„Má ekki anda á Milka inni í teig“ Hjörvar Ólafsson skrifar 14. apríl 2024 22:04 Lárus Jónsson fer yfir málin með sínum mönnum Vísir/Bára Dröfn Lárus Jónsson var ánægður frammistöðu sinna leikmanna þegar Þór Þorákshöfn lagði Njarðvík að velli í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Iceland Glacier-höllinni í Þorlákhshöfn í kvöld. Lárus var hins vegar ekki sáttur við hversu mörg vítaskot Njarðvík fékk í leiknum. „Það er í raun ótrúlegt að við höfum náð að landa sigri í þessum leik þegar tekið er mið af því að Njarðvík fékk rúmlega 30 vítaskot. Benni var klókur þegar hann kvartaði yfir því fyrr í vetur að hann væri stóra leikmenn í sínu liði sem fá ekki nógu margar villur dæmdar. Nú má varla anda á Milka inni í vítateig og þá er villa dæmd. Eru Sample og Tómas Valur sem dæmi að fá sömu meðferð. Nei klárlega ekki. Það er ótrúlegt að við séum komnir á þennan stað á tímabilinu og við fáum svona margar villur dæmdar á okkur,“ sagði Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar. „Annars fannst mér frammistaðan hjá okkur heilt yfir fín. Menn þorðu að vera til og láta vaða á hlutina. Það var mikil orka í spilamennskuna hjá okkur. Við héldum áfram að keyra á hlutina þrátt fyrir að þeir væri að sækja á okkur og við sigldum þessu heim að lokum,“ sagði Lárus um leikmenn sína. Tómas Valur Þrastarson setti niður risastórt skot þegar um það bil 10 sekúndur voru eftir af leiknum. Lárus var viss um að boltinn færi ofan í þegar Tómas Valur hleypti af skotinu. „Var þetta ekki bara 50/50 að þetta skot færi ofan í,“ sagði Lárus og glotti. Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
„Það er í raun ótrúlegt að við höfum náð að landa sigri í þessum leik þegar tekið er mið af því að Njarðvík fékk rúmlega 30 vítaskot. Benni var klókur þegar hann kvartaði yfir því fyrr í vetur að hann væri stóra leikmenn í sínu liði sem fá ekki nógu margar villur dæmdar. Nú má varla anda á Milka inni í vítateig og þá er villa dæmd. Eru Sample og Tómas Valur sem dæmi að fá sömu meðferð. Nei klárlega ekki. Það er ótrúlegt að við séum komnir á þennan stað á tímabilinu og við fáum svona margar villur dæmdar á okkur,“ sagði Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar. „Annars fannst mér frammistaðan hjá okkur heilt yfir fín. Menn þorðu að vera til og láta vaða á hlutina. Það var mikil orka í spilamennskuna hjá okkur. Við héldum áfram að keyra á hlutina þrátt fyrir að þeir væri að sækja á okkur og við sigldum þessu heim að lokum,“ sagði Lárus um leikmenn sína. Tómas Valur Þrastarson setti niður risastórt skot þegar um það bil 10 sekúndur voru eftir af leiknum. Lárus var viss um að boltinn færi ofan í þegar Tómas Valur hleypti af skotinu. „Var þetta ekki bara 50/50 að þetta skot færi ofan í,“ sagði Lárus og glotti.
Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira