„Vonandi er maður að spara mörkin fyrir restina af leiktíðinni“ Andri Már Eggertsson skrifar 7. apríl 2024 21:43 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði gegn ÍA í kvöld Vísir/Hulda Margrét Valur vann 2-0 sigur gegn ÍA í 1. umferð Bestu deildarinnar. Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Vals, var á skotskónum í sínum fyrsta leik í efstu deild. „Það var frábært fyrir mig persónulega að ná að skora og ennþá mikilvægara fyrir okkur að ná í þrjú stig og það var frábært að halda hreinu. Heilt yfir var þetta mjög góður leikur hjá okkur,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson í samtali við Vísi eftir leik. Gylfi skoraði annað mark Vals í seinni hálfleik og að hans mati hefði hann átt að skora fleiri mörk þar sem hann fékk nokkur færi. „Aron [Jóhannsson] skallaði boltann niður á mig og ég var að búast við aðeins betri sendingu frá honum en þegar þú ert inn í teignum reynir maður að koma boltanum fyrir sig svo maður geti skotið og það þarf ekki að vera fast.“ „Ég hefði átt að skora úr færinu sem ég fékk í fyrri hálfleik en í seinna færinu varði hann frábærlega en ég hefði átt að gera betur og vonandi er maður að spara mörkin fyrir restina af leiktíðinni.“ Þrátt fyrir mikla yfirburði skoraði Valur aðeins eitt mark í tæplega sextíu mínútur og Gylfi sagði að það myndi taka tíma að koma liðinu í gang. „Við vorum mikið með boltann og þegar að Skagamenn voru bara 1-0 undir þá voru þeir alltaf inni í leiknum. Þetta var fyrsti leikur og það tekur tíma að koma liðinu almennilega í gang en mér fannst við vera með mikla yfirburði og spiluðum boltanum mjög vel. Við erum með góða leikmenn frammi og við hefðum eiginlega þurft þriðja markið til þess að klára leikinn algjörlega,“ sagði Gylfi að lokum. Valur Besta deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir „Ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því hvað þetta voru erfiðar aðstæður“ Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var ánægður með stigin þrjú og frammistöðu Vals í 1. umferð Bestu deildarinnar. 7. apríl 2024 22:04 Leik lokið: Valur - ÍA 2-0 | Gylfi á skotskónum í sigri Vals Valur vann 2-0 sigur gegn ÍA. Yfirburðir Valsmanna voru miklir og sigurinn hefði getað verið stærri. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í sínum fyrsta leik í efstu deild og stóðst allar væntingar. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 7. apríl 2024 21:05 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
„Það var frábært fyrir mig persónulega að ná að skora og ennþá mikilvægara fyrir okkur að ná í þrjú stig og það var frábært að halda hreinu. Heilt yfir var þetta mjög góður leikur hjá okkur,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson í samtali við Vísi eftir leik. Gylfi skoraði annað mark Vals í seinni hálfleik og að hans mati hefði hann átt að skora fleiri mörk þar sem hann fékk nokkur færi. „Aron [Jóhannsson] skallaði boltann niður á mig og ég var að búast við aðeins betri sendingu frá honum en þegar þú ert inn í teignum reynir maður að koma boltanum fyrir sig svo maður geti skotið og það þarf ekki að vera fast.“ „Ég hefði átt að skora úr færinu sem ég fékk í fyrri hálfleik en í seinna færinu varði hann frábærlega en ég hefði átt að gera betur og vonandi er maður að spara mörkin fyrir restina af leiktíðinni.“ Þrátt fyrir mikla yfirburði skoraði Valur aðeins eitt mark í tæplega sextíu mínútur og Gylfi sagði að það myndi taka tíma að koma liðinu í gang. „Við vorum mikið með boltann og þegar að Skagamenn voru bara 1-0 undir þá voru þeir alltaf inni í leiknum. Þetta var fyrsti leikur og það tekur tíma að koma liðinu almennilega í gang en mér fannst við vera með mikla yfirburði og spiluðum boltanum mjög vel. Við erum með góða leikmenn frammi og við hefðum eiginlega þurft þriðja markið til þess að klára leikinn algjörlega,“ sagði Gylfi að lokum.
Valur Besta deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir „Ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því hvað þetta voru erfiðar aðstæður“ Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var ánægður með stigin þrjú og frammistöðu Vals í 1. umferð Bestu deildarinnar. 7. apríl 2024 22:04 Leik lokið: Valur - ÍA 2-0 | Gylfi á skotskónum í sigri Vals Valur vann 2-0 sigur gegn ÍA. Yfirburðir Valsmanna voru miklir og sigurinn hefði getað verið stærri. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í sínum fyrsta leik í efstu deild og stóðst allar væntingar. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 7. apríl 2024 21:05 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
„Ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því hvað þetta voru erfiðar aðstæður“ Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var ánægður með stigin þrjú og frammistöðu Vals í 1. umferð Bestu deildarinnar. 7. apríl 2024 22:04
Leik lokið: Valur - ÍA 2-0 | Gylfi á skotskónum í sigri Vals Valur vann 2-0 sigur gegn ÍA. Yfirburðir Valsmanna voru miklir og sigurinn hefði getað verið stærri. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í sínum fyrsta leik í efstu deild og stóðst allar væntingar. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 7. apríl 2024 21:05
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki