá dómurum ekki skýr í leiknum en Pétur var ekki á sama máli. „Mér fannst nú eiginlega bara frekar að við vorum bara ekki nógu harðir af okkur. Við getum stjórnað því hvað við erum harðir af okkur og hvernig við stígum út. Við skíttöpuðum frákastabaráttu og skíttöpuðum þessum leik.“ „Lélegustu eða bestu dómarar í heimi hefðu ekki getað bjargað okkur úr þessu. Það erum við sem þurfum að bæta okkur. Ef línan er ekki eins þá er það bara eitthvað sem dómararnir þurfa að skoða og reyna að bæta sig í og við bætum okkur í því sem við getum bætt okkur í.“ Tap í kvöld er þó enginn heimsendir, það er bara áfram gakk og allur sá pakki. „Bæði þessi lið þurfa að vinna þrisvar til að fara áfram og það hefur ekkert breyst en menn eru aðeins nær þessu núna.“
Körfubolti Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ Sjá meira