„Vonandi er maður að spara mörkin fyrir restina af leiktíðinni“ Andri Már Eggertsson skrifar 7. apríl 2024 21:43 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði gegn ÍA í kvöld Vísir/Hulda Margrét Valur vann 2-0 sigur gegn ÍA í 1. umferð Bestu deildarinnar. Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Vals, var á skotskónum í sínum fyrsta leik í efstu deild. „Það var frábært fyrir mig persónulega að ná að skora og ennþá mikilvægara fyrir okkur að ná í þrjú stig og það var frábært að halda hreinu. Heilt yfir var þetta mjög góður leikur hjá okkur,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson í samtali við Vísi eftir leik. Gylfi skoraði annað mark Vals í seinni hálfleik og að hans mati hefði hann átt að skora fleiri mörk þar sem hann fékk nokkur færi. „Aron [Jóhannsson] skallaði boltann niður á mig og ég var að búast við aðeins betri sendingu frá honum en þegar þú ert inn í teignum reynir maður að koma boltanum fyrir sig svo maður geti skotið og það þarf ekki að vera fast.“ „Ég hefði átt að skora úr færinu sem ég fékk í fyrri hálfleik en í seinna færinu varði hann frábærlega en ég hefði átt að gera betur og vonandi er maður að spara mörkin fyrir restina af leiktíðinni.“ Þrátt fyrir mikla yfirburði skoraði Valur aðeins eitt mark í tæplega sextíu mínútur og Gylfi sagði að það myndi taka tíma að koma liðinu í gang. „Við vorum mikið með boltann og þegar að Skagamenn voru bara 1-0 undir þá voru þeir alltaf inni í leiknum. Þetta var fyrsti leikur og það tekur tíma að koma liðinu almennilega í gang en mér fannst við vera með mikla yfirburði og spiluðum boltanum mjög vel. Við erum með góða leikmenn frammi og við hefðum eiginlega þurft þriðja markið til þess að klára leikinn algjörlega,“ sagði Gylfi að lokum. Valur Besta deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir „Ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því hvað þetta voru erfiðar aðstæður“ Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var ánægður með stigin þrjú og frammistöðu Vals í 1. umferð Bestu deildarinnar. 7. apríl 2024 22:04 Leik lokið: Valur - ÍA 2-0 | Gylfi á skotskónum í sigri Vals Valur vann 2-0 sigur gegn ÍA. Yfirburðir Valsmanna voru miklir og sigurinn hefði getað verið stærri. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í sínum fyrsta leik í efstu deild og stóðst allar væntingar. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 7. apríl 2024 21:05 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Fyrsti leikur undir nýrri stjórn Í beinni: FH - Fram | Tækifæri til að blanda sér í toppbaráttuna „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira
„Það var frábært fyrir mig persónulega að ná að skora og ennþá mikilvægara fyrir okkur að ná í þrjú stig og það var frábært að halda hreinu. Heilt yfir var þetta mjög góður leikur hjá okkur,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson í samtali við Vísi eftir leik. Gylfi skoraði annað mark Vals í seinni hálfleik og að hans mati hefði hann átt að skora fleiri mörk þar sem hann fékk nokkur færi. „Aron [Jóhannsson] skallaði boltann niður á mig og ég var að búast við aðeins betri sendingu frá honum en þegar þú ert inn í teignum reynir maður að koma boltanum fyrir sig svo maður geti skotið og það þarf ekki að vera fast.“ „Ég hefði átt að skora úr færinu sem ég fékk í fyrri hálfleik en í seinna færinu varði hann frábærlega en ég hefði átt að gera betur og vonandi er maður að spara mörkin fyrir restina af leiktíðinni.“ Þrátt fyrir mikla yfirburði skoraði Valur aðeins eitt mark í tæplega sextíu mínútur og Gylfi sagði að það myndi taka tíma að koma liðinu í gang. „Við vorum mikið með boltann og þegar að Skagamenn voru bara 1-0 undir þá voru þeir alltaf inni í leiknum. Þetta var fyrsti leikur og það tekur tíma að koma liðinu almennilega í gang en mér fannst við vera með mikla yfirburði og spiluðum boltanum mjög vel. Við erum með góða leikmenn frammi og við hefðum eiginlega þurft þriðja markið til þess að klára leikinn algjörlega,“ sagði Gylfi að lokum.
Valur Besta deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir „Ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því hvað þetta voru erfiðar aðstæður“ Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var ánægður með stigin þrjú og frammistöðu Vals í 1. umferð Bestu deildarinnar. 7. apríl 2024 22:04 Leik lokið: Valur - ÍA 2-0 | Gylfi á skotskónum í sigri Vals Valur vann 2-0 sigur gegn ÍA. Yfirburðir Valsmanna voru miklir og sigurinn hefði getað verið stærri. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í sínum fyrsta leik í efstu deild og stóðst allar væntingar. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 7. apríl 2024 21:05 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Fyrsti leikur undir nýrri stjórn Í beinni: FH - Fram | Tækifæri til að blanda sér í toppbaráttuna „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira
„Ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því hvað þetta voru erfiðar aðstæður“ Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var ánægður með stigin þrjú og frammistöðu Vals í 1. umferð Bestu deildarinnar. 7. apríl 2024 22:04
Leik lokið: Valur - ÍA 2-0 | Gylfi á skotskónum í sigri Vals Valur vann 2-0 sigur gegn ÍA. Yfirburðir Valsmanna voru miklir og sigurinn hefði getað verið stærri. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í sínum fyrsta leik í efstu deild og stóðst allar væntingar. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 7. apríl 2024 21:05