Svona lítur úrslitakeppni Subway deildar karla út Aron Guðmundsson skrifar 4. apríl 2024 22:00 Það verður hart barist í úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta Vísir/Samsett mynd Lokaumferð deildarkeppni Subway deildar karla í körfubolta fór fram í kvöld og nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppni deildarinnar. Það eru Valsmenn sem standa uppi sem deildarmeistarar þetta tímabilið. Haldið ykkur fast, skemmtilegasti hluti tímabilsins er framundan. Það er alveg ljóst á fyrstu umferð úrslitakeppninnar að við eigum von á allsvakalegri úrslitakeppni. Við skulum fara yfir viðureignirnar. Valur – Höttur Deildarmeistararnir mæta munu þurfa að leggja leið sína austur á Egilsstaði og taka á liði heimamanna sem sjá kannski möguleika á borði gegn nokkuð löskuðu liði deildarmeistaranna. Ekkert gefið eftir í þessari viðureign. Grindavík – Tindastóll Ríkjandi Íslandsmeistarar Tindastóls tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni að lokum og stemningin í Síkinu eftir því. Það hefur mikið gengið á hjá liðinu í vetur og nú munu þeir þurfa að takast á við eitt heitasta lið Íslands um þessar mundir. Grindvíkingar hafa sett stefnuna á Íslandsmeistaratitilinn og munu nú þurfa að leggja ríkjandi Íslandsmeistarana að velli á þeirri vegferð sinni. Maður fær vatn í munninn. Keflavík – Álftanes Talandi um bitastæð einvígi. Keflvíkingar mæta nýliðum Álftaness sem eru ekki svo miklir nýliðar lengur. Sögulínan sem felst í því að Hörður Axel Vilhjálmsson mun nú mæta sínu einkennisliði í gegnum tíðina, Keflavík, er nóg til þess að segja allt sem þarf um þetta einvígi. Njarðvík - Þór Þorlákshöfn Það verður barist um hvern einasta bolta í einvígi Þór Þorlákshafnar og Njarðvíkur. Njarðvíkingar tryggðu sér síðasta heimavallarréttinn í úrslitakeppninni með fjórða sæti deildarinnar og fá þar af leiðandi liðið sem endaði í 5.sæti, Þór frá Þorlákshöfn í einvígi. Subway-deild karla Valur Höttur Grindavík Tindastóll Keflavík ÍF UMF Álftanes UMF Njarðvík Þór Þorlákshöfn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Sjá meira
Það er alveg ljóst á fyrstu umferð úrslitakeppninnar að við eigum von á allsvakalegri úrslitakeppni. Við skulum fara yfir viðureignirnar. Valur – Höttur Deildarmeistararnir mæta munu þurfa að leggja leið sína austur á Egilsstaði og taka á liði heimamanna sem sjá kannski möguleika á borði gegn nokkuð löskuðu liði deildarmeistaranna. Ekkert gefið eftir í þessari viðureign. Grindavík – Tindastóll Ríkjandi Íslandsmeistarar Tindastóls tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni að lokum og stemningin í Síkinu eftir því. Það hefur mikið gengið á hjá liðinu í vetur og nú munu þeir þurfa að takast á við eitt heitasta lið Íslands um þessar mundir. Grindvíkingar hafa sett stefnuna á Íslandsmeistaratitilinn og munu nú þurfa að leggja ríkjandi Íslandsmeistarana að velli á þeirri vegferð sinni. Maður fær vatn í munninn. Keflavík – Álftanes Talandi um bitastæð einvígi. Keflvíkingar mæta nýliðum Álftaness sem eru ekki svo miklir nýliðar lengur. Sögulínan sem felst í því að Hörður Axel Vilhjálmsson mun nú mæta sínu einkennisliði í gegnum tíðina, Keflavík, er nóg til þess að segja allt sem þarf um þetta einvígi. Njarðvík - Þór Þorlákshöfn Það verður barist um hvern einasta bolta í einvígi Þór Þorlákshafnar og Njarðvíkur. Njarðvíkingar tryggðu sér síðasta heimavallarréttinn í úrslitakeppninni með fjórða sæti deildarinnar og fá þar af leiðandi liðið sem endaði í 5.sæti, Þór frá Þorlákshöfn í einvígi.
Subway-deild karla Valur Höttur Grindavík Tindastóll Keflavík ÍF UMF Álftanes UMF Njarðvík Þór Þorlákshöfn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Sjá meira