Randle undir hnífinn og missir af úrslitakeppninni með Knicks Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. apríl 2024 15:31 Julius Randle verður ekki meira með á þessari leiktíð. Sarah Stier/Getty Images Julius Randle hefur undanfarnar vikur gert allt sem hann getur til að vera klár fyrir úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Nú er ljóst að hann þarf að fara undir hnífinn og verður því ekki með New York Knicks fyrr en á næstu leiktíð. Hinn 29 ára gamli Randle meiddist á öxl fyrr á þessu ári en hefur undanfarna tvo mánuði verið í stífri endurhæfingu i von um að vera klár í úrslitakeppnina. Knicks hafa leikið vel á leiktíðinni og var talið að liðið gæti farið langt í úrslitakeppninni. Það þarf þó að gera svo án Randle sem hefur ekki náð að jafna sig og neyðist til að fara í aðgerð á hægri öxl. Þetta er mikið áfall fyrir Knicks en þrátt fyrir hæga byrjun á tímabilinu þá spilaði Randle eins og engill fram að meiðslunum. Hann skoraði að meðaltali 24 stig í leik, tók 9 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. BREAKING: After two months of rehabilitation to attempt a return to the New York Knicks, All-NBA forward Julius Randle will undergo season-ending right shoulder surgery, sources tell ESPN. pic.twitter.com/Yc6FJAPgp7— Adrian Wojnarowski (@wojespn) April 4, 2024 Liðsfélagar hans þurftu þó ekki á honum að halda í nótt þegar liðið lagði Sacramento Kings með 11 stiga mun, 120-109. Einnig vantaði OG Anunoby í lið Knicks. Hann hefur verið að glíma við meiðsli undanfarið en má byrja að æfa bráðlega og ætti að vera klár fyrir úrslitakeppnina. Herbergisfélagarnir Jalen Brunson og Josh Hart fóru fyrir liðinu í sigrinum. Brunson skoraði 35 stig og gaf 11 stoðsendingar. Hart skoraði 31 stig, tók 9 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Einnig vantaði OG Anunoby í lið Knicks. Hann hefur verið að glíma við meiðsli undanfarið en má byrja að æfa bráðlega og ætti að vera klár fyrir úrslitakeppnina. Knicks eru sem stendur í 5. sæti Austurdeildar með sama sigurhlutfall og Orlando Magic sem er sæti ofar. Ljóst er að miklu máli skiptir að enda í efstu fjórum sætunum upp á heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Önnur úrslit í nótt Miami Heat 105 – 109 Philadelphia 76ers Dallas Mavericks 109 – 95 Atlanta Hawks Houston Rockets 110 – 133 Golden State Warriors Los Angeles Clippers 102 – 100 Denver Nuggets Körfubolti NBA Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Randle meiddist á öxl fyrr á þessu ári en hefur undanfarna tvo mánuði verið í stífri endurhæfingu i von um að vera klár í úrslitakeppnina. Knicks hafa leikið vel á leiktíðinni og var talið að liðið gæti farið langt í úrslitakeppninni. Það þarf þó að gera svo án Randle sem hefur ekki náð að jafna sig og neyðist til að fara í aðgerð á hægri öxl. Þetta er mikið áfall fyrir Knicks en þrátt fyrir hæga byrjun á tímabilinu þá spilaði Randle eins og engill fram að meiðslunum. Hann skoraði að meðaltali 24 stig í leik, tók 9 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. BREAKING: After two months of rehabilitation to attempt a return to the New York Knicks, All-NBA forward Julius Randle will undergo season-ending right shoulder surgery, sources tell ESPN. pic.twitter.com/Yc6FJAPgp7— Adrian Wojnarowski (@wojespn) April 4, 2024 Liðsfélagar hans þurftu þó ekki á honum að halda í nótt þegar liðið lagði Sacramento Kings með 11 stiga mun, 120-109. Einnig vantaði OG Anunoby í lið Knicks. Hann hefur verið að glíma við meiðsli undanfarið en má byrja að æfa bráðlega og ætti að vera klár fyrir úrslitakeppnina. Herbergisfélagarnir Jalen Brunson og Josh Hart fóru fyrir liðinu í sigrinum. Brunson skoraði 35 stig og gaf 11 stoðsendingar. Hart skoraði 31 stig, tók 9 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Einnig vantaði OG Anunoby í lið Knicks. Hann hefur verið að glíma við meiðsli undanfarið en má byrja að æfa bráðlega og ætti að vera klár fyrir úrslitakeppnina. Knicks eru sem stendur í 5. sæti Austurdeildar með sama sigurhlutfall og Orlando Magic sem er sæti ofar. Ljóst er að miklu máli skiptir að enda í efstu fjórum sætunum upp á heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Önnur úrslit í nótt Miami Heat 105 – 109 Philadelphia 76ers Dallas Mavericks 109 – 95 Atlanta Hawks Houston Rockets 110 – 133 Golden State Warriors Los Angeles Clippers 102 – 100 Denver Nuggets
Körfubolti NBA Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira